Vísir - 13.05.1977, Page 8
VÍSIR
mmmmmmmmmmmmmmmm.mmmmmmmm
Listasafnið heldur
/firlitssýningu ó
verkum Jóhanns Bríem
Listasafn islands opnar á
laugardaginn yfirlitssýningu á
verkum Jóhanns Briem listmál-
ara. A sýningunni eru 125 ollu-
málverk máluO á árunum
1932-1977.
Jóhann Briem hóf mynd-
listarnám hjá Jóni Jónssyni 1922
og síöar nam hann hjá Rfkaröi
Jónssyni og Eyjólfi Eyfells. um
nokkurra ára skeiö stundaöi
hann nám viö listaskóla í Dres-
den, eöa frá 1929-1934, en þaö ár
hélt hann sina fyrstu einkasýn-
ingu i Reykjavfk. Siöan hefur
hann haldiö fjölmargar einka-
sýningar og tekiö þátt I mörgum
samsýningum bæöi hér heima
og erlendis.
Jóhann rak myndlistarskóla I
Reykjavík ásamt Finni Jóns-
syni um árabil og var teikni-
kennari viö Gagnfræöaskóla
Vesturbæjar um 35 ára skeiö
fram til ársins 1971. Hann hefur
myndskreytt fjölda bóka og
samiö þrjár myndskreyttar
feröabækur.
Jóhann Briem hefur tekiö
virkan þatt i félagssamtökum
mvndlistarmanna. Hann var
formaöur Bandalags islenskra
listamanna 1941-1943 og einn af
stofnendum Nýja myndlistar-
félagsins 1952.
Selma Jónsdóttir forstööu-
maöur Listasafnsins skrifar
formála aö sýningarskrá og
segir þar i niöurlagi:
„Jóhann Briem hefur alla tiö
veriö hlédrægur maöur og litt
haldiö verkum sinum fram.
Listasafni íslands er ekki sist
fyrir þaö óblandin ánægja aö
eiga þess kost aö kynna hluta af
ævistarfi Jóhanns.”
Jóhann Briem og Selma Jónsdóttir viö mynd Jóhanns „Viö hestasteininn” sem hann málaöi áriö 1(59.
Mynd: JA
Síðasta sýning á Lé konungi:
30 ára leikafmœlis
Rúriks Haraldssonar
Öskuhauga-
matur sem
verður að list
Gamlir smáhiutir, brotnir
sem óbrotnir, koma Braga
Asgeirssyni listmálara aö not-
um. Þeir veröa honum, auk
margra annarra óvenjulegra
efna, tæki til myndgeröar.
Bragi opnar á laugardaginn
sýningu á tæplega 60 verkum I
Norræna húsinu. Flestar mynd-
irnar eru relief-myndir, einnig
er nokkuö um klippimyndir sem
eru þaktar fljótandi plasti. 1 svo
til öllum verkunum eru alls
konar gamlir hlutir. Brotin
leikföng, svipa, klukku-
pendúll, perlufesti, taflmaöur
og ótal margt fleira. Fljótandi
plast og leikur meö skugga eru I
mörgum myndverkanna.
Flestar myndanna eru geröar
á siöasta ári, en nokkrar eru
eldri. Bragi hélt siöast sýningu
á verkum sinum fyrir þremur
Bragi Asgeirsson
árum. Sýningin I Norræna hús-
inu stendur til 24. mai og er opin
kl. 14-22.
minnst
30 ára leikafmælis Rúriks
Haraldssonar veröur minnst á
siðustu sýningu Þjóðleikhússins
á Lé konungi á laugardags-
kvöldið.
Rúrik Haraldsson hefur leikið
i Þjóðieikhúsinu allt frá stofnun
þess árið 1950 og verið fastráð-
inn við leikhúsið i rúma tvo ára-
tugi.
Rúrik stundaði leiklistarnám
við Central School of Drama i
London við ágætan orðstir.
Leiklistarferill hans hófst siðan
hjá Leikfélagi Reykjavikur, þar
sem hann starfaöi að nokkrum
verkum, en fyrsta hlutverk hans
i Þjóðleikhúsinu var Dunois höf-
uðsrríaður i Heilagri Jóhönnu.
Ógjörningur er að telja upp
allan þann fjölda hlutverka,
sem Rúrik hefur leikið á sviði
Þjóðleikhússins, en þau munu
vera um 80 talsins. Meðal
þekktari hlutverka hens eru
persónur i leikritum Arthurs
Miller: 1 deiglunni, Eftir synda-
fallið og Gjaldið, en fyrir hlut-
verk sitt I Gjaldinu fékk hann
silfurlampann 1970.
Nefna má eftirminnanleg
hlutverk eins og Billy Jack i
Táningaást, Henry Higgins i My
Fair Lady, Jón bónda i Gullna
hliðinu, Jón biskup Arason,
Feilan Ó. Feilan i Silfurtúngl-
inu, Arnas Arnæus i Islands-
klukkunni, Sólness bygginga-
meistara i samnefndu leikriti
Ibsens, Malvólió i Þrettánda-
kvöldi. Pétur Stokkmann i
Þjóðniðingi, Gustav i i Kröfuhöf-
um Strindbergs og Satin i
Rúrtk Haraldsson I hlutverki
Lés konungs.
Náttbólinu. Og nú siðast Lé kon-
ung i leikriti Shakespeares.
Ótalin eru þá öll þau stórhlut-
verk sem Rúrik hefur leikið i
útvarpi.
Hórgreiðslustofan Lokkur
Strandgötu 1—3 (Skiphól) Hafnarfirði
Sími 51388.
ATHUGIÐ
kynningu okkar á franska
tískupermanentinu
Mini Vogue Body og Soft
Því fylgir frí
klipping frá 27/4-27/5
I
)
(•
Önnur gönguleið á Esjuna
önnur gönguferö Feröafélags
Islands á Esju i tilefni 50 ára af-
mælis félagsins veröur farin á
laugardaginn.
1 fyrstu feröinni tóku þátt um
200 manns og fóru flestir þeirra
alla leið upp á Kerhólakamb, en
þaö var takmarkið. Voru yngstu
göngumennirnir 8 ára, en þeir
elstu um sjötugt. Gangan hófst
um kl. 13.30 og um kl. 19 komu
þeir siðustu aftur að bilunum.
Gönguleiðinni hefur nú veriö
breytt nokkuö, þar sem i ljós
kom aö sú leiö sem valin haföi
verið I upphafi var torfarin
Sýningar:
Kjarvalsstaöir: 1 Austursal er
sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval. 1 Vestursal veröur á
laugardaginn opnuö sýning á
verkum 12 listamanna frá Bret-
landi. Sýningin stendur til 5.
júni.
Norræna húsiö: Bragi Asgeirs-
son opnar á laugardaginn
sýningu I kjallaranum á um 60
verkum. Sýningin stendur til 24.
mai. Hún er opin kl. 14-22.
Galleri Sólon tslandus: sýningu
Ingu S. Ragnarsdóttur, Jenný
Erlu Guömundsdóttur, Jóninu
Láru Einarsdóttur og Sigrúnar
Eldjárn á grafik og keramik
lýkur á laugardag. Sýningin er
opin kl. 14-18 virka daga, 14-22 á
laugardag.
Listasafn Islands: Yfirlitssýn-
ing á verkum Jóhanns Briem
veröur opnuö á laugardag.
Menningarstofnun Bandarikj-
anna:Sýningu á verkum banda-
riska grafiklistamannsins
Josephs Goldynes lýkur um
helgina. Sýningin er opin kl.
13-19 virka daga og kl. 14-18 á
sunnudaginn, lokað á laugar-
daginn.
Galleri Suöurgata 7: 13 lista-
menn sýna myndverk og kvik-
myndir. Sýningin er unnin upp
úr þemanu Umbreyting. Hún er
opin kl. 16-22 virka daga, 14-22
um helgar fram til 22. mai.
Hamragaröar: Málverka-
sýningu Harrys R. Sigurjóns-
sonar lýkur á sunnudag.
Matstofur frystihúsa i Vest-
mannaeyjum : Listasafn ASÍ
heldur myndlistarsýningar i
matstofum Isfélags Vestmanna,
Vinnslustöðvarinnar og Fiskiðj-
unnar. Sýningarnar standa út
maimánuð.
GalleríStJM: Jón Gunnar Arna-
son sýnir 12 verk unnin I bland-
aðri tækni. Sýningin veröur opin
til 17. mai kl. 4-8 daglega.
Á fjölunum:
Þjóöleikhúsiö: Aukasýning
veröur á Gullna hliöinu á föstu-
dag kl. 20. Lér konungur veröur
vegna snjóa. Var þvi á siöustu
stundu breytt um gönguleið og
farið fyrir ofan Esjuberg.
Reyndist hún svo góö, aö þær
niu gönguferöir sem eftir eru
veröa farnar þessa leiö.
Framvegis hefst þvi gangan á
melunum fyrir austan Esju-
berg, gengið veröur vestur meö
fjallshllöinni og upp klettabeltiö
beint fyrir ofan bæinn. Þaöan er
svo mjög greiðfær leiö upp
sýndur I siöasta sinn á laugar- I
dag og 5. sýning verður á Skip- I
inu sunnudag kl. 20. Þá veröa
Dýrin i Hálsaskógi sýnd á
sunnudag kl. 15.
Leikfélag Reykjavikur:
Saumastofan veröur sýnd á
föstudag, Straumrof á laugar-
dag og Blessaö barnalán i 8.
sinn á sunnudag. I Austurbæjar-
biói veröur aukasýning á Kjarn-
orku og kvenhylli á laugardag
kl. 23:30.
Nemendaleikhúsiö: sýnir
Undantekninguna og regluna og
Úrræöiö eftir Bertold Brecht á
föstudagskvöld kl. 20:30 I
Lindarbæ.
Leikfélag Akureyrar: sýnir
Afbragð annarra kvenna i siö-
asta sinn á föstudagskvöld kl.
20:30.
Danssýning:
Þjóödansafélag Reykjavikur
heldur þjóðdansasýningu I
Laugardalshöllinni á sunnudag-
inn kl. 15. Sýndir veröa þjóö-
dansar frá 20 þjóölöndum.