Vísir - 25.05.1977, Side 7
7
VÍSIR
Svartur leikur og vinnur.
Hvitur: N.N.
Svartur: N.N.
1...
2. Dxcl
3. Kbl
4. Kxal
5. Kbl
Hcl+!
Hxa3+
Hal +!
Da8+
Da2mát
Hollendingarnir Laan og Heer-
schop sigruðu i Evropubikar-
keppninni Philip Morris i London
á dögunum.
Þetta eru ungir háskóla-
stúdentar, sem hafa getiö sér
góðan orðsti i keppnum undan-
farið. Hér er Heerschop við stýr-
ið.
Staðan var allir utan hættu og
austur gaf.
A 5-2
~ 7-6-5-2
I 7-64
A K-D-9-5
*
¥
♦
*
G_10 A K-8-7-6-4-3
K-4 ¥ G-9-8'3
K-D-8-5-3-2 ♦ 10
74-2 A G-8
A A-D-9
Y A-D-10
« A-G-9
4k A-10-6-3
Sagnir gengu þannig með Laan
og Heerschop
Austur Suður Vestur Norður
pass 1L(1) ÍT pass
1S 1G(2) pass 2S(3)
pass 3G pass pass
pass
(1) Krafa (2) 19-21 (3) Krafa
um umferð
Vestur spilaði út spaðagosa og
drottningin átti slaginn. Heer-
schop spilaði laufi á kónginn og
svinaði hjartatiu. Þegar vestur
drap með kóng voru niu slagir
öruggir. En i tvimenningskeppni
verður að streða við yfirslagina
og Heerschop gaf spaðatiuna,
sem kom næst. Þá spilaði vestur
laufi og sagnhafi tók frislagina
sina og spilaði tigli. Þegar tian
kom frá austri lét hann gosann og
vestur varð siðan að spila upp i
tigulgaffalinn.
Fiaðrir
Eigum f yrirligg jandí
eftirtaldar fjaörir i
Volvo og Scania Vöru-
bifreiöar.
Framf jaðrir í Scania L -
56, L 76, LB 80, LB 85,
LB 110, LBT 140, LS 56.
Afturfjaðrir i Scania L
56, L 80, LB 80, LB 80, LB
110, LBS 140.
Stuðfjaðrir í Scania L
56.
Afturfjaðrir í Volvo FB
88, NB 88, G 89.
Framfjaðrir í Volvo F
86, FB 86.
Augablöð og krókblöð í
Scania LB 110.
Hjalti Stefánason
Sími 84720.
Löngu orðnir
sköllóttir
Hvernig bil langar þig mest f?
Roils Royce? Cadillac? Pinto?
Um leiö og þú segir hvers konar
bil þig langar mest i, segirðu
hvers konar karimann eða
kvenmann þú kýst helst.
Prófessor i sálfræði, Loyce
Hagens i Texas, segir aö þeir
karlmenn sem mest langar i
stóra glæsilega bila eins og t.d.
Rolls Royce, Cadillac, Lincoln
Continental, Buick eöa aðra
slika, dreymi sennilega um
glæsilegar konur, sem kiæðast
dýrum fatnaði, t.d. pelsum og
beri helst demanta. Slikar
konur versla i dýrustu versl-
ununum og þeir þykjast vissir
um aö aðrir karlmenn öfundi þá
vegna þessara kvenna.
Náungi sem kýs helst sportbil,
eins og t.d. Mustang, vildi hins
vegar „glanspiu” mjúkmálga
og sexy.
Sá sem helst vill eiga station--
jeppa kýs sennilega þægilega,
húsmóðurlega konu sem hægt er
að treysta. Sú kona vill eignast
mörg börn og yröi áreiðanlega
ekki taugaveikluö þó heimilið
væri ekki alltaf glansandi. Hún
væri lika góður kokkur.
Þeir sem vilja bila eins og
Pinto, Gremlin eða Vega, kjósa
konu sem lætur sér nægja litla
ibúð, hvetur eiginmann sinn i
vinnunni og er ekki of kröfuhörö
segir prófessorinn.
Karlmaður sem kýs Volks-
wagen leitar sennilega aö konu
sem er ung, hagsýn og sem
hefði hugsanlega áhuga á
umhverfisvernd. Sú kona er
andrik og listræn.
Prófessorinn segir að þeir
sem kjósa fjögurra dyra bil séu
sennilega talsvert fyrir fjöl-
skyldulif og kona þeirra er
liklega móðurleg og heföi
gaman af börnum.
Þeir sem fremur vilja tveggja
dyra bll, láta fjölskyldullfið
sitja á hakanum og velja sér kont
sem stefnir aö frama i starfi.
Prófessorinn tekur það skýrt
fram að ekki sé hægt að dæma
menn eftir þeim bilum sem þeir
aka á dags daglega, þvi þeir
hafi ekki nærri allir efni á að fá
sér þá bila sem þá dreymir mest
um. Þaö er billinn sem þá
dreymir um og sem þeir tala
mest um sem gildir.
Svo eru það
kvenmennirnir...
Konur sem velja sér bil eins
og MG, eru sjálfstæðar nútima-
konur. Þær kjósa sér karlmenn
sem gera lif þeirra spennandi,
eru ekki ráðandi i sambandi
þeirra og verða að lita á þær
sem jafningja.
Kona sem vill litrikan bil kýs
helst spennandi ævintýramann
en kona sem velur sér bil sem er
I daufum lit yrði ánægðari með
mann sem væri t.d. læknir eða
prófessor, maöur sem lif hennar
yrði öruggt með.
Prófessorinn tekur þaö fram
að útlit bilsins og litur skipti
konur miklu meiru en fræg
tegund. Hann tekur þaö fram,
að vilji kona Cadillac eða
Mercedes-Benz, kjósi hún mann
sem nær miklum árangri i
lifinu. Velji hún t.d. station-
jeppa, vill hún karlmann sem er
traustur og áreiðanlegur.
Og þá vitum við það, en hvað
skyldu nú margir vera sam-
mála prófessornum i þessu?
iék I kvikmyndinni „Port of
New York”, en Telly Savalas
hafði enn hár á höfðinu þegar
hann lék I myndinni „Bird Man
of Alcatraz" árið 1962 á móti
Burt Lancaster. En myndir sem
þessar eru orönar sjaldgæfar.
Þessir kappar eru löngu orðn-
ir sköllóttir og þar með vitiö þið
liklega um hverja er að ræða.
Auðvitað þá Yul Brynner og
Telly Savaias. Þeir urðu ekki
frægir fyrr en eftir að höfuðhár-
in hurfu. Myndin af Yul Brynner
var tekin árið 1949 þegar hann