Vísir - 13.05.1977, Page 7

Vísir - 13.05.1977, Page 7
VISIR Föstudagur 13. maí 1977 K Skákír bandariska stórmeistar- ans Marshalls voru venjulega fullar af taktiskum pyttum, sem mótstöðumennirnir féllu oftast i fyrr eða siðar. Einungis þeir allra fremstu, svo sem Capablanca og Lasker, gátu teflt burt frá taktiskum glettum ^ rshalls. 1 : w ■ 1 H ii 1 & 4 1 1 É É É Hvitur: Marshall Svartur: Lasker Einvigi 1907 Hér býður Marshall upp á peð, og hirði Lasker góðgerðirnar, verður framhaldið þannig: 1- • Hxc3? 2. Dxc8+ Hxc8 3. Hxc8+ Kh7 4. Hh8+ Kxh8 5. Rxf7+ Kg8 6. Rxd6 ogvinnur Lasker vék á svig við þessa gildru, lék 1. ... Re4 og vann skák- ina siðar meir. Eftir að hafa hrósað sjálfum sér að komast i fjóra spaða á eft- irfarandi spil stóð suður frammi fyrir þeiin vanda að þurfa að vinna spilið. Aður en lengra er haldið skuluð þið byrgja hendur a-v. * D-10-8-6 V 7-4 ♦ 10-8-6-2 * D-10-7 é 5 | é G-3-2 V D-9-2 'V K-G-10-6-5-3 é D-G-4 ♦ K-7 ♦ K-9-8-6-4-3 ♦ 5-2 ♦ A-K-9-7-4 ♦ A-8 ♦ A-9-5-3 + A-G Vestur spilar út tiguldrottn- ingu, austur lætur lágt og suður drepur á ásinn. Þá tekur hann ás og kóng i trompi og vestur er ekki með i seinni spaðann. Hvað er nú til ráða? Fyrsta hugsun sagnhaf a var að taka þriðja trompið siðan laufaás og laufagosa. Þetta gengur ekki þvi andstæðdngarnir ráðast á hjartaásinn, siðan kostar tromp aðkomastinn iblindan til þess að taka laufaslaginn og suður verður búinn með trompið áður en tlgull- inn verður frir. Eftir að hafa komist að þessari niðurstöðu, spilaði suður laufaás og siðan laufagosa. En nú kom hætta úr óvæntri átt! Vestur spil- aði þriðja laufi, sem austur trompaði með spaðagosa. Suður kastaði hjartáslagnum i, en varð siðan að gefa tvo slagi á tigul einn niður. Ekki þarf að breyta spila- mennskunni mikið til þess að vinna spilið. 1 stað þess að spila laufaás i fjórða slag, á suður að spila laufagosa. Vestur drepur en á enga vöm. Seinna tekur suður laufaás fer siðan inn á tromp og kastar hjarta I laufadrottningu Úlfljótsiata 17.-24.1 LANDSMOT SKATA trt þú búinn að láta skrá þig? „Vil ekki að litið sé ó mig lengur sem kvikmyndastjörnu" Umsjón: Edda Andrésdóttir " 1 11 v..... mikilvæga hlutverk. Ég ætla mér að styðja hann i baráttu hans. Mér hefur sjálfri geng- ið vel og ég veit hvað ég get.” Það er engin önnur er Eliza- beth Taylor sem þetta segir. Liz, sem er oröin 45 ára gömul kallar sig reyndar nú frú Eliza- beth Taylor-Warner, en eigin- maðurinn heitirsem kunnugt er John Warner og er 50 ára gam- all. .í'yrir mér er það indælt að fá að vera „venjuleg húsmóðir sem segir „já góði minn” og „auðvitað” við mjög svo önnum kafinn eiginmanninn. Mér er það lika næstum eins og endur- fæðing, að standa i eldhúsinu og baka og matreiða.” Hefur breyst.... Liz þykir hafa breyst mjög mikið siðan hún giftist þessum sjötta eiginmannisinum. Hún er ekki eins gifurlega máluð og hún oftast var. Hún bragðar helst aldrei áfengi og allt nætur- lifvirðist vera úr sögunni. Hjón- in sjást helst aldrei nema i virðulegri samkvæmum, við opnanirlistsýninga og við önnur slik tækifæri. Allt flandur á milli næturklúbba og veitingastaða virðist úr sögunni. Klæðnaður Liz er sagður smekklegri og ekki eins áber- andi og skartgripanotkun sinni hefur hún stillt i hóf. Hún mun „Ég vil ekki að litið sé lengur á mig sem k vikmy nd ast jör nu. Það er alls ekki vegna þess að ég liti niður á þann bransa eða felli mig ekki við hann. Nei, ég lit á það sem liðinn hluta af lifi minu. Nú lifi ég aðeins fyrir eig- inmann minn og hans meira að segja hafa látið frá sér mikið af skartgripasafni sinu. alla og játa það frammi fyrir presti...”’ ,,Góð eiginkona” „Konan min er dásamleg kona og góð eiginkona”, segir John Warner, en segir annars öllu minna en Liz. „Það var eiginlega frekar ég sem bað hans”, segir hún. „Þegar maður er orðinn fjöru- tiuogf imm ára kærir maður sig ekkert um að vera ástkona stjórnmálamanns, kona sem flýtur með til Las Vegas eða Hawaii nokkrum sinnum i mán- uði. Eg sagði John að ef hann vildi fá mig yrði hann að fá mig Liz gifti sig i fyrsta sinn 1950 milljóneranum Nick Hilton. 1951 giftist hún leikaranum Michael Wilding. 1957 giftist hún fram- leiðandanum Mike Todd. Hann fórst i flugslysi og tveimur ár- um seinna hitti Liz söngvarann Eddie Fischer sem varð fjóröi eiginmaður hennar. Fimm árum siðar, 1964, lék hún svo á móti Richard Burton i Kleópötru. Eftir að hún hafði fengið skilnað giftust þau. Eftir nærri 10 ára hjónabánd skildu þau en giftust aftur 1975. John Warner er þvi hennar sjötti eig- inmaður en hjðnabandið það sjöunda.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.