Vísir - 24.04.1977, Blaðsíða 22

Vísir - 24.04.1977, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 24. aprll 1977 VISIR Fyrirmynd Halldórs aö Brekkukotsbænum var lltill torfbær viö Suöurgötu og hét Melkot. Þangaö kom hann oft meö ömmu sinni sem drengur. Myndin er frá árinu 1900 og sýnir menn viö ístöku á tjörninni. ,,... Hann dró fram þessa fallegu nýu buddu undan hempunni og fór aö bera sig aö opna á henni lásinnmeö bláum dofnum fingrunum.Og tii þcss að þegja ekki alveg á meöan hann var að starfa þetta, segir hann: fcg hef aldrei verið lagöur fyrir saung. En sá dagur hefur heldur ekki komið aðéghafiekki vitað aö einn tónn er til og hann er hrcinn.” Brynjólfur Jóhannesson og Arni Arnason í hlutverkum séra Jóhanns og Alfgrlms. Myndataka Peter Hassenstein var gott verk, og vlöa frábært.Hér er hrein og falleg mynd dr atriðinu þegar kafteinn Hogensen eftirlitsmaðurinn og Jónas pólitl koma rogandi meö llk Garöars Hólms á handvagninum. Kristin i Hringjarabænum, móöir hans horfir á. Kristinu lék Þóra Borg og eftirlits- manninn Arni Tryggvason. Að dómi margra var leikur Arna meö þvi besta sem sést héfur til islensks lcikara I kvikmynd.einkum er yfirheyrsluatriðiö hjá fógetanum eftirminnilegt. Langastétt var engin smásmiö. Hér sést aftaná húsarööina öörum megin viö götuna, annaö eins var hinum megin.Stærö húsanna má ráöa af hestinum, sem bítur gras I forgrunni myndarinnar. fundahöld og skoðunarferðir og leizt þeim útlenzku bara vel á það sem gert haföi verið og héldu brottá lýðveldisdaginn. Nú var endanlega kveikt á græna ljósinu og úr þessu fara hlutirnir að ganga hratt fyrir sig: 19. júni: „llringt i starfsmenn”. 20. júni: „Vinna hefst viösmiöi Brekkukots. Jón og ég, 2 verkstjórar, 7 smiöir, 4 málar- ar, 4 aöstoðarmenn, 2 leikmunaveröir og 2 bilar”. Sem sagt 23 menn að störfum viö leikmyndagerðina og allt á útopnu. 21. júni: „Sóttur hjallur á Vesturgötu”. 22. júni: „Ekið meö hjallinn, bæinn og mannskapinn á 4 bilum I Garöinn. Fjósið reist. Leikmunaverðir áSuðurnesjum. 21. maður i mat og kaffi”. Og svona gekk það, breiðu spjótin á lofti og Brekkukotsbærinn var reistur á fáum dögum við tjörn eina i landi Mið- húsa i Gerðum á Reykjanestá, heimundir kirkjugarðinum á Útskálum. Land var mjög bert og gróöursnautt og varö að girða af stórt svæði og bera á það og vökva, setja niður kartöflurog sá tilrófna. Þegar spurðist út að risinn væri aldamótabær i Garðinum tóku forvitniraðstreyma á staðinn og varðaf mikið traðk. Lá við landspjöllum og var gripið til þess ráös að girða enn frekar með gaddavír og vernda leikmyndina með yfirbreiösl- um ýmisskonar á meðan land og hleðslur voru að gróa saman. Fengum við einu sinni vondann lesturinn i Tímanum. Þótti þeim timamönnum við litt kunna fyrir okkur i landbúnaði fornum og bentu okkur vinsamlega á að aldrei heföi Björn i Brekkukoti keypt plast svo vita væri. 1. júli: ,,Kern, Hádrich og Hassenstein koma til Reykjavíkur.” Jæja, þá voru þeir stóru komnir: Kern sá norski, Rolf Hádrich leikstjóri og handrits- höfundur og Peter Hassenstein kvikmyndatökumaður i sérklassa. Næstu daga var skoðað og skrafað, ráðiö starfsfólk til tökunnar, valdir leikarar og auglýst eftir gáfu- legum, ljóshærðum dreng i hlutverk Alfgrims. 300 manns sóttu um, menn og konur á öllum aldri, og fengu færri en vildu. Eyrarbakki var endanlega afskrifaður og Löngu- stétt valinn staöur á Gufunesi, þar sem útsýn er hvað fegurst yfir sundin. Fram- undan var það stórvirki að reisa aðalgötu Reykjavikur á berum melnum og gæða hana lifi og sjarma aldamótanna, og mannskapurinn tók til aö smiöa Smjörhúsið, Fredrik- sensbakari og Hótel d’Island. 5. ágúst: „Hótel Island fauk.” Nú fóru hinar erfiðu, islenzku aöstæður að setja strik i reikninginn. Sólskinið og bliðan sem verið hafði framanaf sumrinu umhverfðist i rigningarsumarið ’72, hálf- smiðað Hótel tsland fauk um koll og leikstjórinn kunni ekki á lausamölina i Krisuvik og hvolfdi þar bil sinum meö þeim afleiðingum að kvikmyndatökumaðurinn og aðstoðar- leikstjórinn lágu á sjúkrahúsi i lOdaga. Sjálfur slapp hann með skrámur. Þetta slys olli þviað ekki varunnt að hefja upptökur fyrr en 15. ágúst en þann dag voru dagblöðin full „... A einum slikum tilhlökkunardegi rétt á undan saungnum viö Austurvöll var ég sendur snöttuferö oni bæ fyrir hana ömmu mlna, og er aö ganga á Löngustétt, sem höf- uðgatan ibænum var kölluöl þann tlö, þar sem Gúömúnsensverslun stóö og svo presta- skólinn og Hotel d’lslande. Þetta var rétt uppúr hádcginu. Þaö var þurrkur.Ég var aö horfa á skreiöarlest taka sig upp. ....Segiö þiö nokkra fiskisögu piltar? Garöar Hólm varö fyrir svörum: Uppgrip af skötu I Paris i vor Björn minrcég át hana til aö æra upp I r/iér sult á Hótel Trianon á hverju kvöldi I mánuö. Hákall sömuleiöis útmetinn þar syöra. Semsé raie og requin, svo maöur sletti frönsku eins ogdc la Gvendur.” Garöar Hólm og Gúömúnsen kaupmaöur ræöast viðlstofunni I Brekkukotiog Alfgrlmur iitli stendur viö klukkuna góöu og fyigist með.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.