Vísir - 01.04.1977, Blaðsíða 25

Vísir - 01.04.1977, Blaðsíða 25
*■ m * vism Föstudagur X. april 1977 25 BÍIjWIHSKIPTI Til sölu sem nýtt vökvastýri i Mercury Comet. Uppl. i sima 40282. Ford Transit árg. ’71. Til sýnis og sölu aö Bila- markaöinum Grettisgötu eöa i sima 73958. óska eftir VW 1303. VW 1303 árg. ’73-’75 óskast tU kaups. Einungis litiö ekinn og vei meö farinn bill kemur til greina. Uppl. i sima 26545. Til sölu Taunus 15 M árg. '67 i mjög góöu standi og vel útlitandi. Óryögaöur, vél ekin 25- 30þús. km. Skoöaöur ’77. Til sýnis og sölu i Giljalandi 14, simi 30731 eftir kl. 18. Tii sölu Morris Clubman árgerö 1974. Uppl.isima 74265 millikl. 8ogl0 i kvöld. Kaupum bila til niöurrifs.Höfum varahluti i: Citroen, Land-Rover, Ford, Ply- mouth, Chevrolet, Buick, Mercedes Benz, Benz 390, Singer Vouge, Taunus, Peugeot, Fiat, Gipsy, Willys, Saab, Daf, Mini, Morris, Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerruefni. Sendum um allt land. Bllapartasalan Höföatúni 10. Simi 11397. Volvo de Luxe Til sölu vel meö farinn Volvo árg. ’73, ekinn 45 þús. km. Uppl. i sim- um 52348 og 51448 eftir kl. 19. Ford Mustang árg. ’71, til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri og aflbremsur. Gott verö ef samiö er strax. Uppl. i sima 30314 eftir kl. 5. 3 stk. 15” Til sölu sumardekk, einnig 15” felgur 3ja gata undan Citroen bragga, verö eftir samkomulagi. Uppl. i síma 18151. Volvo de Luxe Til sölu vel meö farinn Volvo árg. '73 ekinn 45 þús km. Uppl. i sima 51448 eftir kl. 19. ökuki:nnsla ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’76. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27726 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. H^nssonar. Læriö aö aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. 76. Siguröur Þormar ökukennari. Simar 40769, 71641 og 72214. Sport-felgur Tókum upp I gær sport-felgur á flestar gerðir ameriskra fólks- bila. Mjög hagstætt verð. Bila- sport, Laugavegi 168. Simi 28870. VEllSLIJN ökukennsia — Æfingatimar. Kennslubifreiö Mazda 818 , öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd I ökuskirteiniö, ef þess er óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir, Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, veröi stilla vil Ihóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta nlu og sex náöu f sima og gleöin vex, i gögn ég næ- og greiöi veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896 ökukennsla Mazda 929 árg. '76 Okuskóli og prófgögn ef óskaö er. Guöjón Jónsson simi 73168. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. Ame- risk bifreið. (Hornet), Okuskóli, sem býöur upp á fullkomna þjón- ustu. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Simar 13720 og 83825. lllLALEIGA Akiö sjálf Sendibifreiöir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreiö. f' VlSIR risar i ridskjptin. PASSAMYNDIR s v fteknar i litum tilbúnar strax I barna & flölsleyldu LIOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 Smurbroúðstofon BJORNIIMIM Njélsgðtu 49 ~.Simn5105 1 . . X • * . KANXS Fjsörir Eigum f yrirligg jandi flestar gerðir fjaðra í Scania og Volvo vöru- bifreiðar. Pöntum f jaðrir í flestar gerðir tengivagna og bifreiða framleiddra í Svíþjóð. Hjalti Stefánsson simi 84720. VÍSIR vísar á vídskíptin Sjukrahotel RauAa krosains eru á Akureyri og i Reykjavik RAUOI KROSS ISLANDS Fermingargjafir Fallegur spegill er góö fermingargjöf. Höfum fjölbreytt úr- val, bæöi fyrir stúlkur og pilta. Speglabúðin Laugavegi 15. Simi: 1-96-35. r u U D V ;toi 1C 1 L hL. 1Á IMÓXIJSTU Akrones — Kynning Vinsælu snyrtivör- urnar frá phyris verða kynntar hjá okkur eftir hádegi laugardaginn 2. apríl og sunnudaginn 3. apríl Corita Skólabraut 18 phyris fegrun úr blómum og jurtum. phyris -umboðið LICENTIA VEGGHÚSGÖGN □□□□ Strandgötu 4 Hafnarfirði. — Sími 51818. BÍLAVERKSTÆÐIÐ LYKILL H/F önnumst eftirtaldar við- gerðir: Vélastiliingar, ljósastillingar, bremsuvið- gerðir, sjálfskiptingar rétt- ingar, Lykill h/f Smiðjuvegi 20 Kóp. kvöldsimar 34846 og 71748. VELTIBÚNAÐUR Eyrir gaffallyftara til afgreiöslu strax. Mjög hagstætt verö. ÁSTÚN s.f. Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Sfmi: 1-77-74 141’; Sprunguviðgerðir og þéttingar. Með Dow cqrning silicone gummii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húöaöir eru meö skeljasandi, hrafntinnu, og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Ber- um einnig Silicone vatnsverju á hús- veggi. Valdimar Birgisson, DOW CORNING Uppl. I sima 86164 — 15960 Vornámskeið i gitarkennslu (kerfi) hefst 4. april n.k. Uppl. daglega kl. 10-12 i sima 75577. Innritun virka daga i skrif- stofunni kl. 15-17. Aimenni Músikskólinn, Miðbæjarskólanum, norðurdyr. Hjálparkennsla Tek að mér i kennslu nemendur, sem dregist hafa afturúr námi, vegna veik- inda. Jón J. Jóhannesson cand mag. Bollagötu 3. Simi 12654 kl. 20-22. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á gömlum hús- gögnum. Bæsuð, limd, og póleruð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Sailing. Borgartúni 19 simi 23912. 'h ÞÖKIN Simi: 35931 Tökum aö okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný- byggingar. Einnig alls konar þak- viögeröir og viögeröir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskaö er. Fljót og góö vinna sem framkvæmd er af sér- hæföum starfsmönnum. NU ER RÉTTI TÍMINN Komið með hjólbarðann við sólum hann. Eigum á lager allar stærðir jeppa- og fólksbif- reiðahjólbarða. Sendum um land alit. Fljót og góð þjónusta — Reynið viðskiptin. HJÓLBARÐASÓLUN HAFNARFJARÐAR H.F. Trönuhrauni 2, Simi 52222. Opið frá 8.00-22.00. laugardaga 8.00-16.00. Hjólbarðinn (Ö^JNfcÍ) endist betur Regnbogaplast hf. Kársnesbraut 18 — sfmi 44190 Framleiðum: Auglýsingaskilti úr plasti, þakrennur úr plasti, sjáum um upp- setningar. Gerum viö og sérsmiöum alls konar plasthluti. Sjáum um viögeröirog viöhald á ljósa- skiltum. TScum gömul og brotin skilti upp I ný. Tökum 6 mánaöa brotaábyrgö á nýj- um skiltum. KDNI Smyrill h.f. Stillanlegir tvi- virkir höggdeyfar sem hægt er aö gera viö ef þeir <bila. Þeir geta enst jafn iengi og bill- inn. Viögeröa- og vara- hlutaþjónusta Armúla 7. Sfmi 84450. Prentun - offsetprentun - fjölritun öll almenn prentun svo sem bækur, blöð. reikningar, nótubækur og ýmis eyðu- blöð. PRENTVAL Súðarvogi 7, Simi 33885.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.