Vísir - 13.05.1977, Side 22
22
Föstudagur 13. mai 1977 VISIR
ÞJÓMJSTIJAlKiIASIMiAK
VERKPALLALEIGA
< SALA
UMBOÐSSALA
Opiö milli klukkan 8 og 5
alla virka
daga
H
F
VERKPALLAR
V/Miklaforg - Siini 21228
Múrarameistari getur bœtt
við sig nýbyqgingum,
pússningu, flísalögnum og
viðgerðum.
Uppl. í símum 24954 og
20390 milli kl. 12 og 1
og eftir kl. 19
Sprunguviðgerðir ogþétfingar
á veggjum og þökum,
steyptum og báruðum, not-
umálkvoðu. 10 ára ábyrgð á
vinnu og efni.
Vörunaust
simar 24954 og 20390 milli kl.
12 og 1 og eftir kl.19.
Húseigendur Húsbyggjendur
Hvers konar rafverkaþjón-
ustu, nýlagnir I hús. Ódýr
teikniþjónusta. Viögeröir á
gömlum lögnum og dyra-
símum.
Njótiö afsláttarkjaranna
VnAB hjá Rafafli. Uppl. i sima
28022 og 53522 eöa á skrif-
stofum fyrirtækisins aö
nl[l[| Barmahliö 4, R. eöa Aust-
HHlHl l urgötu 25, Hafnarfiröi.
Húseigendur
Getum nú þegar bætt við okkur
þakpappalögnum, þakvið-
gerðum, gluggaviðgerðum,
gluggasmíði ásamt glerísetn-
ingum. Uppl. í síma 41070.
Húseigendur
i þjóöfélagi sem byggist upp á kapp-
hlaupi viö klukkuna eru margir ó’á-
nægöir meö tiiveruna. i mjög mörgum
tilfeilum á þaö rætur sinar aö rekja til
umhverfisins. Ef til vill er þaö aöeins
þessi þráláti leki i noröaustur stofu-
horninu sem veldur leiöa eöa steypta
þakrcnnan scm er að grotna niður eða
tröppurnar sem allar eru sprungnar
'og brotnar. JAFNVEL ER ÞAÐ
HÚSIÐ SJALFT SEM LIGGUR UND-
IR SKEMMDUM VEGNA VAN-
HIRÐU.
Viö höfum meöalið. Láttu okkur laga
húscign þina það er ef til vill besta
sumargjöfin scm þú gefur þér og fjöl-
skyldunni. Viöhöfum frábær efni til aö
vinna úr, efni til þéttinga, ilagninga,
múrviðgerða, múrhúðun I litum á ný
og gömul hús og fl. Gerum aðeins föst
verðtilboð. Múrarameistari. Vanir
mcnn. Uppl. i simum 30972 og 25030 og
44717.
Sjónvarps
viðgerðir
-Gerum við í
heimahúsum eða
lánum tæki með-
an á viðgerð
stendur. 3ja mán-
aða ábyrgð.
Skjár, sjónvarps-
verkstæði, Berg-
staðastræti 38.
Sími 21940.
fl- Puncture
Sérhœfðar sjónvarpsviðgerðir
Gerum viö flestar
geröir sjónvarps-
tækja. Heimaviögerö-
ir á kvöldin og um
helgar ef þess er ósk-
aö.
♦f
©.
pareioéslæM
Verk'stæöissimi 31315
Kvöld-og helgarsimi 73994
\ FuHkorrnó philips
verksiæói
Fagmenn sem hafa sér-
hæft sig I umsjá og eftir-
liti meö Philips-tækjum
sjá um allar viögeröir.
heimilistæki sf
SÆTÚNI 8 SÍMI 13869
Hljómtœkja- og sjónvarps-
ilöfum til sölu: viðgerðhN
bilútvörp THE FISHER
segulbönd u SCOTT
hljómplötur ZENITH
og cassettur AMSTRAD
i sftiklu úrvali AUDIOVOX
AUTOMATIC RADIO
s,
n
Kdaiooær nr
Armúla 38 simi 31133
(Gengið inn frá Selmúla)
m
Sjónvarpsviðgerðir
i Tieimahúsum og á
verkst.
Gerum við allar gerðir
sjónvarpstækja svart-
hvitt sem lit, sækjum
tækin og sendum.
Sjónvarpsvirkinn.
Arnarbakka 2. Rvik.
Verkst. 71S40 opið 9-19
kvöld og helgar 71745 til
kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsináuna.
NU ER
RÍTTI TfAHNN
Komið með hjólbarðann
við sólum hann.
Eigum á lager allar
stærðir jeppa- og fólksbif-
reiðahjólbarða.
Sendum um land allt.
Fijót og góð þjónusta —
Reynið viðskiptin.
HJÓLBARÐASÓLUN
HAFNARFJARÐAR H.F.
Trönuhrauni 2, Simi 52222.
Opið frá 8.00-22.00.
laugardaga 8.00-16.00.
Hjólbarðinn
\Ö^JP<Í/ endist betur
Bifreiðaeigendur
Gerum við startara, altenatora og
dinamóa. önnumst viðgerðir á
VEBASTO oliumiöstöðvum.
Rafmótorvindingar. Sperinustillar fyr-
ir alternatora og dfnamóa i margar
gerðir bifreiða.
, rafvélaverkstæði
Isimi 23621
j Skúlagatu 59
Ræsisportið.
undraefni sem jafn-
gildir varadekki i
hanskahólfi. Viðgerð
og loftfylling i einum
brúsa. Ekki lengur
nauðsynl. aö skipta
um hjól þó springi.
Þriggja ára reynsla og
sivaxandi sala sannar
gæðin.
Smyrill — Ár-
múla 7 S. 84450
VW eigendur
Tökum að okkur allar al-
mennar VW viðgerðir. Van-
ir menn. Fljót og góð þjón-
usta.
ÐÍLTFÐCNI hf.
SMIÐJUVEGUR 22 KÓPAVOGI SIMI 76080
Bílaleiga
Car rental
Leigjum út jeppa
Scout, Blazer.
Leigiö góöa bíla.
Bllaverkstæði
Gerum viö allar tegundir bifreiöa mót-
or viögeröir, hemlaviögeröir, undir-
vagn og réttingar.
Bílaúrvalið r,,,r
’ og 28510
LEIGUMiOLUNIN
húsaskiol
Sími 12850 —Vesturgötu 4.
Ert þú leigusali,
ef svo er þvi leitar þú ,ekki til okkar,
þvi að við leigjum húsnæði þitt að
kostnaðariausu. Við höfum fólk með
ýmsar fvrirfram greiðslur.
opií fró M. 2-10 ollo doga nemo lougordaga M. 1-6.
Er stiflað?
Stifluþjónustan^^
Fjarlægi stiflur úr fBfa.
vöskum, wc-rör- *i
um, baðkerum og
niðurföllum, not-
um ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. Upplýsingar
i síma 43879.
Anton Aðalsteinsson
ER STIFLAÐ?
.Fjarlægi stiflur úr
v niðurfölium, vösk-
um, vc-rörum og
baðkerum. Nota
fullkomnustu tæki.
Vanir menn.
Hermann:
Gunnarsson
Simi 42932.
Baldvin
E. Skúlason
MELAHEIÐI 9
K'OPAVOGI
SIMI 42407
CAT966C
HJÓLASKÓFLA
LOFTPRESSUVINNA
O
.Tökum aö okkur alls
konar múrbrot,
fleygun og borun
alla daga, öll kvöld.
Sfmi 72062 og 85915.
Loftpressa tíi leigu
Tek að mér allt múrbrot,
fleygun og borun. Vinnum
þegar þér hentar best, nótt
sem dag, alla daga vikunn-
ar.
Pantið í sima 38633 og 53481.
Sigurjón Haraldsson
Loftpressuvinna
Tek að mér allskonar múr-
brot, fleygun og borun alla
daga og öll kvöld vikunnar.
Vélaleiga Snorra Magnús-
sonar. Simi 41834.
Traktorsgrafa
til leigu i stör og smá verk.
Vanur maður. wtm
Uppl. i sima 42479
Birgir Ólason.
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur,
hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki — Vanir
menn
REYKJAVOGUR HF.
Armúla 23.
Slmi 74925 — 81565.
LOFTPRESSUR
Tökum aö okkur allt múr-
brot, sprengingar og
fleygavinnu i húsgrunn-
um og holræsum. Gerum
föst tilboö.
Vélaleiga
Símonar Simonarsonar,
Kriuhólum 6. simi 74422.
MURBROT
vökvapressa
RYKLAUS HLJÓÐLÁT
Sími 37149
Njáll Harðarson