Vísir - 25.05.1977, Page 8

Vísir - 25.05.1977, Page 8
8 Miðvikudagur 25. mai 1977. VISIR Nauðungaruppboð sem a uglýst var f 93., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á Vesturgötu 46 A.þingl. eign Ole N. Olsen o. fl. fer fram eft- ir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri föstudag 27. mai 1977 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavfk Nauðungaruppboð sem auglýst var 187., 89. og 90. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á hluta I Unufelli 31, þingl. eign Ragnars Magnússonar fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. og Baldvins Jóns- sonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 27. mal 1977 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk Nauðungaruppboð sem auglýst varl 93., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á Vatnsstig 9, þingl. eign Arna Jónssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri föstudag 27. mai 1977 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykja vlk Trésmiður eða laghentur maður getur fengið atvinnu nú þegar. Uppl. gefnar á skrifstofunni i sima 26222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Frá öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlið. Skráning á haustönn 1977 fer fram i skólanum dagana 25. og 26. mai n.k. kl. 18- 19 alla dagana. Rektor HÚSBYGGEJNDUR-Einangrunarpiast kvöld mq belforsiMÍ f3-73S5 Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi PASSAMYNDIR s w fnknar i litum tilbúNar strax I barna & ffölskyldu LJOSMYNDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 vísar á vióskiptin Lítið framboð en gífurleg eftirspurn: Sumarbústaðirnir seljast fyrir 12 milljónir króna Sumarbústaðir eru um þessar mundir yfirleitt seldir á fimm til sex milijónir króna, en verðið hefur þó farið upp i tólf milljónir þegar um er að ræða bústaði á eftirsóttum stöðum og I góðu ásigkomulagi. Þetta kemur fram i grein i ný- útkomnu hefti tímaritsins Frjálsrar verslunar, þar sem birt er yfirlit, sem blaðið hefur tekið saman, um framboð og eftirspurn á sumarbústaðamarkaðnum. Það kemur fram, að algengasta stærð sumarbústaða er um 70 fer- metrar, og verð á löndum undir þá er á bilinu frá 600 þúsundum og upp i eina og hálfa milljón króna, og hækkar það hlutfallslega i ■samræmi við það, hve mikið kjarr er i kringum þá. Frjáls verslum, segir að sumarbústaðalönd í Borgarfirði séu mjög vinsæl um þessar mundir og einnig sé mikil eftir- spurn eftir bústaðalöndum á Suðurlandi en framboð þar mjög litið. Ljósmyndir fró Hveragerði ó Mokka Ljósmyndasýning Rögnu Hermannsdóttur stendur nú yfir i Mokka við Skólavörðustig i Reykjavik. Ragna stundaði nám i banda- rfskum bréfaskóla og sótti auk þess námskeið i ljósmyndun i Bandarikjunum á árinu 1975- Hún hefur um nokkurra ára skeið unnið viö ljósmyndun i Hveragerði. Að hennar sögn hefur það verið mest i ihlaupa- vinnu með húsmóðurstarfi. A sýningunni er 31 mynd. Flestar myndanna eru teknar i Hveragerði, en nokkrar i Kanada. Ragna vinnur myndir sinar að öllu leyti sjálf. Sýningin stendur næstu þrjár vikur. —SJ Heiman og heima. Þessar tvær myndir eru sýnishorn af þeim myndum sem Ragna Her- mannsdóttir sýnir um þessar mundir á Mokka. FÉKK HJÓNARÚM FYRIR IÍTIÐ Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gylfa átti 20 ára afmæli fyrir nokkrum dögum. Af þvi tilefni efndi fyrirtækið til verðlauna- samkeppni i dagblööunum. 6000 úrlausnir bárust og var dregið úr tæplega 2000 þeirra, eða þeim sem reyndust réttar. Blaðamenn voru viðstaddir dráttinn og reyndist vinningshafi vera Guðbjörg Guðmundsdóttir frá Sandgerði. Fær hún þvi i sinn hlut forláta hjónarúm, að verð- mæti 164 þúsund krónur. Að auki voru dregnir út 20 miðar og fengu eigendur þeirra öskubakka fyrir þátttökuna. Þeir Ingvar og Gylfi hafa sér- hæft sig i smiði hjónarúma, sem þeir hafa nú framleitt i 20 ár. Sögðust þeir hafa valið þessa ein- hæfni til þess að ná verðinu niður. A síöasta ári smíðaöi fyrirtækið og seldi tæplega 500 hjónarúm. Nú hafa þeir bætt við sig smiði stofuskápa i ýmsum stærðum og gerðum. Framleiðslu fyrírtækisins selja þeir aðeins i eigin verslun að Grensásvegi 3. Nýlega stækkuðu þeir húsnæði verslunarinnar og hófu þá sölu sófasetta og sófa- borða jafnframt eigin fram- leiðslu. SJ Geir örn, 10 ára sonur Ingvars dregur úr réttum iausnum. Hjá honum standa eigendur fyrir- tækisins Ingvar Þorsteinsson og Gylfi Einarsson. Ljósm. Jens. Aðstoðargjaldkeri Stórt fyrirtæki óskar eftir að ráða i starf aðstoðargjaldkera. Hér er um hálfsdags starf að ræða, sem hefst 1. júli n.k. Góð bókhaldsþekking og starfsreynsla er nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum umsækjanda sendist blaðinu merkt: Aðstoðargjaldkeri 00158.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.