Vísir - 24.04.1977, Blaðsíða 8
8
Sunnudagur 24. aprll 1977 VISIR
„Fram til þessa dags er Charles
Chaplin eini höfundurinn i
ameriska kvikmyndaheimin-
um. sem grundvallar verk sín á
lifandi þátttöku i kjörum af-
hraksins og ást á málstað litil-
magnans. en ekki hatri á skriln-
uin. t öllum þroskaðri verkum
hans er sama uppistaðan:
sampining. í "brosi Charles
Chaplins og gaungulagi birtist
harmleikur hins útskúfaða frá
upphafi veraldarT þar hefur hin
trcgafuila lifskend enn einu
sinni hoidgast i meistara.”
„Eingan vafa tel ég á þvi að
„Hríngleikar” Chaplins, The
Circus, séu hið mcrkasta lista-
verk sem birst hafi i Ameriku á
þessu árií a.m.k. er mér ekki
kunnugt um neitt skáldverk af
þessa árs prentuppskeru, sem
standist þar samanburö.”
— Alþýðubókin bls. 134
Cr The Circus.
eins I sima. Hann segir að Sjö-
ström hafi verið mikið eftirsótt-
ur og geysilega mikið starfandi,
búsettur i hverfi fyrir heldri
sögur. Um kvikmyndastjðrn-
urnar i Hollywood segir I grein-
inni: „Auk Jannings og
Chaplins eru tveir leikarar hér i
Hollywood, umtalsverðir i kvik-
myndagerð sem ekki er tilorðin
fyrir mútur,. Annað er sænsk
stúlka, Greta Garbo að nafni,
hitt gamall leiksviðsleikari,
John Barrymore. Það er eftir-
tektarvert, að bæöi þau og
Jannings hafa verið brúkuð til
þess á siðasta ári að frægja
glæsileik rússneska aðalsins
fyrir byltingu i þeim tilgangi að
kasta skugga á hið nýja Rúss-
land”.
óseyri mætir vestur-
ströndinni.
Halldór kveðst nú ekki hafa
látið sér til hugar koma að leita
sér frama i Hollywood, en af þvi
að hann bjó i „þessum films-
heimi”, sem Kalifornia var og
sérstaklega Los Angelesjiarsem
Hollywood var miðpunkturinn,
þá atvikaðist það samt svo,
meir fyrir áhrif frá umhverfinu
og kunningjunum sem voru að
vasast i filmunni, að hann var,
þess að kvikmynda Sölku Völku
þar. Hins vegar höguðu atvikin
þvi þannig að Paul Bern lenti i
hjúskapartragediu með þeim
afleiðingum að hann fyrirfór
sér. En Halldór sat eftir með
pakka frá MGM sem var merkt-
ur „Out of business” I þessum
pakka, sem Halldóri barst eftir
að hafa verið á ferðalagi, voru
bréf hans til Paul Berns og
handritið að Sölku Völku.
Kvikmyndun íslenskra
bókmenntaverka.
Spurður að þvi hvort hann
teldi að kvikmyndun Borgarætt-
arinnar hér heima árið 1919 og
Fjalla-Eyvindur úti á Norðun-
löndum tveimur árum áður,
hafi haft áhrif á þanka hans sem
rithöfundar, svaraði Halldór þvi
til að svo hefði alls ekki verið.
Hann hefði verið i Danmörku
um það leyti sem Borgarættin
var kvikmynduð og það hefði
lega leikara og eftir Allrar ver-
aldar veg hafi amerikumenn
tekið i taumana, sbr. fyrrnefnd
ummæli um Allrar veraldar
veg: „Hefur aldrei verið gengið
með annari eins litilsvirðingu
framhjá hugmyndum Húlfurs-
viðar (Hollywood) um kvik-
myndagerð enda voru húnar
(þjóðverjar) ekki látnir komast
upp með að leika þannig laus-
um hala lengi...” Enda kmur i
ljós að Afturelding er gerð fyrir
annað framleiðslufyrirtæki
heldur en Allrar veraldar veg-
ur. Halldór aftekur ekki nú að
minnið geti orðið brigðult, þeg-
ar muna þarf sérstök atvik, sem
gerðust fyrir hálfri öld, og hafa
■ekki hugsað um þau jafnlengi.
Hins vegar mupi hann ekki bet-
ur en að Murnau hafi verið
stjórnandi myndarinriar. t við-
ræðum við Halldór um þetta
mál á dögunum var það borið
undir hann hvort ráðning gát-
unnar gæti falist i orðasam-
bandinu „leikstjórnina að
mestu”. Að það hafi einfaldlega
verið hylmt yfir hlut Murnaus
þegar i upphafi.en Halldór hafi
vitað betur, vegna þess hve
mjög hann hefði verið inni á
gafli. Halldór taldi svo ekki
vera, bjóst frekar við þvi að
þetta hefði staðið vegna þss að
amerikumenn létu aldrei leik-
stjórana vera með öllu einráða.
Þar sem hér var komin upp
mjög skemmtileg ögrun við
hina viðteknu kvikmyndasagn-
fræði — grein Halldórs er jú
óneitanlega samtimaheimild, —
var haft samband við frú
Marguerite Engberg , virtan
kennara i kvikmýndasögu við
Kaupmannahafnarháskóla og
borið undir hana þetta vanda-
mál. Henni fannst þetta mjög
athyglisvert og tók sér nokkurn
tima til þess að kanna málið.
Eftir nokkra eftirgrennslan
komst frú Engberg að þeirri
niðurstöðu, að Sunrise hlyti að
vera fyrsta kvikmynd Murnaus
i Ameriku og byggir þá niður-
stöðu á þvi, að ekki nema tæpir
þrir mánuðir liðu milli þess að
The Way of All Flesh og Sunrise
voru sendar á markað. Þar af
leiðandi telur hún Murnau ekki
hafa haft tima til að gera Sun-
rise. En eftir stendur þetta
hnýsilega kvikmyndasögulega
spursmál: Hvers vegna skrifaði
skáldið að Murnau hafi annast
leikstjórnina ,,að mestu”?
Kennari i kvikmyndasögu i Svi-
þjóð hefur þar að auki ekki þor-
aðaðútiloka þann möguleika að
Laxness hafi rétt fyrir sér.
Sjöström í síma.
Meðan á samningu greinar-
innar um kvikmyndina am-
erisku stóð, þurfti Halldór að
hafa samband við ýmsa aðila I
heimildarskyni. Það er gaman
til þess aö vita nú svo löngu sið-
menn og auðmenn. Þeir ræddu
um eitt og annað sem Halldóri
lék forvitni á að vita vegna
greinar sinnar og er Sjöström
þar með kominn i tölu heim-
ildarmanna hant. Sá heimildar
maður, sem hann tiltekur i
greininni og vill ekki gera þann
óleik aö láta uppi nafnið á,
vegna þess hve háttsettur hann
var i Hollyvood, upplýsir hann
nú að hafi heitið Cresander, og.
hann i sendibréfi frá þessum
tima segir vera einn „helsta
films-directeur hér i Hollywood.
Hann var um tiu ára skeið gen-
„Samt skal ameriska kvikmyndin látin njóta sannmælis um það, að
hún hefur uppalið snillinga i nokkrum fágætum sérgreinum sem litt
voru tiðkaðar áður, frá Douglas Fairbanks heimsmeistaranum i þvi
að hoppa yfir girðingar niður i heimsmeistara i þvi að gánga á hækj-
um einsog Lon Chaney, og heimsmeistara i þvi að detta á rassinn
einsog Harold Lloyd og Harry Langdon. En þegar sögunni vikur að
dramatisku gildi k vikmynda stendur maður andsæpnis hinum barna-
áður en hann vissi af, farinn að
skrifa Sölku Völku i frumgerð
sem kvikmyndahandrit. Ekki er
honum nú kunnugt um hvar
þetta handrit er niðurkomið,
en þetta voru um 7 vélritaðar
blaðsiður á ensku, einnig nefnt
A woman in pants og The
Icelandic Whip. Hann sendi
handritið inn til Metro Goldwin
Mayer kvikmyndafélagsins þar
sem það lenti i samkeppni við
40.000 handrit sem þá voru til
umfjöllunar i „story contest”
(samkeppni). Salka Valka lenti
á borði hjá Paul Bern, mikils-
ekki haft hin minnstu áhrif á sig
að öðru leyti en þvi að honum
þótti ákaflega mikill heiður i þvi
að það skyldi eiga að fara að
taka biómynd af skáldsögu eftir
islenskan mann. En ekki að það
hefði hvarflað að sér að freista
legustu tilraunum i leiklistarátt sem gerðar hafa veriö opinberlega i
sögu siðmenningarinnar! þá er einsog öll samvinna við sérfræðinga
steinhætti, en sæti listamanna séu skipuð kaupmönnum, vélamönn-
um og prestum.”
— Alþýðubókin bls. 131. Frá vinstri: Fairbanks, Chaney, Loyd,
Langdon.
„Það er mjög vandasamt að taka nokkurt sérstakt dæmi um
ameriskar kvikmyndir, þvi þær eru flestar eins. Samt hygg ég
aö Mr. Cecil B. de Mille sé ekki óhentugur allsherjarfulltrúi þess
anda sein ræður i ameriska kvikmyndaheiminum sem stendur.
Undir hans nafni hafa sjónleikir veriö auglýstir sem mjög hafa
skarað fram úr öðrum þekktum tilraunum til að sýna hvernig sjón-
leikur á ekki að vera — og allra sist á kvikmynd. Cecil B. de Mille er
meistari i þvi að búa til myndir sem ekki verða réttlættar út frá
neinu sjónarmiði er skylt eigi við mentaðan smekk. Ég ætla ekki að
tefja hér við fortið de Milles I kvikmyndinni, slíkt yrði of lángt mál,
enda kannast cinginn við afrek hans fremur en önnur amerisk kvik-
myndalistaverk eftir að dagurinn er liðinn, heldur eru siðustu af-
glöp hans jafnan verst”.
Alþýðubókin bls. 126. Myndin er úr „King of Kings’ de Milies.
ar að hann aðeins 26 ára að aldri
skyldi hafa komist þarna I sam-
band við ýmis stórmenni kvik-
myndaheimsins, jafnvel þó i
sumum tilvikum hafi ekki verið
um beint samband að ræða.
Hann segist hvað eftir annaö
hafa átt tal við Victor Sjöström,
(sem þá var fluttur vestur um
haf og hér á landi er kunnastur
fyrir Fjalla-Eyvind), en þó aö-
eral-directeur við UFA Film i
Berlin, vönduðustu filmu
heimsins”
Einnig hafði Halldór fyrir
augum sér viðkunnar kvik-
myndastjörnur, þ.á.m. Gretu
Garbo, sem hann sá i kvik-
myndaverunum á ferðum sin-
um með Bjarna og einhverju
sinni var hann staddur á meðal
fólks sem hlýddi á Chaplin segja
ráðandi deildarstjóra hjá MGM.
Eftir að viðræður höfðu farið
fram milli Halldórs og Berns og
siðar umboðsmanns hans, sem
spurði Halldór i þaula um Island
mikinn part úr degi, — þvi hann
vildi vita allt um ísland þar sem
allir i Ameriku héldu að Island
væri Grænland — kom i ljós að
verulegur áhugi var á þvi að
gera út leiðangur til íslands til
gæfunnar á sviði filmunnar
vegna þess arna. Hann hafði
farið i bió eins og krakkar og
unglingar I Reykjavík höfðu
gert án þess að það ylli honum
sérstökum heilabrotum.
Fór fyrst í bíó í Bárunni.
Halldór Laxness minnir aö
hann hafi ekki verið eldri en 7
ára þegar hann fór fyrst i bió.