Vísir - 12.04.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 12.04.1977, Blaðsíða 14
- K Láttu mig.. Takk og lika fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig. Er eitthvaö sem ég get gert fyrir þig , þegar ég kem til _ L.___baka? J komdu ekki! > SIDUMÚLI 8 & 14 SIMI 86611 smáar sem stórar! RYMiniGARSALA RYMINGARSALA RÝMin/GARSALA -vegna þess aö búöin hættir- t dag er þriðjudagur 12. april 1977, 102. dagur ársins. Ardegis- flóð i Reykjavik er kl. 01.12, sið- degisflóð er kl. 13.59. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna i Rvik og ná- grenni vikuna 1.-7. april er I Borgarapóteki og Reykjavikur- apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Kópavogs Apótek eropið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistööinni, simi 51100. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar Apótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing- ar I simsvara No 51600. jRafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði í sima 51336. Hitaveitubilanir, simi 255$0 Utan vinnutima — 27311 Vatnsveitubilanir — 85477 Simabilanir — 05 LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Þriðjudagur 12. april 1977. VISIR Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö slmi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúöa- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fer fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavik á mánu- dögum kl. 16.30 — 17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmis- skirteini. - , Fröken Bella, ég held að þér verðið að hreinskrifa samn- inginn viö Smith og kompani, þótt stjörnuspá yöar aövari yöur um að gera bindandi samninga. 1 Bandar. dollar lst. p. 1 Kanadad. lOOD.kr. lOON.kr. lOOS.kr.. lÓOFinnsk m. lííOFr.frankar 100B.fr. 100 Sv. frankar lOOGyllini 100 Vþ. mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. lOOEscudos 100 Pesetar 100 Yen kl. 13 Kaup Sala 191.60 192.10 329.40 330.40 180.55 181.05 3181.90 3190.20 3587.70 3597.00 4376.90 4388.30 4701.80 4714.10 3856.70 3866.70 523.70 525.10 7539.40 7559.10 7697.25 7714.35 8021.10 8042.00 21.59 21.65 , 1130.40 1133.30 493.80 495.10 278.45 279.15 70.23 70.41 Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar- fjöröur, simi 51100. Styrkir til að sækja kennaranámskeið i Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Evrópuráðið býður fram styrki til handa kennurum til að sækja námskeið I Sambandslýðveldinu Þýskalandi á timabilinu febrúar til september 1977. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á þýsku. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást I mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Umsóknum skal skilað til ráöuneytisins fyrir 1. mai nk. Menntamálaráðuneytið 5. april 1977. Styrkir fyrir ensku- og frönskukennara til að sækja námskeið á vegum hollenskra stjórnvalda. Evrópuráðið býður fram styrki til handa ensku- og frönskukennurum til að sækja námskeið á vegum hol- lenskra stjórnvalda I júni og júii 1977. Nánari upplýsingar og umsóknareyöublöð fást í mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknum skal skilað til ráðuneytisins fyrir 20. aprfl nk. Menntamálaráöuneytið 5. april 1977. Styrkir til að sækja kennaranámskeið i Sviss. Evrópuráðiö býður fram styrki handa kennurum til að sækja stutt námskeiö f Sviss á timabilinu aprfl 1977 til janúar 1978. Styrkirnir eru ætlaöir kennurum viö menntaskóla, kenn- araskóla eða sérskóla fyrir nemendur á aldrinum 15-19 ára, og nægja fyrir feröum og uppihaldi á námskeiðstlm- anum, sem að jafnaði er ein vika. Umsækjendur skulu hafa gott vald á þýsku eða frönsku. Umsóknum skal komiö til menntamálaráöuneytisins fyrir 1. mal nk. Umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar um námskeiöin fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytið, 5. april 1977. Styrkir til háskólanáms i Búlgariu Búlgörsk stjórnvöld bjóða fram I nokkrum löndum er að- ild eiga að UNESCO fjóra styrki til háskólanáms I Búlgaríu um sex mánaöa skeiö á háskólaárinu 1977-78. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir til náms i búlgörsku, búlg- örskum bókmenntum, listum og sögu. Styrkfjárhæðin er 120 levas á mánuði. Umsækjendur skulu hafa lokið há- skólaprófi áöur en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. april nk. Sérstök umsóknareyöublöð fást I ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytið, 5. aprfl 1977. Laus staða Kennarastaða við Fjölbrautaskólann I Breiðholti, heilsu- gæslubraut, er laus til umsóknar. Hjúkrunarmenntun er áskilin. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. mai nk. Umsóknareyðublöö fást í ráðuneytinu og á fræðsluskrifstofu Reykjavikur. Menntamálaráðuneytið 5. april 1977. Orð krossins En Pétur og postularnir svöruðu og sögðu: Framar ber að hlýða G u ð i e n mönnum. Post. 5,20 VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.