Vísir - 12.04.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 12.04.1977, Blaðsíða 3
VISIR Þriðjudagur 12. april 1977. -3 Syngjandi nesbúar Selkórinn heldur sína fyrstu tónleika Selkórinn á Seltjarnarnesi heldur sina fyrstu opinberu tónleika miðvikudaginn 13. aprfl n.k. f Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi. Þótt þetta séu fyrstu opinberu tónleikar kórsins hefur hann starfað af miklum krafti i nokkur ár og komið fram við ýmis .tæki- færi og einnig sungið I útvarp. Nú fyrir jólin var t.d. æfð sérstök jólasöngskrá sem flutt var á aðventukvöldi I Félagsheimilinu, i Neskirkju og Keflavikurkirkju. Þá hefur það verið fastur liður i kdrstarfinu að heimsækja elli- heimili og sjúkrahús. Kórinn starfaði til skamms tima sem kvennakór en i vetur hafakarlmennbæst I hópinn og á tónleikunum mun k.órinn bæði koma fram sem kvennakór og blandaður kór. Halldór Vilhelms- son syngur einsöng, en stjórnandi er Siguróli Geirsson og er þetta þriðja árið sem hann söngstýrir kórnum. Undirleikari veröur Hilmar E. Guðjónsson en auk hans munu koma fram 4 hljóð- færaleikarar. A söngskránni verða innlend og erlend þjóðlög, svo og negrasálmar. Selkórinn hefur hafið söfnun styrktarmeðlima. Þeir sem áhuga hafa geta haft samband við kórfélaga. Argjaldið er kr. 800 og fyrir þaö fást tveir aðgöngu- miðar að tónleikunum 13. aprfl. Stjórnandi kórsins er Siguróli Geirsson. Hér er hann á'samt undirleik- aranum.Hilmari E. Guðjónssyni. Ljósm. JA Vðja belrí merk- ingor gotna — og frásagnir af fórnarlombum umferðarslysa verði jafnan haldiö i góðu horfi, þar sem það auki umferðar- öryggi. Loks samþykkti fundurinn að beina þvl til Umferðarráös aö það beiti sér fyrir gerð sjón- varpsefnis meö þaö fyrir augum að draga fram hinar dapurlegu skuggahliðar umferöarmálanna I dag, ef það mætti verða til að hvetja til árvekni, gætni og til- litssemi í umferöinni. 1 þvi sam- bandi minnir fundurinn á myndir og frásagnir af slös- uðum og fötluöum, sem oröið höfðu fórnarlömb umferðar- slysa, og var sjónvarpsefni fyrir fáum árum. —SJ. Klúbburinn öruggur akstur I Reykjavik álltur merkingum götuheita og húsnúmera I borg- inni vera mjög ábótavant. Aðalfundur kiúbbsins sem haldinn var sl. fimmtudag samþykkti að skora á borgar- yfirvöld að sjá til þess að þess- um merkingum verði komið I viðunandi horf þegar á þessu ári. Astandið I þessum efnum sé mjög slæmt i mörgum hverfum borgarinnar og skapi hættu, þegar ökumenn þurfi að beina athyglinni frá akstrinum i torsóttri leit. Einnig skorar fundurinn á borgaryfirvöld aö beita sér fyrir aö yfirborðsmerkingum gatna Selkórinn á æfingu dem in - khaki - kalieo buaeHir í miblu úirvuli. þunniir tlömujjukliuir. . Ivtliir 0(| ódýiriir . a TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS (ILttí karnabær r AUSTURSTRÆTI 22 LAUGAVEG 66 LAUGAVEG 20a Stm. Irð skiptiborði 281S5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.