Vísir - 24.04.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 24.04.1977, Blaðsíða 7
VISIR Sunnudagur 24. aprll 1977 7 lygum, töfrandi hégómaskap, drykkjusvalli þeirra og kvennafari. I kvikmyndinni fá ræflarnir aö sjá i skuggsjá og ráögátu hvernig auömæring- arnir og frillur þeirra haga sér ýmist veisluklædd eöa á nærklæöunum; hér fær jafnvel hinn guöhræddasti vasaþjófur, smáborgari og vélritunarstúlka aö lauga sig i ljómanum af dýrö þeirrar voldugu stéttar sem þarf ekki aö hafa neinar áhyggjur af guös og manna lögum; þvi þeir sem eiga rikiö mega alt og siögæöiö er fyrir dónana eina.” (Alþýöubókin) Áform Hin nánu kynni sem Halldór Laxness haföi af kvikmynda- gerö i Hollywood, bæöi vegna greinasmiöa, undirbúnings fyrir og vinnu viö kvikmynda- handrit, leiddu til þess aö hann ákvaö aö gefa sig ekki frekar að þessum tjáningarmiöli, þrátt fyrir stór áform fyrst eftir aö hann komst i kynni viö þessa nýju grein og eygöi möguleika á aö geta nýtt sér hana: ,,Ég fann hjá mér óstjórnlega köllun til aö fara til Hollywood og semja 10 kvikmyndir. Ég er sannfæröur um aö ekkert liggur eins fyrir mér og kvikmyndin. Ég hef ekki auga fyrir neinu eins og þvi kvikmyndalega”. (Úr bréfi 1927). Enda efaðist Halldór aldrei um ágæti þessa listforms sem sliks. Þaö var hins vegar hin blygöunarlausa notkun þess i þágu auövaldsins i trássi viö LENDA í allar listrænar kröfur sem hvatti hann til þess aö segja amerisku kvikmyndinni til syndanna, — kannski ekki sist vegna þess hve vel honum var ljóst hverju þetta form gæti áorkað væri þvi beitt eins og þaö gerir kröfur til: ,,Ég sé ekki hvernig hægt er aö neita þvi aö kvikmyndin, og þá ekki sist hin taiandi kvikmynd, sé sem tjáningarmiðill einhver fullkomnasta uppgötvun menningar vorrar, hún er hvorki meira né minna en sam- eining ljósmyndar og leiklistar i eftir Erlend Sveinsson vel var gert i kvikmyndagerð I Hollywood, þó svo þaö heyröi til algerra undantekninga. Honum hefur aftur á móti blöskrað hversu fáar þær myndir voru og sagöi þvi amerlsku kvikmynd- inni óhikað til syndanna. Undantekningarnar frá ósómanum voru fyrir Halldóri aðeins tvær, Chaplin og þjóðverjarnir meö F.W. Murnau i fararbroddi Um Chaplin segir hann i grein sinni: „Upp úr eyöimörkinni teygja einstöku vinjar pálma sina. Og mikil huggun er þvi aö koma þó loks auga á afburðamann innan um allan þennan auvirðilega kvikmyndaskril, — mann sem haföi til aö bera siöferðisstyrk til aö gera kvikmyndina aö skóla sinum, meðan hinir voru aö stritast viö aö gera hana aö víxlarabúö. Kvikmyndastarf- semi þessa manns hefur veriö óslitinn þroskaferill. Fyrir fimtán — tuttugu árum tók hann að visu þátt i ýmsum hin- um alþekktu barnabrekum kvikmyndarinnar, en átti naumast sjáifur mesta sök á þvi, þar eð hann var ekki sjálfs sin framan af. Slðan hann braut af sér böndin og tók aö spila uppá eigin spýtur hefur alvara hans dýpkaö og list hans auðgast svo mjög aö persónu- leiki hans er oröinn aö heilu Emil Jannings kom hingaö til Kaliforniu geinginn I þjónustu Jesse L. Lasky (Paramount Famous Players), enda er þar skemst frá aö segja aö fyrsta myndin sem hann lék hér, „The Way of All Flesh”, „Allrar veraldar vegur”, var viöburöur i sögu kvikmyndarinnar amerisku. Loks henti þaö undur aö mannleg vera birtist á kvikmyndaræmu frá Holiy- wood. Mynd þessi var gerö af svo alvöruþrúnginni listkend, svo laus viö alt ameriskt figúru- verk og bjánaskap, aö me.an spuröu forviöa: Hvernig i ósköpunum getur þ^tta komiö frá Hollywood? Ráöning þeirrar gátu var hinsvegar sú, aö ekki aöeins Jannings, höfuö- leikarinn, var „made in Germany”, heldur höföu lika þýskir kvikmyndamenn skipaö niöur efni sögunnar til sýninga, en leikstjórnina annaöist aö mestu (undirstrikun E.S.) þýskur fagurfræöingur, F.W. Murnau. Hefur aldrei veriö geingiö meö annarri eins litils- viröingu framhjá hugmyndum „Húlfursviöar” um kvikmynda- gerö, enda voru húnar ekki látnir komast upp meö aö leika þannig lausum hala leingi og verk á borð við „Veg allrar ver- aldar” hefur ekki sést hér sið- an.” Hollywood. Murnau hafði afger- andi áhrif á þróun hins svo- kallaða stofuleiks (kammer- spiel) i þýskri gullaldarkvik- myndalist, sem tekin var aö lið- ast i sundur þegar hér var kom- ið sögu. Emil Jannings hafði leikið i nokkrum frægustu myndum Murnaus svo sem Der ledste Mann og Faust. 1 kvik- myndastjórn sinni haföi Murnau gert árangursrikar til- raunir með formið sjálft. m.a. notfært sér hreyfingu Kvik- myndatökuvélarinnar. Allt sem varpar ljósi á starfsemi þessara manna i kvikmyndasagn- fræöinni telst þvi mjög merki- legt. Sagnfræðitaut Þar sem Halldór hefur reynst sannspár um klassiskt gildi irritaður ekki varist þvi áö veröa mát þegar fullyrt er i rit- gerðinni að kvikmyndun Allrar veraldar vegur, The Way of All Flesh, sé ekki einasta fyrsta kvikmyndin sem Murnau gerði i Ameriku heldur jafnframt sú besta, sem hann geröi þar. 1 öll- um þeim kvikmyndabókum sem undirritaður hefur komist yfir þar sem minnst er á þetta efni, er stjórn The Way of All Flesh eignuð manni að nafni Victor Fleming, sem hefur m.a. getið sér frægðar fyrir kvikmyndina A hverfanda hveli, Gone with the wind. Halldór gengur hins vegar ekki fram hjá þeirri kvik- mynd sem i kvikmyndasagn- fræöinni er iðulega talin vera fyrsta amerikukvikmynd Mur- naus, Sunrise. Hann skirir hana Aftureldingu og tekur hana til stórveldi i skáldskap vorra daga.” Og um þjóðverjana, sem höföu sagt skiliö viö heimaland sitt af gildum ástæöum og flust til Hollywood, þar sem þeir hugöu gott til glóöarinnar aö falldór Laxness hefur tjáð greinarhöf undi að hann hafi ekki verið neinn sérstakur| kvikmyndaunnandi. Honum leiðist Bergman óskaplega, hefur sofnað undir sýningu á Godfather í Sviss, segist verða alveg sljór og steinsofna, þegar hann horfir á ekki færri en 5 drepna i einu. Leiðinlegasti dagurinn, sem hann hefur lifað á ævinni var á Italíu, þegar hann lét hafa sig út i að horfa á allt filmuefni kvikmyndarinnar La Dolce Vita eftir Fellini áður en það skyldi klippt. Hann segir að sumum hafi þótt þetta stærsti dagurinn i lifi þeirra. Sjálfum hafi honum þótt þetta allt jafn drepleiðinlegt. Hvernig mátti það þá vera að Halldór Laxness tók sér fyrir hendur að gera úttekt á kvikmyndagerð eins og hún birtist honum á vestur- ströndinni i Ameriku á árunum 1927-28 og að skáldsaga hans Salka Valka var upprunalega samin sem kvikmyndahandrit? Skáldiö i hópi kvikmyndageröar fóiksins sænska viö filmun Sölku Völku á tslandi. eitt höfuöform, og þaö svo þanþoliö aö hæfileikum þess viröast eingin takmörk sett”. Chaplin og húnar í Húlfursviði Þaö stóö þvi ekki á Halldóri Laxness aö viðurkenna þaö sem sinna iistsköpun sinni, enda hvattir til aö koma, hefur Halldór þetta aö segja i sömu grein: „Margur hugöi að eitthvaö mundi nú vænkast hagur Strympu I fyrra þegar hinn nafntogaöi þýski leiksnillingur Þess má geta hér til gamans aö Jannings og Murnau voru ekki aðeins virtir á slnum tima, heldur hefur vegsemd þeirra varaö fram til okkar dags, sem er meira en sagt veröur um ýmsa hátt skrifaða kvikmynda- gerðarmenn frá þessum tima i þeirra manna sem nú hafa verið tilgreindir auk þess sem hann kynnti sér mjög náiö kvikmyndagerö i Hollywood vegna þessarar greinar sinnar og styöst viö bestu heimildar- menn, eins og siöar veröur vikiö aö auk eigin athuguna, gat und- Godfather:Steinsofna þegar ég horfi á ekki færri en fimm drepna i einu, segir Halidór. samanburðar við Allrar verald- ar veg og finnst hún miklu lak- ari mynd. Hann minnist þess nú, aö hafa verið viö sjálfa frumsýninguna á Sunrise. Hann kennir þvi m.a. um i greininni að i Sunrise hafi Murnau ekki átt þess kost að nota almenni-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.