Vísir - 13.05.1977, Page 6
6
Föstudagur 13. mal 1977 VISIR
Spáin gildir fyrir laugar-
daginn 14. mai.
Hrúturinn
21. mars—20. aprfl:
Spenna gæti myndast i fjármál- ,i
um i dag. Vertu gagnrýninn á
vissa samninga og skilmála og
haltu þig frá vafasömum viö-
skiptum.
NautiA
21. apríl—21. mai:
Vertu ekki alltof bjartsýnn, þu
gætir haft rangt fyrir þér og orðiö
aö liða óþarfa gremju. Eitthvað
dularfullt fylgir i kjölfar nýs
kunningja.
Tviburarnir
22. mai—21. júni:
Taktu ekki þátt i nokkurs konar
baktjaldamakki né baknagi. Það
borgar sig ekki aö sýna trúnao 1,
dag. Ferðalög valda ruglingi. !
Krabbinn
2i. júni—22. júll:
Þú gætir lenl i vandræðúm i sam-
bandi við fjármál i dag. Hugsjón-
ir kynnu aö vera notaðar til að
dvlja raunverulegan tilgang.
I.jónið
24. júll—2".». áuúst:
Athyglin beinist óvænt að þér, en
tryggðu að ástæöan til þess sé já-
kvæð. Gremja rýrir aðeins að-
stöðu þina, stilltu þig þvi.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Forðastu áhættusamar aðgerðir,
eða valda þeim með bersögli eða
æðibundugangi. Þú verður var’
við miklar hindranir, en fjöl-
skyldumál komast i gott horf.
Yogin
24. sept.—23. okt.:
Haltu þig frá öllu óþekktu, notaðu
frekar gamlar og grónar aðferðir
og leiðir. Flutningar og viðgerðii
gætu valdið vandamálum.
Drekinn
21. okt.—22. nóv.:
Neikvæöar staðreyndir gætu
breytt áformum þinum sérstak-
lega i sambandi viö menntun eöa
ferðalög. Forðastu misskilning
eða gagnákærur.
Uoginnóiinnn
23. no\ .—21 sles.
Fjármálalegar ráöleggingar
gætu reynst vafasamar. Reyndu
ekki að fá eitthvað fyrir ekki
neitt, eða stytta þér leið um of.
Steingeitin
22. des.—2«. jan.
Það gæti hent að þú yrðir gabbaö
ur upp úr skónum i dag, þvi þú erl
alltof trúgjarn. Félagi eða ætt
ingjar kynnu lika aö iþyngja.
m
\ atnsfaprinn
21. jan.— l!i. f,.fa,
Þaö borgar sig ekki að reyna aö
einfalda hlutina. Gættu heilsunn-
ar og rifstu ekki viö samstarfs-
menn. Þú kynnist dularfullri
manneskju.
I- iskarnir
20. I rbr. — 20 mr*. .
Nú fara jákvæöir kraftar að bæta
ástarlifið. Einhver gæti beðið þig
að vinna að eða þegja yfir á-
kveönu máli. Búöu þig að taka
skjóta ákvörðun.
Þarna úti
dvelst
óvinurinn.
Mér er ekki
ljúft að benda
þér þangað þvi
dauði þinn er
óhjákvæmilegur
, \ Distr. by Umted Fbature Syndicate. hc.
Tarsan fór hratt yfir,
ánægöur með að
vita hvar hann æiti
að leita.
Veiðimaðurinn horfði á
hann og hló hæðnislega með
sjalfum sér.