Vísir - 12.04.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 12.04.1977, Blaðsíða 15
SJÓNVARP KLUKKAN 20.30: ---------9 Týpískstór- iðjuviðtöl7' heimildarmynd um olíuvinnslu norðmanna í kvöld ,/Þetta eru mest týpísk stóriöjuviötöl" sagði Jón O. Edwaid um myndina i sjónvarpinu í kvöld um olíuna. Hún heitir „Olía er auður en fiskur er fæöa" og er um fyrir- hugaöar tilraunaboranir norðmanna fyrir norðan 62. breiddarbaug. Enginn veit nú hvaða áhrif hugsanleg olíu- vinnsla kann að hafa á fiskveiðar við norður Noreg og aðra þætti at- vinnulífs, né heldur hver áhrifin á viðkvæma nátt- úru á norðurslóðum kunna að vera. „Þarna eru fremur fá- menn byggðarlög", sagði Jón, en fólkið hefur það þó ágætt og flest frekar uggandi um framtiðina, ef olíuvinnsla hefst á þessum svæðum". Myndin er frá norska sjónvarpinu og hefst klukkan hálf níu. —GA Þetta er einn af oliuborpöilunum sem norömenn hafa komiö sér upp lit af vesturströndinni. t þættinum i kvöld kemur fram aö ekki eru allir norömenn jafn ánægöir meöoliuna eöa vinnslu hennar. SJÓNVARP KLUKKAN 22. Út í garð með sjónvarpið Nú er sá tími að fólk sem hefuraðstöðu til, fer, að hyggja að matjurta- görðum sínum. Það er því við hæfi að sjónvarpið skuli sýna í kvöld þætti um matjurtarækt, þar sem sýnt er nauðsynleg- um undirbúningi til þess að hún beri sem mestan árangur. Þáttur þessi sem er i rauninni tveir, settir saman, voru geröir árið 1973 og sýndir þá um vorið. 1 fyrri hlutanum er greint frá forræktun planta og uppeldi, en i þeim seinni er aftur á móti fjallað úm útplöntun forrækt- aðra plantan svo og sáningu beint út I garðinn. Einnig veröur rætt um almenna ræktun al- gengra tegunda matjurta sem þrifast hér á landi. Myndin er gerð i Garðyrkju- skóla rikisins i Hveragerði og þulur og textahöfundur er Grét- ar Unnsteinsson, skólastjóri þess skóla. Þátturinn hefst klukkan tiu. —GA SJÓNVARP KLUKKAN 21.10: Svik og prettir Colditz er á dagskránni I kvöld eins og vera ber. Þessi þáttur heitir Svik og prettir og fjallar eins og allir hinir þætt- irnir um flóttatilraun. Sumum er fariö aö finnast lltiö til allra þessara flótta koma, segja aö þaö sé nóg aö horfa á einn þátt þá viti maöur efniö i þeim öll- nm. Aðrir eru áftur á móti á þeirri skoðun að hér sé um að ræða spennandi og skemmtilegar striösmyndir. Ekki verður lagð- ur á það dómur hér hvort er réttara, en þessir þættir eru þannig aö annað hvort likar fólki stórvel við þá, eða þá að það beinlinis þolir þá ekki. Þessi bresk-bandariski þáttur hefst klukkan tiu mínútur yfir tiu. —GA ÚTVARP KL. 23. Eldgosið í Heimaey og þýskur arkítektúr — þýska skóldið Godehard Schramm les úr verkum sínum „Ég mun flytja kafla úr óbirtri skáldsögu eftir mig, svoog þrjú löng Ijóð. Einnig mun ég lesa Ijóð sem ég orti um Island. Það Ijóð byrjar»á spurn- ingu til sjálfs mín en hún er á þessa leið: „ Hvað get ég tekið sem minjagrip frá Islandi til Vestur- Þýskalands?" Og svarið er: Eldgosið í Heimaey í smækkaðri mynd, — sem ég síðar get notað til að sprengja upp arkitektúr- inn í Frankfurt eða ein- hveri álíka stórborg, þar sem báknið er orðið svo yfirgnæfandi, skýja- kljúfarnir svo stórkost- legir að mennirnir eiga sér hvergi samastað lengur." Þetta segir þýski rithöfundur- inn, Godehard Schramm m.a. I viðtali við Morgunblaðið i siö- ustu viku, en Schramm mun i kvöld flytja nefnd verk i þættin- um A hljóðbergi kl. 23.00. Schramm dvaldist hérlendis 16.- 31. mars og flutti fyrirlestra i ýmsum framhaldsskólum um þýskar bókmenntir. Schramm er fæddur 1943, og er kunnur af ljóðum og stuttum skáldsögum. Hann kveðst vera bjartsýnisrithöfundur og jafnaðarmaöur. Um Schramm og verk hans má fræðast af inn- gangsorðum þýska sendi- kennarans i Reykjavik, dr. phil Egon Hitzlers i þættinum i kvöld. Þriðjudagur 12. april 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Hin gömlu kynnikl. 10.25: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Mstislav Rostropovitsj og FIl- harmoniusveitin i Lenin- grad ieika Sellókonsert i a- mollop. 129eftir Schumann, Gennadi Roshdestvenský stj. / NBC-sinfóniuhljóm- sveitin leikur Sinfónlu nr. 5 i d-moll op. 107 eftir Mendels- sohn, Arturo Toscanini stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Spjall frá Noregi Ingólf- ur Margeirsson ræðir við tvö ung skáld, Islensk. 15.00 M iöd egistónleika r. Karl Leisterog Drolc-kvartettinn leika Kvintett i A-dúr fyrir klarinettu og strengja- kvartett op. 146 eftir Max Reger. Sinfóniuhljómsveit ungverska útvarpsins leik- ur „Dansa-svitu” i sex þátt- um fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók, György Lehel stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Finn- borg Scheving stjórnar tim- anum. 17.50 A hvftum reitum og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál. Arnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliöum. Guömundur Ami Stefáns- son og Hjálmar Arnason sjá um þáttinn. 21.30 Fagottkonsert eftir Johann Gottfried Muthel. Milan Turkovic og Eugene Ysaye-strengjasveitin leika, Bernhard Klee stj. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Sögukaflar af sjálfum mér” eftir Matthlas Jochumsson. Giis Guö- mundsson les úr sjálfsævi- sögu skáldsins og bréfum (19). 22.40 Harmonikulög. Jo Basile og hljómsveit hans leika. 23.00 A hljóöbergi. Þýska skáldið Godehard Schramm les smásögu og ljóð, m.a. nýtt kvæði um Island. Þýski sendikennarinn i Reykja- vlk, dr. phil. Egon Hitzler, kynnir höfundinn. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 12. aprfl 1977 20.00 fréttir og veður 20.25 Auglý6ingar og dagskrá 20.30 Olla er auöur, en fiskur er fæöa Heimildamynd frá Noröur-Noregi um fyrir- hugaðar tilraunaboranir þaránæstaári. Enginn veit nú, hvaöa áhrif hugsanleg oiiuvinnsla kann að hafa á fiskveiöar við Norður-Noreg og aöra þætti atvinnulifs, né heldur, hver áhrifin á viö- kvæma náttúru á noröur slóðum kunna aö veröa. Þýöandi og þulur Jón. O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 21.10 Colditz. Bresk-bandarisk ur framhaldsmyndaflokkur. Svik og prettir Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.00 Matjurtarækt. Tveir stuttir þættir, þar sem lýst er nauðsyniegum undirbún- ingi, til þess að matjurta- rækt beri sem bestan árang- ur. Myndin er gerð I Garð- yrkjuskóla rikisins i Hvera- geröi.' Þulur og textahöf- undur er Grétar Unnsteins- son, skólastjóri garöyrkju- skólans. Þættirnir voru áð- ur á dagskrá voriö 1973. 22.30 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.