Vísir - 24.04.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 24.04.1977, Blaðsíða 24
Svipmyndir frá ferli skálds í Halldór Laxness 1 gegnum árin hefur verið margvíslega heiðraður fyrir störf sín, og jafn- framt hefur hann oft komið fram sem fulltrúi þjóðarinnar við ýmis opinber tækifæri. Hér eru nokkrar svipmyndir 1 af handahófi. Og á sjötugsafmæli hans var hann geröur aö heiöursborgara i Mosfellssveit. Hér tekur hann við heiðursskjalinu úr hendi Jóns á Reykjum. Mikill mannfjöldi safnaðist saman á Rcykjavfkurhöfn er llalldór Laxness kom heim eftir að hafa veitt nóbelsverölaununum viðtöku 10. desember 1955. og fagnaði skáldinu. Halldór áritar eintök af bókuni sfnum fyrir lesendur í Finnlandi. 1 samræðum viö ólaf Noregskonung. Tekið á móti Gústaf Adolf sviakonungi i Mosfellssveit. Þá héldu sveitungar hans I Mosfellssveit honum einnig samsæti. A sviöi Þjóðleikhússins eftir frumsýninguna á leikgerö Sjálf- stæðs fólks.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.