Vísir - 12.04.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 12.04.1977, Blaðsíða 8
Þriöjudagur 12. april 1977.v vism Drengskapur Það vakti athygli en ekki neina sérstaka furðu að Hort/ skákmeistari skyldi taka sér veikinda- fri fyrir hátiðarnar, til þess að leyfa andstæðingi sinum að ná sér betur eftir sjúkrahúsvistina. Framkoma Horts hefur öll verið á þann veg að svona drengskaparbragð kemur mönnum ekki á ó- vart. Það mun óhætt að full- yrða að enginn erlendur skákmaður naut meiri vinsælda og virðingar hér á landi en Boris Spassky, þegar þetta einvígi hófst. En með glaðlyndi sínu, kurteisi og elskulegri framkomu hefur Hort gert að verkum að hvern- ig sem einvigið fer, skilja þeir jafniraðvinsældum i hugum íslendinga. Spassky og Hort. [Gigt eimP*; lesti skað- Lvaldurinn Æra er ekki aurar Það vareitt mesta áfall sem kommar hafa orðið fyrir hér á landi, þegar rúmlega fimmtiu og fimm þúsund atkvæðis- bærir Islendingar skrif- uðu undir áskorun Varins lands, til ríkisstjórnar- innar. Aldrei í sögu þjóð- arinnar hefur undir- skriftasöfnun borið ann- an eins árangur. Þetta var árið 1974» á timum vinstri stjórnar Framsóknarf lokksins/ Alþýðubandalagsins og Samtaka frjálslyndra og vinstri. Alþýðubandalag- ið beitti sér jjá af hörku fyrir úrsögn úr NATO og brottvisun varnarliðsins. Leiðtogar Framsókn- arflokksins voru svo lið- leskjulegir i þessu máli að menn voru farnir að hafa af þvi töluverðar áhyggjur að öryggismál landsins yrðu eftir for- skrift Alþýðubandalags- ins. Þvi skrifuðu rúmlega fimmtíu og fimm þúsund menn og konur undir þessa áskorun: //Við und- irrituð skorum á rikis- stjórn og Alþingi að standa vörð um öryggi og sjálfstæði íslensku þjóð- arinnar meö þvi að treysta samstarfið innan Atlantshafsbandalagsins en leggja á hilluna ótima- bær áform um uppsögn varnarsamningsins við Bandarikin og brottvísun varnarliðsins." Kommar gersamlega trylltust og með sam- ræmdu átaki á Alþingi og i Þjóðviijanum gerðu þeir allt sem þeir gátu til að gera árangur undir- skriftasöfnunarinnar tor- tryggilegan. Þjóðviljinn gekk að venju lengst í óþverran- um og orðbragðið var slikt að forstöðumenn Varins lands sáu sig knúna til að höfða mál. Hæstiréttur er nú búinn að fella úrskurö um ó- merkingu ummæla Þjóð- viljans. Að undanförnu hefur Þjóðviljinn fjallað tölu- vert um þessi réttarhöld og reynt í besta þjóð- viljastil að gera dóminn ómerkilegan með rang- túlkunum og útúrsnún- ingum, til dæmis með því að deila sektargreiðslum niður á málshöfðendur og láta að því liggja að þann- ig meti hæstiréttur æru þeirra. Hér á landi hafa menn ekki höfðað meiðyrðamál i fjáröflunarskyni, enda aldrei verið dæmdar nema sýndarupphæðir í slikum málum. Það sem menn sækjast eftir er að þurfa ekki að sitja undir ómerkilegum svivirðing- um. Niðurstaða þessa máls er þvi eiginlega í stuttu máli sú að Þjóðviljinn stendur eftir ómerkur og myndi flestum öðrum þykja það sárara en fé- sektir. —ÓT. Höfum til sölu: Tegund: Datsun dísel m/vökvastýri G.M. Rally Wagon Opel Rekord l.l Volvo 144 de iuxe Volvo 144 de luxe Chevrolet Chevette sjálfsk. VW Passat L Toyota Corolla Opel Delvan Saab96 Sunbeam 1250 Vauxhall Viva de luxe Opel Caravan Chevrolet Blazer Vauxhall Viva station Saab96 Chevrolet Blazer Skania Vabis vörubif r. Renault5TL Volga Saab96 Vauxhall Viva de luxe Scout II V8/sjálfsk. Range Rover Samband Véladeild Smó sýnishorn úr söluskrá: Land Roverdisel 1975 Rússa-jeppi blæju 1977 Volvo 244 sjálf sk. 1975 Volvo 244 1975 Plymouth jeppi 1975 Mazda 929 sport 1976 Corolla ^ 1974 Simca 1100 1976 Nova 1973 Dodge Charger 1974 Escort . 1975 Subaro 1977 Ford Ranger pickúp 1975 Austin Allegro 1976 Saab99 1975 Dodge Dartsjálfsk. 1975 Austin Mini 1974-1975 Benz280SEsjálfsk. 1973 Mazda 616 1974 VW1200 1974 Toyota Mark 11 1974 Ford Maverick Range Rover 1976 sjálfsk. 1974 Citroen DS 1974 Saab99 LE sjálfsk. 1974 Á horni Borgartúns Ford Granada sjálfsk. 1975 og Nóatúns. - Símar 19700 og 28255. F / A T sýningarsalur Salan er örugg hjá okkur Teg. Arg. SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRA Fiat 131 special 1300 76 Fiat 132 sp. 1600 73 Fiat 132 GLS 1800 74 Fiat 128 sport 1300 74 Fiat 128 Rally 74 Fiat 128 Rally 75 Fiat 850 Sp. 71 Fiat 126 75 Fiat 125 Berlina 72 Fiat 125 special sjálfsk. 72 Fiat 125 Pstation km. 16þús. 75 Fiat 128 km. 4 þús (skipti) 76 Fiat 124special 72 VW1300 71 VW1200 '64 Fiat 127 72 Fiat 127 73 Fiat 127 75 Fiat 127 76 Morris Marina 74 Taunusl7M 72 Citroen D.S 72 Fiat 128 72 Fiat 128 73 Fiat 128 74 Fiat 128 75 Lancia Beta 74 Lancia Beta 75 Verð f þús. 1.600 900 1.250 900 900 1.050 350 650 600 670 1.000 1.300 300 450 85 500 600 800 1.100 820 870 1.500 580 650 800 1.000 1.700 1.950 Mikið úrval bíla í sýningarsal okkar Litið við og skoðið Salan er örugg hjá okkur Opið alla daga frá kl. 9-6 Laugardaga frá kl. 1-6 TILSÖLUÍ Volvo 244 de luxe'75 ekinn 25 þús.km. Volvo fólksbílar Volvo 144 '67, '69, '70, '71, '72, '73, '74. Volvo 142 '70, '71, '73, '74 Volvo 164 '73 beinskiptur með vökvastýri Volvo stationbílar Volvo 245 árg '76 sjálfskiptur með vökvastýri Volvo 145 GL '74 sjálfskiptur Volvo 145 DL '74 Vörubílar Volvo F 86 '71 Volvo L 385 m/framdrifi '59 Volvo NB 88 '67 Festivagn 2ja öxla Volvo FB88 70 Volvo F86 '67 Í^VOLVOSALURINN Suðurlandsbraut 16-Simi 35200 Opið í allan dag. Bronco '74 með öllu 2,3 millj. Bronco 74 8 cyl beinsk. kr. 2 millj. Bronco '74 6 cyl beinsk. kr. 1,9 millj. Scout '74 með öllu kr. 2,5 millj. Blazer K-5 '72 með öllu kr. 1,8 millj. Höfum ávallt talsvert af bílum er fást fyrir 3- 5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf. , Oft alls konar skipti möguleg. Við seljum alla bíla. FIAT EINKAUMBOC A ISLANOI Davíð Sigurðsson hf. SlDUMULA 35. SIMAA 35045 — 30B08 | i Opió9-I9&id.l0-18 ' Bílasalan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.