Vísir - 25.05.1977, Síða 2
Miðvikudagur 25. mai 1977. VISIR
Hver er þin skoðun á
fegurðarsamkeppnum ?
Sigriður Björnsdóttir, afgreiðslu-
stúlka: Ég er eiginlega alveg
hlutlaus, hef ekkert hugleitt þessi
mál. En ég gæti aldrei hugsað
mér að taka þátt i svona keppni.
Sigríður Johnsen, afgreiöslu-
dama: bær eru bráðskemmtileg-
ar. Ef fólk hefur gaman af ein-
hverju svoleiðis, er sjálfsagt að
halda því áfram.
Erlendur Magnússon,
starfsmaður í gestamóttöku: Ég
ernúfrekará móti þeim. Þetta er
einum of likt húsdýrasýningum.
Birgir Sumarliðason, flugmaöur:
Mér finnst alveg sjálfsagt aö kon-
ur séu sýndar eins og þær eru.
Guöni i Sunnu á heiður skilinn.
Gfsii Sumarliðason flugvirki: Ég
er algjörlega fylgjandi þeim.
Þetta er ekki bara kroppasýning,
þarna eru fulltrúar Islands á
ferðinni, og það er góð landkynn-
ing.
Aðalfundur Flugleiða:
OFFENBACH I SANDKASSANUM
Það helst hefur gott leitt af
komu erlendra leikstjóra hingað
á undanförnum árum að inn-
lendir leikstjórar og leikhúslið
hefur gerst djarfara f störfum
og sækir nú fram á nýjum vett-
vangi túlkana og útfærslu, sem
lyftir að nokkru vanans drunga
af leikhúsinu. Auðvitaö er auð-
velt að brosa svolltið af sumum
tiltektum leikhúsanna, en þau
geta þá ekki kvartaö undan þvl
á meðan að þau veki ekki at-
hygli, og svo mikið er vlst að
heildaraösókn að leikhúsunum
sýnir að um lifandi stofnanir er
að ræða. Það er auðvitað fyrir
mestu, enda veröur seint fundin
algjör og óumdeilanleg list.
Varla er lokiö umræðunni um
Shakespeare-byltinguna I Is-
lensku leikhúsi þegar önnur
sýning kemur á fjalirnar, sem
er söngleikur eftir Offenbach
færður til Islenskrar nútiðar af
þeirri frjálshyggju og dirfsku,
sem er svo snar þáttur I leiklist-
arilfinu hér. Eflaust mætti segja
sem svo, að nær hefði veriö að
semja islenskan söngleik heldur
en taka Offenbach og snúa upp á
nefið á honum, en kostnirnir við
að nota söngleik frá blúndutlm-
anum og setja honum stað I
bárujárni nútlmans eru augljós-
ir.
Fólk hefur um stund veriö aö
skemmta sér við deilurnar út af
leikstjórn og kenningum Hov-
hannesar I. Pilikian. Og af þvi
Shakespeare er meira og minna
heilagur maður, hefur mönnum
eðlilega fundist að ekki mætti
fara fingrum um verk hans.
skyldu óperettuskálda aö
skemmta fólki.
Að óséðu skal ekkert um það
sagt hvernig þessi tilraun hefur
tekist. Maöur hrekkur svolltið
við þegar skýrt er frá þvl áð
umgjörð barnaheimilis sé nokk-
urs konar uppistaða og spyr ó-
sjálfrátt hvort þarna sé kominn
einhver angi af Torfusamtökun-
um meö tilheyrandi leikvelli aö
húsabaki. Þetta á ekki að vera
hótfyndni, en þjóöfélagsspurs-
máliö er oröiö svo rikjandi, lika
innan leikhússins, að svona
spurning er oröin aö næsta ó-
sjálfráöum viöbrögöum.
Þótt ef til vill hafi ekki tekist
sem skyldi að heimfæra Lér
konung upp á kynllfið almennt,
er það fagnaðarefni að leikhús-
fólk skuli halda áfram að taka I
horn á geitinni og gæða gömul
verk snert af nútlmanum, eink-
um þegar landið liggur þannig,
að það ætti ekki að þurfa að
særa nokkurn mann, Við höfum
alltaf þörf fyrir nýjungar, sem
sprottnar eru af velvilja og á-
huga. Þvl miöur hafa margar
þeirra veriö notaðar til póli-
tiskra upphrópana og svardaga,
en flórgoðar leikhúshjalsins
verða stöðugt marklausari með
hverju árinu.sem llður. Eðlilegt
og framsækið leikhúsllf eflist að
sama skapi uns svo er komið að
manni finnst sjálfsagt að gerð
sé tilraun til að sýna Helenu
fögru undir nýjum teiknum,
jafnvel þótt það kosti aö setja
óperettuskáld frá nltjándu öld-
inni I sandkassa.
Svarthöfði.
öðru máli gegnir um Offen-
bach. Hann stendur okkur nær I
timanum og er á margan hátt
meöfærilegri enda skemmtun-
armaður mikill allt frá þvi hann
stofnaöi eigin leikhús I Parfs ár-
ið 1855, Bouffes-Parisiens.
Þekktastur er hann fyrir
„Orfeus I undirheimum” og
„Ævintýri Hoffmans”, en eftir
hann liggja samtals 102 óperett-
ur. Þær voru svo sniönar að tlð-
arandanum að eftir umrótið I
Frakklandi 1871 nutu verk tón-
skáldsins nær engrar hylli um
skeið, af þvl viöhorf áhorfenda
höfðu skyndilega breyst.
óperettuskáld. sem leikur sér
að þvi að spila á tlðarandann, á
fyrst og fremst hald sitt og
traust I þvl fólki sem skilur að-
stöðu hans rétt og sveigir hann
að tlöarandanum hverju sinni.
Þess vegna er staðfærð upp-
færsla á Helenu fögru hér á
landi alveg I þeim anda sem
Offenbach sjálfur kaus að starfa
vitandi ekki langt út fyrir sam-
tlð slna, þótt hann væri höfund-
ur meira og minna slgildrar
tónlistar. Með staðfærðri upp-
færslu er verkið I athöfnum sln-
um og framgangi aðeins fært til
enn gleggri skilnings áhorfenda
og þess vegna markverð tilraun
til að þjóna undir þá höfuð-
Hagnaðurinn nam 462 millj.
Aðalfundur Flugleiöa h.f. var
haldinn I gær. Formaður
stjórnar Flugleiöa, Kristján
Guðlaugsson, setti fundinn og
minntist Birgis Kjaran sem lést
á árinu og fundarmenn vottuðu
hinum látna viröingu sina, með
þvl að rlsa úr sætum.
Heildartekjur Flugleiða h.f.
árið 1976 uröu 15.701 millj. kr. en
voru 12.109 millj. kr. árið áöur.
Ariö 1976 var hagnaöur af
rekstri Flugleiöa h.f. 462 millj.
kr. og hefur þá veriö tekiö tillit
til afskrifta og fjármagns-
kostnaöar. Þetta er annaö áriö I
röö sem hagnaöur veröur af
rekstri félagsins, en áriö 1974
varö tap á rekstrinum aö upp-
hæö 425millj. kr. Afskriftir á s.l.
ári námu 466 millj. kr., en voru
295millj. kr. áriö á undan. Fjár-
magnskostnaöur á árinu nam
nettó 416 millj. kr. en var 377
millj. króna áriö 1975.
Heildareignir Flugleiöa h.f. I
árslok 1976 námu samkvæmt
efnahagsreikningi 11.776 millj.
króna en skuldir samtals 9.650
millj. kr. Eigið fé félagsins I
árslok er því 2.126 millj. króna.
Af heildartekjum Flugleiöa
eru tekjur af farþegaflutningum
I áætlunarflugi langstærsti
liöurinn, en veruleg aukning
varö þó á leiguflugstekjum á ár-
inu. Tekjuskipting er sem hér
greinir:
Farþegaflutningar I
áætlunarflugi 77.1%
Vöru- og póstflutningar 7.8%
Leiguflug 7.2%
Samtals jukust tekjur félags-
ins um 29.9% reiknaö i Isl. kr.
áriö 1976 frá árinu á undan.
Rekstrargjöld jukust hinsvegar
meira eöa um 34%.
Atlantshafsflugið
Heildarfarþegaf jöldi flug-
félaganna þriggja, þ.e. Flug-
félags Islands, Loftleiöa og
International Air Bahama, I
áætlunarflugi var 665,780 áriö
Frá aöalfundinum I ger örn ó. Johnsson forstj, er I ræöustól. Ljósm. Einar Gunnar.
1976 og haföi aukist um 4.5% frá
árinu áöur.
Evrópuflugið
Flutningar f Evrópuflugi 1976
gengu einnig vel á árinu og juk-
ust farþegaflutningar verulega
eöa um 11%. Fluttir voru 127,794
farþegar og sætanýting 63.9%.
1 flugi til Evrópu bættist viö
ný flugleiö, Reykjavik/Dussel-
dorf. Sú breyting varö hinsveg-
ar aö leiguflugi fyrir SAS milli --------------
Kaupmannahafnar og Reykja- Leififuflueið
vikur var hætt, þar sem þaö 6 6
félag tók eigin flugkost I notkun
á þessum leiöum.
töluveröan samdrátt áriö áöur.
Flutningará þessari-flugleiö eru
ekki eins árstiöabundnar eins og
á öörum leiöum félagsins og eru
flognar fjórar feröir i viku á
sumrin en þrjár á vetrum.
Leiguflug International Air
Bahama óx verulega en þar er
um aö ræöa leiguflug milli
Nassau annars vegar og Zurich
og Vinarborgar hins vegar.
Farþgar i áætlunarflugi Inter-
national Air Bahama uröu
78.031 og var sætanýting 74.3%.
bergjanýting var sem hér segir:
Hótel Loftleiöir 63.4%, en var
59.9% áriö áöur. Hótel Esja
62.3% en var 63% áriö áöur.
Bilaleiga Loftleiöa haföi 93 bfla
sumariö 1976, 19 fleiri en áriö
áöur. Nýting var 72.5%.
Fjárfestingar.
Innanlandsflugið
1 innanlandsflugi hafa ekki
oröiö miklar breytingar siöast-
liöin þrjú ár og hafa flutningar
og framboöiö flutningamagn
veriö svo til óbreytt á þessu
timabili.
Bahamaflugið
Aukning varö I flutningum
International Air Bahama eftir
Mikil aukning var i almennu
leiguflugi áriö 1976. Er þar aöal-
lega um aö ræöa flug frá Þýska-
landi, Austurriki og Sviss meö
erlenda ferðamenn aö vori og
hausti, ennfremur aukning á
sólarlandaflugi fyrir innlendar
feröaskrifstofur.___________
Hótel Loftleiðir —
Hótel Esja — Bilaleiga
Loftleiða:
Rekstur hótelanna var meö
liku sniöi og áriö áöur og her-
A árinu 1976 keyptu Flugleiöir
þriöju þotuna af geröinni
DC-8-63CF. Er hún sömu geröar
og þær tvær sem fyrir voru. Sú
vél var smiöuö 1969 og er I flugi
fyrir International Air Bahama.
Kaupverö vélarinnar ásamt
varahreyfli og frakthleöslukerfi
var um 11 millj. dollara. Þotan
greiöist á sjö árum. Engrar
ábyrgöar var krafist fyrir þessi
kaup.
Siöan 1975 hafa staöið yfir
framkvæmdir viö bygg-
inguskrifstofuhúss félagsins á
Reykjavikurflugvelli. Um þetta
leyti er lokiö viö aö flytja I hús-
ið. Húsiö er þrjár hæöir , grunn-
flötur 701 ferm.