Vísir - 13.05.1977, Qupperneq 9
VÍSIK
Umsjón:
Stgurveig J ónsdóttir
Skógroektarfélag Reykjavíkur kynnir vorstörfin:
„Geysilegur áhugi
og mikil þörf er
fyrir sýnikennslu"
„Þaö kom i ljós i fyrra aö þaö
er geysilegur áhugi hjá borgar-
búum og mikil þörf fyrir sýni-
kennslu i meöferö trjáa og
runna”, sögöu stjórnarmenn
Skógræktarfélag Reykjavikur
er þeir kynntu blaöamönnum
þennan þátt starfsemi félagsins,
en á laugardaginn ki. 2 veröur
almenningi I annaö sinn kennd
handtök viö vorverk I göröum I
Skógræktarstööinni i Fossvogi.
i fyrra tókst kynningin mjög
vel og nýttu sér hana um 1000
manns. A laugardaginn veröur
fólki kennd klipping trjáa,
gróöursetning, áburöargjöf og
fleira. Munu tveir menn sjá um
hvert verk, annar vinnur verkiö
og hinn skýrir þaö jafnóöum.
Framkvæmdastjóri stöövarinn-
ar mun svara fyrirspurnum og
sýna gestum stööina.
Til þess aö komast aö Skóg-
ræktarstööinni er um þrjár leiö-
ir aö velja: aö sunnan er hægt
aö komast Kringlumýrarbraut-
ina, önnur leiö er um Grensás-
veg og Eyrarland og sú þriöja
um Háaleitisbraut og Klifveg
fram hjá Borgarspitalanum.
Aö sögn Guömundar
Marteinssonar formanns
félagsins er þaö verulegur þátt-
ur i starfsemi félagsins aö veita
almenningi upplýsingar um
ræktun trjáa og runna og hvern-
ig aö henni skuli staöiö. Undan-
farin ár hafa veriö haldnir
Vilhjálmur Sigtryggsson framkvæmdastjóri, Guömundur Marteinsson formaöur og stjórnarmennirnir
Björn Ófeigsson og Lárus Blöndal sýna blaöamönnum hluta af þeim plöntum sem ræktaöar eru I Skóg-
ræktarstööinni. Plönturnar eru sitkagreni, blanda af viöju og gulviöi og stafafura. Ljósm. LA
íræöslufundir I þessu skyni, en af þeim og er hún talin koma aö ..Og nú biöjum viö bara um
nú hefur sýnikennslan tekiö viö mun betra gagni. 8ott veöur”, sagöi Guömundur.
Þessi mynd, sem var tekin á
skemmtuninni i fyrra, ætti aö
gefa góöa hugmynd um þaö
sem framfer á sviöinu I Há-
skólabiói I kvöid.
SLEGIÐ Á
LÉTTA STRENGI
Leikarar og hljóöfæraleikarar
i Sinfóniuhljómsveit tslands
gangast fyrir miönæturkabarett
I Háskólabiói föstudaginn 13.
mai kl. 23.30.
Dagskrá þessarar skemmtun-
ar veröur mjög fjölbreytt, söng-
ur, gamanþættir, dans og ýmsar
uppákomur. Sinfóniuhljóm-
sveitin mun láta allan viröu-
leika lönd og leiö og bregöa á
leik, I léttum dúr aö sjálfsögðu.
Fjöldi leikara kemur fram, svo
og söngvarar, dansararúr
. Islenska dansflokknum, Karla-
kór Reykjavikur og raunar
fleiri.
Þessi óvenjulega skemmtun
er oröin árlegur viöburöur. Hún
er haldin til styrktar slysasjóöi,
sem stofnaöur var af Félagi is-
lenskra leikara og Starfs-
mannafélagi Sinfóniuhljóm-
sveitar Islands.
Sjóður þessi er i vörslu Slysa-
varnarfélagsins, en úr honum er
úthlutað fé til þeirra sem veröa
fyrir óhöppum eða slysum sem
litt eða ekki eru bætt af trygg-
ingum. Allir listamenn og
aöstandendur sýningarinnar
vinna sitt verk endurgjalds-
laust. Meira aö segja er prentun
miöa og auglýsingaplakats gef-
in og Auglýsingastofan Kvik
hefur gert sjónvarpsauglýsingu
ókeypis.
Undirbúningur undir
skemmtunina hefur staöiö all-
lengi. Sumt af efninu er gamal-
kunnugt skemmtiefni, annaö er
æft sérstaklega fyrir þetta
kvöld, sett saman og kokkaö á
staönum nánast. Skemmtunin
veröur aöeins þetta eina kvöld.
Jón Gunnar Arnason og nokkur verka hans. Ljósm JA.
Hlutir, leikir og grafík
Jón Gunnar Arnason sýnir nú veriö á sýnmgum erlendis, en
12 verka sinna f Galleri SOM viö eru nú sýnd I fyrsta sinn hér á
Vatnsstfg. Þau eru unnin á landi.
árunum ’72-’77 I blandaöri Þetta er 4. einkasýning Jóns
tækni. Sum eru I bókarformi, Gunnars á Islandi, en hann hef-
önnur hlutir, leikir, grafik o.fl. ur tekiö þátt i fjölda samsýn-
inga hér og erlendis.
Mörg verkanna eru gefin út ú Sýningin er opin frá kl. 4-8
upplagi. Þau hafa öll nema eitt fram til 17. mai.
Veðreiðar á vori
Hinar árlegu vorkappreiöar
Fáks veröa haldnar á skeiövelli
félagsins aö Viöivöllum sunnu-
daginn 15. maí og hefst mót kl.
14.
1 keppninni taka þátt um 100
hestar og verður þar aö sjá
marga fræknustu hesta lands-
i ins. Aö þessu sinni veröur keppt
I nokkrum nýjum iþróttagrein-
um, á vegum Iþróttadeildar
félagsins auk heföbundinna
greina s.s. gæöingaskeiöi,
hindrunarstökki o.fl.
Aö vanda veröur starfræktur
veöbanki á kappreiöunum.
HÚSBYGGEJNDUR-Einanpnarplast
Afgreiöum einangrunarpiast á
Stór-Reykjavíkursvæðiö frá
mánudegi-föstudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
staö, viðskiptamönnum
aö kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiösluskilmáíar
við flestra hæfi
Bresk list að
Kjarvalsstöðum
Sýning á verkum listamanna breska myndlist, heldur þann
frá Bretlandi verður opnuö i hluta hennar sem enn grund-
Vestursal Kjarvalsstaöa á vallast á notkun málningar og
laugardaginn. Nefnist sýningin byggir bæöi á ameriskri arfleifö
”12 breskir listmálarar” og og enskri náttúrutúlkun meö
standa fyrir henni Listráö snert af gemómetriu.
Kjarvalsstaöa og Arts Council i 1 sambandi viö sýninguna
Bretlandi. mun Listráö gefa út vandaða
Þetta mun vera stærsta sýn- sýningaskrá þar sem einn
ing á breskri nútimalist sem listmálaranna, Barry Martin,
haldin hefur veriö hér á landi og gerir grein fyrir viöhorf-
jafnframt fyrstu meiriháttar um sinum og félaga sinna,
menningarsamskipti Islands og en annar listamaður, Col-
Bretlands eftir þorskastriö. in Cina, mun flytja fyrirlestur
Verkin eru 100 talsins, allt frá sunnudaginn 15. mai um breska
frummyndum geröum meö blý- málaralist. Siöar i mánuöinum
anti, vatnslitum eöa krit og upp mun Aöalsteinn Ingólfsson
I 3x4 metra málverk. kynna breska málara og högg-
Listamennirnir eru allir ungir myndalist eftirstriösáranna og
aö árum, frá 30-37 ára, og til- Hamrahliöarkórinn undir stjórn
tölulega nýlega farnir aö láta á Þorgeröar Ingólfsdóttur mun
sér bera meö sýningum og ann- m.a. flytja breska tónlist.
arri starfsemi. Þeir eiga þaö Sýningin veröur opnuö
sameiginlegt aö allir kenna þeir laugardaginn 14. mai kl. 16 af
viö listaskóla i Bretlandi. Þeir sendiherra Bretlands á Islandi,
voru ekki valdir meö þaö fyrir hr. Kenneth East, og stendur
augum aö gefa vitt yfirlit yfir fram til 5. júni.
‘KAIMADAFERГ™
Samvinnuferðir og þjóSræknisfélögin efna til þriggja
vikna Kanadaferðar í sumar. Flogið til Winnipeg 15.
júlí og heim aftur 4. ágúst.
Gfsli Guðmundsson verður aðalfararstjóri.
Honum til aðstoðar fróðir heimamenn er þurfa þykir.
Skipulögð ferð til Kyrrahafsstrandar hefst þann 16.
júli. Fyrsti næturstaður Vatnabyggðir. Þá 3 dagar í
Alberta (Edmonton, Markerville, Calgary).
Ógleymanleg ökuferð vestur um Klettafjöll til Vancouver,
vikudvöl á hinni fögru vesturströnd, ferðir til Seattle og
Victoria. Flogið þann 29. til Winnipeg og síðan dvalið f
Manitoba. Þátttaka í íslendingadeginum á Gimli. Gist á
hótelum.
Skoðunarferðir um Manitoba fyrir þá sem þar dvelja
allan tímann, eru í boði á vegum Viking Travel Ltd.
Winnipeg.
Leitið upplýsinga hjá Samvinnuferðum,
Austurstræti 12, Reykjavfk, sfmi 27077
eða á Hótel KEA, Akureyri, sfmi 22200.
SAMVIIMNUFERÐIKi