Vísir - 25.05.1977, Side 6

Vísir - 25.05.1977, Side 6
6 Miövikudagur 25. mai 1977. visib Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. mai. Ilrúturinn 21. mars—20. aprfl: Það gæti komið sér vel að endurskoða afstööu þina til ein- hvers máls. Komdu ættingjunum á óvart seinnipartinn meö ein- hverju skrifngilegu uppátæki. N'autiA •# 21. aprll—21. mai: Leggðu áherslu á að verða ein- hverjum að liði og sýndu ræktar- semi. Hafðu samband við vin þinn ,sem gæti verið einmana eða leiö- ur. Tviburarnir 22. mai—21. júni: Viöskipti eða mál sem varöa frama þinn eru ofarlega á baugi. Nú er rétti timinn til að leita ráöa hjá góðum vini. Vertu þolin- móð(ur). Krabbinn 21. júni—22. júlí: Sparsemi er dygð, en þvi hefur þú alveg gleymt undanfariö. Reyndu aö lækka útgjöld, til ónauösyn- legra hluta. Nl Taktu lifinu með ró og forðastu aö ofreyna þig likamlega. Fólk sem þú þarft aö hafa samskipti viö gæti reynst erfitt viöureignar og áhugalaust. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Ef þú átt efitt meö aö taka ákvörðun i einhverju máli skaltu gleyma þvi i bili og geyma það til betri tima. Dagurinn er ekki m jög góður. i Yogin 24. sept.—23. okt.: Gættu tungunnar og athugaðu viö hvern þú talar. 1 kvöld væri til- valið að sinna börnunum og þvi verður áreiðanlega tekið meö þökkum. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: Það er engin ástæða til aö hafa sifelldar áhyggjur og vera ol samviskusamur(söm). Ef til vill gafst þér tækifæri til aö sanna getu þina svo ekki verði um villst. Itoginnóiiriiin 23. núv .—21. Sles.: Reyndu ekki að taka lögin i þinar hendur. Eitthvað gæti reynt á hæfileikana svo um munar. Vanmettu ekki keppinaut þinn. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Reyndu aö beina llfi þinu i annan farveg. Skyldur þinar viö fjöl- skylduna eru mikilvægari en samband við einhvern utanað- komandi aðila. Trúöu ekki öllu eins og nýju neti, jafnvel þótt það komi frá fólki sem þú telur þér æðra. Þú ættir aö reyna að kveöa niður oröróm sem er á kreiki og kemur illa niöur á þér og þinum. Kiskarnir 20. febr.—20 niars: Forðastu aö taka ákvarðanir um fjármál án vandlegrar umhugs- unar. Þú ættir heldur að sækjast eftir gæðum en þægindum i sam- bandi við vörur sem þú kaupir. Fluttu þeir Lebóar Tarsan nú til ^dýflissu, en hann braut heilann hvi menn þessir hefðu gengið á mála hjá fornum óvini. Hann gætti nánar að þeim og sá að hreyfingar þeirra og fas alit var undarlegt svo sem þeir væru undir annarlegum áhrifum. (>P« I9y ( dji' Hirr nir'i-un... Dislr bv l'nitcd Fealurr TFyrTrgefðu hve ég kem seint, Rip, ég var að hjálpa stúlkunni

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.