Vísir - 24.04.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 24.04.1977, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 24. apríl 1977 VÍSIR i— mfm „Ég tel aö islendingar geti yfirleitt ekki lært ensku og þeir þurfi ekki aö óttast málspill ingu af hennar völdum...” „Þaö eru einhverjir skólakennarar sem hafa alveg eyöilagt máliö hér fyrir rit- höfundum....” klukkan aö ganga fjögur, og stundi mikinn. Spuröi hvort kynni aö vera eins og hálfur bolli eftir í flöskunni hjá okkur, og bætti viö: ,,Æi, ég meö alla mjólkurilöngun- ina!” Hún fékk vist þennan leka sem eftir var i flöskunni. Viö lögðum af staö milli óttu og miömorguns. Ég hef ekki heyrt frá konunni siöan. Ég held aö þetta kot sé hætt aö vera til og aö nú eigi afkomendur þessa fólks heima I fallegu húsi niðri á fjöröum og séu bil- eigendur og mótorbátseigendur.” „Þá er dæminu snúið við...” Viö ræöum áfram lif á íslandi I tlm- ans rás og ég spyr hvernig honum lltist á þá framtlð sem bíöi afkomenda kellingar eins og þessarar, sem ekki þurfa aö láta mjólkurilöngun halda fyrir sér vöku. ,,Ég hef nú satt aö segja enga spá- dómsgáfu”, svarar hann. „1 ljóöi eftir Hannes Hafstein er þessi llna: „Hvernig hann ræöst, þinn hvirfinga- straumur, hverfulla bylja — enginn veit”. Hannes var ráöherra og ágætur maöur og stórskáld. En hann bara spuröi.” Kynni þln af þeim kynslóöum sem á eftir hafa komiö: Er þetta óllkt fólk? ,,Já. Þaö er ólíkt fólk. Af þvl aö þaö lifir viö óllkan efnahag. Fólk breytist eftir efnahagnum? þaö getur breyst svo mikiö aö þaö fyllist andstyggö á allsnægtum. Þá geta risiö upp vegna ríkidæmis tiskuhreyfngar sem boöa aö menn eigi að ganga I druslum og helst safna lús. Þá er búiö aö snúa dæminu viö”. V. Um hugsjónir I einfeldni spyr ég hvort hann aö- hyllist núna einhverja ákveöna þjóöfé- lagslega hugsjón, sem viö gætum kall- aö svo. „Ég veit ekki lengur hvaö þjóöfélag- iö er”, svarar hann þá. „Eru þaö hátt- virlir kjósendur. Er þaö alþingi? Er , það rikisstjórnin? Eöa stjórnmála- flokkarnu-? Og hvar á þetta félag heima? Hefur það adressu? Get ég farið I mál viö þaö? Ég þekki bara al- menning I landinu. En almenningur I landinu er vlst ekki þjóöfélagiö. Og hvaö meinaröu meö hugsjón? Er þaö Idealismi? Eöa kannski bara Ideólógl? Maöur má vara sig aö nota svona orðaleppa sem þýða ekki nokkurn skapaöari hlut. I dönskunni, þvi út- lendu máli sem viö slettum mest, skilst mér aö Idealist þýöi sama og einfeldningur eöa asni”. Er oröið hugsjón merkingarlaust I þlnum huga? „Ef ég fengi þaö útskýrt þá væri þaö ekki merkingarlaust. Ef þú vildir spyrja mig með einhverju skiljanlegu orði, þá myndi ég kannski geta svar- aö”, segir hann, og þaö hefur fokiö I hann vegna þessara, aö hans mati, barnalegu spurninga. Ég reyni að klóra I bakkann: Jahá, þetta er líkast til spurning um pólitlskt takmark eöa markmiö.... „Pólitiskt markmiö?” segir hann snöggur upp á lagið. „Þú meinar til dæmis bjórhugsjónina? Ég held þaö væri betra aö spyrja pólitlkusana. Hér veöur allt uppi I pólitlkusum. Nátt- úrulega er hægt að setja upp einhverja skrá yfir þau markmiö sem íólkiö I landinu eigi að taka. Mér skilst að stjórnmálamenn séu aö reyna þaö. En þeir verða að standa i ábyrgð fyrir öll- um slnum frösum sjálfir'.' „Partur af skrípaleikn- um...” „Margar af þessum hugsjónum svo- kölluöu eru náttúrulega partur af skripaleik sem leikinn er hér fyrir mig og aöra. Ég held ég hvorki dæmi þenn- an leik né útskýri frekar I dagblööun- um. Seinni villan yröi argari þeirri fyrri. En þaö er auövitaö mjög þýöing- armikiö aö vera maöur til þess aö staöfesta atburöi, staöfesta aö þetta og þetta hafi gerst og draga síðan af þvi ályktanir. Afturámóti verö ég ekki var viö neina hugsjónastefnu hér á landi núna, eins og þú ert aö tala um. Kannski vita pólitikusarnir eitthvaö um hana. Þaö er eitthvaö allt annaö sem skiptir máli núna. Ég vik þessu frá mér”. Taka íslendingar mark á þvl sem rithöfundar segja yfirleitt? „Ef þú staðfestir atburð I þvl sem þú segir eöa skrifar”, svarar hann, „þá komast menn ekki hjá aö taka mark á þér. En ég held aö enginn tæki mark á þér ef þú færir aö boöa idealisma núna. Nú hljómar efnishyggja betur”. Eru þetta tlmar vonbrigöanna? „Ég veit þaö ekki”, segir hann hugsi. „Margir viröast hafa fengiö vonir slnar uppfylltar. Ég fmynda mér til dæmis, aö þaö hafi verið hugsjón hérá landi að fá stóra glugga á húsin. Gluggar voru oft fjarska litlir hérna. Þaö voru bara stórir gluggar á búöum. En ég er hræddur um aö margir hafi orðið fyrir vonbrigðum meö þessa stóru glugga. Ég heyri þeim bölvaö I ýmsum áttum. Og menn veröa aö minnsta kosti aö kaupa mikiö af gardínum til þess aö draga fyrir gluggana, svo þeir kveljist ekki af of miklu sólskini! Þá sjaldan sólin skln! Eru þetta ekki vonbrigöi?” VI. Að skrifa Þaö er fariö aö birta yfir samtalinu aö nýju eftir þenrian árekstur út af hugsjónaspursmálinu. Viö snúum blaöinu viö: Foröum daga þegar þú ungur maöur ákveöur aö gerast rithöf- undur, hvaö er þá I huga þér? Er þá I þér snefill af löngun til þess sem stundum er kallað aö reyna aö bjarga heiminum? „Sussu nei”, svarar hann og brosir. „Ekki undir neinum kringumstæöum. Ég haföifrá barnæsku mikla löngun til þess aö segja sögur. Aöur en ég læröi aö skrifa sagöi ég sögur munnlega. Eftir aö ég læröi aö skrifa fór ég fljótt aö skrifa sögur af einhverju sem mér þótti merkilegt. Og ég hef nú haldiö þvl áfram lengst af síöan. En þar fyrir ut- an hef ég auövitað skrifaö fjöldamargt annaö en sögur. Ég hef haft ánægju af þvl aö kommúnlkera, sem kallaö er, gegnum ritaö mál I ýmsu formi.” Er jafn auövelt aö kommúnlkera gegnum ritað mál og var? „Þaö er aö minnsta kosti meira skrifaö nú á dögum en nokkru sinni áö- ur. Ritaömálergóöurmiöillútaf fyrir sig, aö minnsta kosti sem aöferð til þess aö komast I samband viö fólk sem kann aö lesa. Sumir halda þvl fram aö menn mpní aftur hætta að lesa og skrifa. Nýir miölar muni koma I staö- inn. Og áþreifanlega eru komnir vissir miölar I staöinn. Skriftin er náttúru- lega miklu frumstæöari miöill en út- varp og sjónvarp. En ég hygg samt aö merkilegri verk hafi veriö samin I skrifuöu máli en útlit er fyrir aö veröi samin I nútlmafjölmiölum svokölluö- um”. „Yfir langar fjarlægðir...” Er hægt aö gera sér grein fyrir þvl hvaö ritaö mál hefur umfram aðra miöla aö þessu leyti? „Þaö á aö minnsta kosti aö baki sér lengri venju I heiminum. 1 þessum heimi hefur veriö skrifaö frá ómuna- tlö. Og ýmislegt sem skrifað hefur ver- ið nær yfir langar fjarlægöir i tlman- um, þannig aö viö lesum meö ánægju margt sem skrifaö var fyrir kannski tveimur til þremur þúsundum ára. Það er ekki liklegt, hygg ég, aö margs af þvl sem er framleitt í fjöl- miölum í dag veröi notiö eftir tvö til þrjú þúsund ár”. Þú hefur vafalaust sjálfur oröiö var viö þaö, aö þú mátt varla skrifa svo stafkrók aö ekki veröi hræringar ein- hvers staðar I þessu samfélagi... „Jæja.er þaö já?” spyr hann. „Mik- iö af þvl fer nú fram hjá mér. Þaö kann aö vera. En þá er þaö vegna þess aö ég tala og skrifa ekki of mikið. Ég tek eft- ir þvi aö þvi oftar sem menn tala og þvi lengra mál sem menn tala, þeim mun minna mark er tekið á þeim”. „Það óviðráðanlega hlutverk....” Ég spyr hvort hann telji hugsanlegt aö íslendingar hafi tekiö meira mark á þvl sem hann skrifar eftir aö hann fékk Nóbelsverðlaunin ? „Þaö held ég ekki. Nei, nei, ég hef ekki oröið var viö þaö. Sem betur fer. Þvl aö fá Nóbelsverölaun er ekki eins góöur stimpill og menn halda. Aft- urámóti er þaö ekki alveg rétt aö maö- ur veröi ídjót af þvl. Stundum táknar þaö, aö búiö er aö setja stimpil á menn og leggja þá upp á hillu. Aö minnsta kosti strax eftir aö ég haföi fengið Nóbelsverölaun hættu svlar aö lesa mig!”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.