Vísir - 12.04.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 12.04.1977, Blaðsíða 7
visra ; Þriöjudagur 12. april 1977. 7 Hvltur leikur og vinnur. Hvítur: Damjanovic Svartur: Hort 1. Hxh7+! Hxh7 2. Rf6! Hg7 3. Rxd5 og vinnur létt. I skákinni' kom hvltur þó ekki auga á þessa skjótu vinningsleið, heldur lék 1. Rf2 og vinningurinn tók mun lengri tima. Einn af keppnisreyndustu spil- urum Þjóöverja er Baron Egmont von Dewitz. 1 Evrópu- bikarkeppni Philip Morris I Tel Aviv á dögunum náöi hann „topp” I eftirfarandi spili. Staöan var allir utan hættu og suöur gaf. 4 A-K-10-4 V A-K-6 ♦ G-9-6 * 10-5-3 4 D-8-7-5-3 V 10-+3-2 ♦ 7-2 * A-6 4 9-6 V D-9-5 ♦ K-D-10-8-3 * 9-7-4 4 G-2 V G-8-7 ♦ A-5-4 * K-D-G-8-2 Sagnirnar voru ekki merkileg- ar, suöur Von Dewitz opnaöi á einu grandi og Hoffman hækkaöi I þrjií. Vestur spilaöi Ut spaöafimm og Dewitz hleyptiheim á gosann. Þá kom laufakóngur, vestur drap meö ás og spilaöi meira laufi. Von Dewitz tók nU laufin I botn, svlnaöi spaöatiu og tók kónginn. Staöan var þá þessi: Skiptir 4 ekki 4 máli Á A * A-K ♦ G-9 4 - V G-8-7 ♦ A-5 4 - * D-9-5 ♦ K-D 4 - NU kom spaöaás og austur upp- liföi kastþröng, sem kallast criss- cross. Frá hvorum litnum, sem hann kastar, þá getur sagnhafi fengiö alla slagina. VtSIR dótturina í leikhúsið Liv Ullman leikur um þessar mundir aðalhlut- verkið i ,,Anne Christie" sem sýnt er í Washington. Fyrir stuttu tók leikkonan litlu dóttur sína, Linn með sér í leikhúsið til þess að hitta Andreu McArdle sem leikur með Liv í leik- ritinu og hundinn hennar sem heitir Sandy. Linn er lengst til vinstri á mynd- inni. Ham er uppáhddssonur föður síns Mwanga leikur sér sjaldnast eins og önnur börn.Hann horfir frekar á heræfingar eöa fræöist um byssur og önnur vopn. Idi Amin á 27 börn, en Mwanga er uppáhaldiö hans. Þessi litli drengur er uppáhald föður síns. Mwanga heitir hann og faðirinn er enginn annar en Idi Amin. Æska Mwanga er ekki eins og æska venjulegra barna. Á meðan þau leika sér úti við i sólinni situr Mwanga litli og horf ir á heræf ingar eða handleikur byssur eða önnur vopn. Sagt er að hann eigi lítið af leikföngum eins og f lest önnur börn. Hann veit hins vegar miklu meira um byssur, handsprengjur og annað slíkt. Fæstir vita hver móðir hans er, en Idi Amin hefur nú átt f leiri eiginkonur en eina. Hann er lika faðir hvorki fleiri né færri en 27 barna. En hvað skyldi liggja fyrir uppáhaldssyninum þegar hann verður eldri? Það er von að fólk spyrji?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.