Vísir - 12.04.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 12.04.1977, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 12. april 1977. VISIR c í Reykjavík T 3 Áttu von á því aö veðrið verði gott hér i Reykjavík i sumar? Sæmundur Pálsson lögreglu- þjónn: — Já, ég á von á þvi, eða vona það að minnsta kosti! Vignir Arnarson, nemi: — Ég veit það nú ekki, — alveg eins! Dagmar Haraidsdóttir, nemi: — Ég veit varla, verði páska- veðrið gott veröur leiðinlegt veöur i sumar, og öfugt! Björg Loftsdóttir, nemi: — Já, ég held það veröi gott. Sigja Karlsdóttir, vinnur hjá ts- jirninum: — Já, ég held það erði ágætt, einhvernveginn hef :g það á tilfinningunni. MIKIL VARFÆRNI Á BÁÐA BÓGA Eftir nokkuð hlé eru þeir Hort og Spassky sestir aö tafli á nýj- an leik. Hamrahliðarskóli var vettvangur 13. skákarinnar, og að þessu sinni haföi Hort hvitt. Skákin einkenndist eins og svo margar aðrar, af mikilli var- færni á báða bóga, og sat öryggið i fyrirrúmi. Herirnir tveir mættust eiginlega aldrei, heldur voru liðsflutningarnir allir að baki viglinunnar. Skákin var i sliku jafnvægi allan timann, aö aldrei var hægt að segja til um hvor raunverulega stæði betur. 13. skákin Hvitt: Hort Dvart: Spassky Enski lcikurinn 1. c4 c5 (Eitt öruggasta svarið. Þessi leikur fór mjög i taugarnar á Tarrasch hér áöur fyrr, og hann kallaði hann nýtiskulega eftir- hermu, sem velunnarar mann- taflsisns hlytu að viröa fyrir sér með hryllingi.) 2. Rf3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. Rc3 d6 6. 0-0 Rh6 (Þessi leikur hefur skotið upp kollinum af og til að undan- förnu. Riddaranum er ætlaður staöurá f5, þarsem hann heldur niðri d2-d4.) 7. a3 0-0 8. Hbl Hb8 9. b4 Rf5 10. e3 Bd7 11. De2 e6 12. Hdl (Leikið til undirbúnings d2-d4, þó ekki komist sú áætlun i gagn- ið.) 12........................... b6 13. b5 Ra5 14. Bb2 Bc8 15. d3 Bb7 (Báöir vilja losna við biskupana frá kóngstööu and- stæðingsins.) 16. Dc2 De7 z -i—. Re2 Bxb2 18. Dxb2 Hb-d8 19. Rf4 Hf-e8 20. h4 (Þessi leikur er jafnan góður i stöðum sem þessari. Hvitur getur seinna meir grafið undan svörtu kóngsstööunni, og hindr- ar jafnframt g5, sem gæti oröiö hættulegt.) 20.......................... d5 21. cxd5 exd5 22. Hel (Hótar e4 og Spassky er fljót- ur að gera við þvi.) 22......................... Rg7 23. Dc3 hO 24. d4 c4 25. Db4 Df6 (Ef 25....Dxb4 26. axb4 Rb3 27. Re5 með hótuninni Rxc4.) 26. Re5 Re6 27. Re2 h5 28. Hb-dl Kg7 29. Dbl De7 30. Db4 (Hér áttu menn von á jafn- tefli, en þar sem Hort var oröinn timanaumur, teflir Spassky áfram.) 30..... 31. Rf3 32. Rc3 33. Rd2 34. Dxe7+ 35. Bh3 36. Bxc8 37. f3 (Kemur kóngnum að miðboröinu og hefur jafnframt i huga e4, ef færi gefst.) 10. leikur Spasskys á óvart, er hann lék drottningu sinni tií h5 og hótaði máti i 1. leik. Ekki lét Hort þó fipast, og tefldi vörnina af seiglu. Eftir 40 leiki var þó ekki samið um jafntefli, eins og svo oft áður, heldur lék Spassky biöleik, og nú biður Smyslovs þaö verkefni aö finna vinninginn i stööunni, sé hann til. Hvitt : Spassky Svart : Hort Petroffs vörn. f6 Rb3 Rc7 Ra5 Hxe7 Bc8 Hxc8 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 (Talið besta svar hvits. Spassky lék áður 3. Rxe5 og komst ekk- ert áleiöis) 3. .. . Rxe4 4. Bd3 d5 5. Rxe5 Be7 (Eöa 5. . . Bd6 6. 0-0 0-0 7. c4 Bxe5 8. dxe5 Rc6 9. cxd5 Dxd5 meö jafnri stööu. Browne Acers, 1970.) 6. Rd2 Rxd2 7. Bxd2 Rc6 8. Rxc6 bxc6 9. 0-0 0-0 10. Dh5 (Þvingar svartan i uppskipti á betri biskupi sinum, og eftir stendur biskupinn á e6, sam- reita flestum svörtu peðunum.) 16.... Be7 17. Dg3 BdO 18. Bf4 Bxf4 19. Dxf4 Dd6 20. Df6 Bd7 21. Dxd6 cxd6 22. He7 Hd8 (Hvitur stendur öllu betur, vegna peðastööunnar.) 23. Kfl 24. Ke2 25. He3 26. Hxe8 Kg7 Kf6 He8 Bxe8 (Þessi staöa haggast litið fram aö biðstöðu. Hvitur snurfusar peðastööuna til, og siðan taka heimarannsóknirnar við.) 27. b4 28. Ba6 29. h4 30. Ke3 31. hxg5 32. a4 33. f3 34. Bd3 35. Ba6 36. a5 37. Bd3 Bd7 Ke7 h6 g5 hxg5 f6 Kd8 Ke7 Kd8 Bf5 Be6 (Kóngsendataflið freistar Horts ekki, enda slik töfl oft hin við- sjárverðustu, og tvipeðið á c6 þungur baggi.) 38. f4 Bg4 39. Bc2 Kd7 40. Bd3 Kc7 og hér lék spassky biðleik. 1 14. skákinni kaus Hort Petroffs-vörnina öðru sinni. Hvitum hefur jafnan gengið illa aö brjóta þetta byrjunarkerfi niöur, og þvi val Horts skiljan- legt, Eftir rólega byrjun, kom 13. c3 He8 (Opin e-linan dregur til sin hrókana, og þeir hverfa af borð- inu.) 14. Hf-el Hxel 15. Hxel « Be6 16. Df4! Islandshátíðin mikla Þá er upprisuhátiðin um garð gengin og er ekki mikil tfðindi af henni að segja frekar en öðrum stórhátfðum kirkjunnar. Má teljast guðsþakkarvert á meðan kirkjan lætur ekki undan tlm- anna táknum og gerist fjöl- miðiamatur til að halda f við mammon og aðra afguði. Aftur á móti mætti hæglega fara að athuga, hvort páskahátíðin er ekki orðin óþarflega löng, þann- ig að skfrdagur og annar I pásk- um megi falla niður án þess að páskarnir tapi nokkru af gildi sfnu. Við erum orðin sérkenni- lega aftur úr hvað þetta snertir, og væri raunar ekki vanþörf á að endurskoða helgidagahaldið I heild með það fyrir augum að samræma það venjum nálægra þjóða, sem þó verða ekki taldar sfður trúaöar en viö. Hið mikla helgidagahald um páskana er gamall siður, og þótt gæta verði fyllstu varúðar I öllu er lýtur að þjóökirkjunni og venjum henn ar, geta langar hátfðar valdið óþægindum. Þótt páskar séu i kristnum sið minningarhátfð um upprisu frelsarans héidu gyðingar pásk- ana hátfðlega löngu fyrir hans daga. Þá voru þeir minningar- hátfð um brottförina frá Egyptalandi og gengu raunar undir nafninu ,,hátfð hinna ósýrðu brauða.” Tilvfsunin til páskalambs á einnig rætur að rekja til sama tfma. Aftur á móti er páskaeggiö sfðari tfma uppfinning, sem hefur gefiö tækifæri til nokkurrar verslunar fyrir hátiðina, og páskaliljurnar gegna sama hlutverki. En ver- aldlegur hagnaður af páskunum snertir lftið fjárhag kirkjunnar, þótt hann verði að teljast all- nokkurbæðiá jólum ogpáskum. Svoer um fleiridaga, sem gerð- ir hafa veriö að gjafadögum I þágu verslunarinnar, þótt kirkj- an komi þar hvergi nærri. Má i þvf efni nefna konudaginn, sem vekur sivaxandi þarfir fyrir blóm. Og þar sem þrjú hundruð sextiu og fimm dagar eru í árinu munu varla lfða margar aldir þangað til flestir þeirra veröa fráteknir fyrir sérþarfir, sem búnar verða til á auglýsinga- stofum. Barnadagar, bónda- dagar og konudagar eru þegar komnir. Siöan má hugsa sér afadaga, ömmudaga og frænda- daga, sem halda má upp á með þvf sem gróðurhúsin hafa til- tækt. Nú er þegar svo komið, þegar lfður á vorið, að hver ein- asta helgi er upptekin af hátfðarhaldi ýmiskonar sam taka sem minnast tiivistar sinnar ýmist með þvi að hleypa hestum eða efna til stakkasunds svo eitthvað sé nefnt. Hvað páskana snertir þá var á sinum tfma ákveðiö aö minnast upprisunnar fyrsta dag vikunn- ar. Seinna kom til sögunnar sér- leg kristin páskahátfð, sem eftir miklar deilur féil á sunnudag eftir fyrsta fullt tungl eftir jafn- dægri á vori. En'gir slikir út- reikningar gilda um þá hátiðis- daga biómaverslunarinnar, sem þegar hafa verið teknir i gagniö. Þeir sanna þó að lengi má koma sér upp hátiðisdegi. Þaö er svo sem ekkert at- hugavert við að gera sér daga- mun, og minningardagar vegna kirkjulegra atburöa eru sjálf- sagðir. Ekki þarf annað en fletta upp I aimanakinu til að sjá, að þar finnast aðeins fáir dagar, sem ekki eru tileinkaöir helgum mönnum. Þaö hefur kannski orðið til bjargar að töluvert af þeim heltist úr lest- inni sem hátlöisdagar. Annars værum við sýknt og heilagt að éta hangikjöt og steikur og mættum ekki vera að öðru. Við sem sátum og héldum að okkur höndum frá fimmtudegi til þriðjudags heyröum þess þó gleðilegan vott, að ekki voru all- ir f hátfðamáti um páskana. Til- kynnt var að tekist hefðu samn- ingar um 110 leiguferðir Flug- leiða til sólarlanda I sumar. Óð- ar og þetta vitnaöist tilkynnti hópur stritvinnukvenna á Costa del Sol að þær ætluðu að stofna verkalýðsfélag. Ekki hefur frést að ASt fari meö umboð fyrir þær I væntanlegum samningum, enda heyrir þetta sjálfsagt tii einskonar hátíðarhalda. Svarthöfði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.