Vísir - 01.04.1977, Síða 3

Vísir - 01.04.1977, Síða 3
-3 .Föstudagur 1. april 1977 //Niðurrif þeirra sé óafsakanlegt" í bréfinu er rakin saga barátt- unnar fyrir varöveislu Bernhöfts- torfunnar, en um tveir áratugir eru liönir frá þvi fyrst var bent á mikilvægi þessarar hiisaraöar. A árunum 1967-1970 fór fram á veg- um borgarinnar itarleg könnun á varðveislugildi gamla borgar- hlutans, og segir i lokaniöurstöö- um þeirrar athugunar, aö „menningarsögulegt og listrænt gildi húsanna, að gauksunganum Gimli undanskildum, sé slikt, aö niöurrif þeirra sé óafsakanlegt, en hlutverk þeirra i heildarmynd- inni er þó sá þáttur, sem mælir sterkast með varöveislu þeirra”. t bréfinu segir, aö sama ár og eftirfarandi niöurstaöa hafi legiö fyrir, hafi nýstofnuö Húsfriöunar- nefnd látiö þaö vera sitt fyrsta verk aö biöja menntamálaráöu- neytið um friöun Bernhöftstorf- unnar. Tillögur um f ramtíðar- afnotenn í fullu gildi „Rétt um sama mund sam- þykkti Arkitektafélag íslands á- kvæm athugun á ástandi þeirra, gérö áætlun um kostnaö við endurbyggingu og drög aö fram- kvæmdaáætlun. Benda má á aö lokum, aö i tillögum um aöal- skipulag Reykjavikur, sem ný- lega voru kynntar opinberlega, er ráö fyrir þvi gert, aö varöveitt veröi byggöin á Bernhöftstorf- unni. Stöðugt hefur verið itrekaö viö viökomandi stjórnvöld nauðsyn þess aö hefjast handa, en engin svör hafa enn borist”, segir i bréfinu. Hægt að hefjast handa nú þegar I lok bréfsins sem Guörún Jóns- dóttir, Höröur Agústsson og Gisli B. Björnsson undirrita fyrir hönd Torfusamtakanna, segir aö „bæöi stjórnskipaöir ráöunautar rikis og borgar, sem og fjöldi sérfræö- inga á sviði húsagerðar og borg- arskipulags ásamt stórum hópi reykvikinga eru á einu máli um, aö Bernhöftstorfuna beri skilyrð- islaust aö vernda. Til eru skilgóö- ar uppmælingateikningar af hús- unum, sem gerðar voru áriö 1970 og þvi er ekkert aö vanbúnaöi aö hefja endurbyggingu nú þegar”. útifund á laugardaginn við skorun til rikisstjórnarinnar sama efnis og ári seinna bauö fé- lagið til samkeppni um framtiö- arafnot torfunnar. Aö samkeppni lokinni komu fram margar at- hyglisveröar tillögur, sem enn eru I fullu gildi. Ariö 1972 stofnuðu svo áhuga- menn um varðveislu Bernhöfts- torfunnar Torfusamtökin, sem siðan hafa jafnt og þétt unniö aö verndun hennar. Ariö 1973 mál- uöu þau húsin. Siöan var gerö ná- A fundi meö fréttamönnum I gær sögöu talsmenn Torfusam- takanna, aö á árinu 1975 heföi veriö áætlaö, aö kostnaöur viö aö koma Bernhöftstorfuhúsunum öllum i nothæft ástand heföi veriö um 30 milljónir króna, en þá var um samtals 897 fermetra gólfflöt aö ræöa. A þeim tveimur árum, sem siöan eru liöin, hefur verðlag hækkaö verulega og þar meö væntanlegur kostnaöur. —ESJ. NÝI VEITINGASTAÐ URINN HLAUT NAFNIÐ SKÁLAFELL Nýi veitingastaðurinn, sem Visir skýröi frá i gær aö myndi opna I dag á niundu hæö Hótel Esju, hefur hlotiö nafnið Skála- fell. Staöurinn veröur opnaöur kl. 19 i kvöld. Stjórn Hótel Esju, hótelstjór- ar og Sveinn Sæmundsson, blaöafulltrúi Flugleiöa héldu fund meö fréttamönnum I gær og sýndu þeim nýja staöinn. Sveinn sagöi, aö siöan Esju- berg var opnaö á fyrstu hæö hótelsins hafi niunda hæöin staöiö svo til ónotuö. Þörf væri hins vegar á setustofu fyrir hótelgesti og staö, þar sem mögulegt væri aö koma saman og njóta góöra veiga og léttra veitinga I vistlegu umhverfi, og ætti Skálafell aö gegna þvi hlut- verki. Margskonar léttir réttir verða á matseðlinum I Skálafelli, svo og smurt brauö. 1 einu horni salarins sem er um 160 fermetr- ar aö stærö, er litiö dansgólf, og par mun tónlistarmaöur, Jónas Þórir, leika á rafmagnsorgel um helgar fyrst um sinn, en aðra daga veröur leikin hljóm- list af tónbandi. 1 Skálafelli veröa sæti fyrir 85 manns I sóf- um og viö borö, og ennfremur viö bar viö suðurvegg salarins. Innréttingum er þannig fyrir komið, að gestir geti á sem best- an hátt notið hins frábæra útsýnis. Innréttingar i Skálafelli voru hannaöar af Teiknistofunni Ar- múla 6. Leifur Gislason var byggingastjóri. í lofti veitinga- stofunnar er samfelld mynd- skreyting úr speglum og ööru gleri, unniö af Leifi Breiöfjörö. 1 stjórn Hótel Esju eiga sæti Alfreð Eliasson, Axel Einarsson og Höröur Sigurgestsson, en hótelstjóri er Erlingur Aspelund og aöstoöarhótelstjóri Steindór ólafsson. —ESJ Sveinn Sæmundsson, blaðafulitrúi, segir frá Skálafelli á blaöa- mannafundinum, sem haldinn var þar I gær. — Ljósmynd: Jens. KJARABÆTUR VERÐA AÐ RAÐAST AF RAUNVERULEGRI AUKNINGU ÞJÓÐARTEKNA: Annars verða gerðir verðbólgusamningar — segja vinnuveitendur, „Þaö er aukning hinna raun- verulegu þjóöartekna, sem ræö- ur þvi hvort, og þá hversu mikiö svigrúm er fyrir hendi á þjóöar- búinu til kaupmáttaraukningar og kjarabóta. Kauphækkunar- samningar, sem.ekki taka miö af þessum bláköldu staöreynd- um, geta ekki oröiö annaö en veröbólgusamningar og tilefni til skuldasöfnunar erlendis”, segir i samþykkt aöalfundar Vinnuveitendasambands ts- lands, sem haldinn var i gær. A fundinum fóru fram venju- leg aöalfundarstörf, en auk þess flutti Jónas Haralz, bankastjóri, erindi á fundinum um rekstur atvinnufyrirtækja I veröbólgu- þjóöfélagi. Jón H. Bergs var endurkjörin formaöur sambandsins og Gunnar Guöjónsson vara- formaður. I framkvæmdastjórn næsta starfsár eru auk þeirra: Daviö Sch. Thorsteinsson, Kristján Ragnarsson, Gunnar Björnsson, Jón Ingvarsson og Hjörtur Hjartarson. 1 ályktun aöalfundarins um efnahagsmál er lögö áhersla á „nauösyn þess aö koma á jafn- vægi i þjóöarbúskap Islendinga og skapa heilbrigt efnahagslif i landinu. óöaveröbólga undan- farinna ára og endurteknar kollsteypur I efnahagsmálum hafa raskaö eðlilegum arðsem- isviömiöunum og verömæta- mati, valdiö stórfelldri eignatil- fræslu I þjóðfélaginu, dregiö úr sparnaöi og stuölað aö óhag- kvæmri fjárfestingu einstakl- inga, fyrirtækja og hins opin- bera. Veröbólgan getur aö visu aukiö stundarhag einstakra að- ila en þegar til lengdar lætur og á heildina er litiö, kippir hún fótum undan skynsamlegum rekstri heimila og atvinnufyrir- tækja, og skaöar þvi þjóöarhag. tslendingar hafa nú um nokk- urra ára skeiö glimt viö mikla efnahagsöröugleika. Þar hafa lagst á eitt óhagstæö ytri skil- yrði og óskynsamleg stjórnun efnahagsmála hér innanlands. Siöustu ár hefur þjóöin lifaö um efni fram og nema erlendar skuldir nú um þaö bil hálfri milljón króna á hvert manns- barn i landinu. Greiðslubyrði þessara skulda er á þessu ári áætluö rúmlega 18% af verö- mæti útfluttrar vöru og þjón- ustu. Ekki verður lengur haldiö á- fram á þessari braut. Brýnt er, aö á þessu ári og þeim næstu veröi enn dregiö úr veröbólgu og viðskiptahalla og leitast viö aö minnka erlendar skuldir. Saman veröur aö fara aöhald I rikisfjármálum og peningamál- um og kjaraákvaröanir, sem taka mið af efnahagshorfum og spám um þjóöarframleiöslu og þjóöartekjur. Veröi knúnar fram kauphækkanir, sem eru I engu samræmi viö raunveru- lega aukningu þjóöartekna og greiöslugetu atvinnuveganna, má geta nærri hverjar afleiö- ingarnar yröu”. „I þessu efni er reynslan ólygnust. Frá byrjun árs 1970 hefur timakaup launþega innan Alþýöusambands Islands hækk- aö aö meöaltali um samtals 387%. A sama tima hefur fram- færslukostnaöur aukist um 346%. En raunverulegar vergar þjóöartekjur á föstu verölagi jukust á þessu timabili einungis um 33%. Þaö er aukning hinna raun- verulegu þjóöartekna, sem ræö- ur þvi hvort, og þá hversu mikið svigrúm er' fyrir hendiáþjóöar- búinu til kaupmattaraukningar og kjarabóta. Kauphækkunar- samningar, sem ekki taka miö af þessum bláköldu staöreynd- um geta ekki oröiö annaö en veröbólgusamningar og tilefni til skuldasöfnunar erlendis. Þessa er öllum hollt aö minnast I þeim kjarasamningum, sem i hönd fara. Aðalfundur Vinnuveitenda- sambands tslands leggur enn og aftur áherslu á nauösyn þess aö draga úr veröbólgunni og varar viö afleiöingum nýrrar koll- steypu I efnahagsmálum. Eigi aö takast aö varöveita og treysta þann efnahagsbata, sem hafinn er, stuöla aö frekara jafnvægi i þjóöarbúskapnum og vinna aö raunverulegri kaup- máttaraukningu, veröur aö gæta hófs I ákvöröunum á sviöi kjaramála, rikisfjármála og peningamála á næstu mánuö- um. Þar veröa einstaklingar og samtök þeirra og þjóöin i heild aö sætta sig viö, aö óskhyggjan getur aldrei oröiö raunveruleik- anum yfirsterkari, þegar meta skal hvaö sé til skiptanna”, seg- ir I ályktun fundarins. —ESJ I ÆBlLWá. lUr jg Ær Stærðir: 650x16- 700x16- 750x16- 700x15 Útsölustaðir um allt land Heildsölubirgðir og dreifíng frá tollvörugeymslu Laugaveg 178 - Sími 86700

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.