Vísir - 24.04.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 24.04.1977, Blaðsíða 6
Sunnudagur 24. api'Il 1977 VISIR Heima á slóöum Steinars aft Hliftum undir Steinahlfftum I HÍIMA OG HEIMAN I t Moskvu. Halldór, Auftur og dæturnar l heimsókn hjá gömlum kunningja i Islensku sjávarþorpl. Ungur aft aldri fór Halldór Laxness út i heim. Siftan hefur hann orftift viftförulli en flestir menn islenskir, en jafnframt hefur hann ferftast um sitt föfturland, lsland, um byggftir sem óbyggftir og numift þaft lff sem þar er lifaft. Þetta á vafalitift stóran þátt i þeirri vidd sem jafn- vel staftbundnustu verk hans eru gædd. Hér má sjá nokkrar svip- myndir frá ferftum heima og heiman. 1 Kina 1957. Kvikmyndadýrð „Vesturströndin i Ameriku meft sínni kvikmyndadýrft allri saman á þessum tima var eitt- hvaft alveg sérstakt heimsafl út af fyrir sig”. Vift höföum veriö aft ræfta um eitt og annaft i sambandi vift kvikmyndir, þegar þessi athugasemd var gerft, en þó einkum ákveftift sagnfræftilegt spursmál i grein Halldórs „Kvikmyndin ameriska 1928” (sem varft kveikja þeirrar rit- smiftar sem hér er sett á þrykkj: Halldór kom til Ameriku vorift 1927 og dvaldist þar til ársloka 1929. Meft þvi aft búa á vestur- ströndinni i Los Angeles sem Hollywood var bæjarhluti af, komst Halldór ekki hjá þvi aft verfta fyrir nokkrum áhrifum af þeim mikla kvikmyndaáhuga sem þar var um þær mundir. Enda ber hann þvi vift sem skýringu á þvi aft hann hafi leiöst út i aft skrifa kvikmynda- handrit á þessum tima, m.a. Sölku Völku, sem varft til i frumgerft sem kvikmynda- handrit. Hann segist ekki hafa verift svo þykkskinnaftur aft umhverfift heffti ekki haft nein áhrif á sig. Hann kynntist þarna fólki sem var aft stússast i kvikmyndum, ýmissa þjófta fólki. Þar á meftal kynntist hann tveimur islend- ingum, sem leituftu sér frama i Hollywood. Annar þeirra var reyndar vestur-islendingur, og lék cowboy. Bill Cody hét hann i blómyndunum og hlut lof hjá kvenfélagssamböndunum vegna þess aö hann hvorki reykti né drakk I myndum sinum. Hinn islendingurinn, sem geröi sér vonir um Holly- woodfrægö var Bjarni Björnsson, hinn kunni gaman- visnasöngvari hér heima. Bjarni kynnti Halldór fyrir ýmsu mikilsmegandi kvik- myndafólki i Hollywood og leiddi hann inn i upptökusalina. Takmörkuö málakunnátta Bjarna, telur Halldór nú aft hafi hindraft hann i þvi aft komast áfram i kvikmyndaleik eins og hugur hans stóft til. Hann lék i ýmsum smáhlutverkum, þar sem ekki reyndi á gæöi repllk- unnar. í kvikmyndaverunum b«r margt furftulegt fyrir augu, filmteknik og kostulegir kvikmyndastjórnendur, sem sátu I sérmerktum stólum iklæddir sportbuxum meft öfuga húfu á höföi sér. Halldór segir þetta ekki hafa vakift meiri áhuga hjá sér heldur en þau fyrirbæri önnur sem mæta augum túrista. 1 samtima- heimild er aft finna eftirfarandi: „A6 fara inn I kvikmynd er aft fara inn I stóriftju (nr 3 efta 4 i Ameriku), og ég er hræddur vift þaft i aöra röndina og vafasamt aft maöur, sem lært hefur aft setja fram hugsanir meft jafn- fullkomnu tæki og penna, geti nokkurntima sætt sig vift aft nota til þess cameru og áþreif anlegar persónur skælandiskar I focus”. 1 öftru bréfi siftar kveftur hann enn fastar aft orfti og segir aft kynni sin af heimi kvikmyndanna hafi fyllt sig slikum viftbjóöi, aft hann hafi svarift þess eift aö koma ekki framar nálægt þeim óþverra. 1 dag segist Halldór einhvern veginn hafa alveg misst áhugann þarna; sér hafi þótt þetta svo leiöinlegt allt saman. Hann hafi veriö meö allt aftrar hugmyndir I skáldskap heldur en komu fram i þessum kvikmyndum: „Siftast en ekki sist er kvik- myndin taltól forréttindastétt- anna til þess aö hælast um af brautargeingi sinu vift skrilinn og hvetja hann til lotningar og aödáunar á mætti auftsins og dýrft. í kvikmyndinni er umfram alt kappkostaft aft ögra ameriskum almúga meft lost- ugum sýnum úr dýrftarlifi auft- manna, hinum gullnu löstum þeirra og beaux crimes, glæsi- legu manngildisleysi, skinandi l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.