Vísir - 25.05.1977, Page 14
14
Miövikudagur 25. mai 1977. VISIR
##
Bjórfabrikkan
##
Alþýöumaöurinn, á
Akureyri, hefur tekið
eftir:
„Að auglýst hafa
verið hlutabréf í SANA
að nafnvirði rúmar 44
milljónir króna. Er þar
með á lausu meirihluti
eignar verksmiðjanna,
s,em trúlega eiga ekki
eftir að framleiða
bjórinn Sanasól á innan-
iandsmarkað, þar sem
meirihluti þingmanna er
ekki falur, a.m.k. ekki
fyrir sama verð".
Öfundsjúkir
sunnlendingar?
Það er enn töluverður
hiti í vestf irðingum
vegna umræðna um
smá f iskadráp, að
undanförnu. I nýju ein-
taki Vestfirska frétta-
blaðsins skrifar Guð-
mundur Halldórsson,
stýrimaður, haröorða
grein, þar sem hann læt-
ur að þvi liggja að þetta
sé ekkert nema öfund
sunnlendinga sem ætli
sér markvisst að reka
áróður gegn öðrum mið-
um en sínum eigin.
Guðmundur talar um
sviviröilegar árásir á
vestfirska fisk- og sjó-
menn og segir meðal
annars:
„Þær hafa að mestu
verið bornar uppi af
litilmótlegum grósögum
„Sporty
##
. Og svo var það prentarinn sem var svo
geggjaður í sportinu að hann fór til Marokkó til
að leita sér að konu. Hann átti opinn sportbíl og
vildi hafa konuna með blæju líka.
Vor í akureyringum
Það er greinilega
komiö vor í akur-
eyringa, því nú litur
bærinn út eins og eftir
loftárás, eftir helgarn-
ar. Erlingur Pálmason,
lögregluvarðstjóri, segir
í viðtali við Islending að
svona fari þetta oftast
þegar fer að vora og
veðrið er gott.
Fólk safnast þá sam-
an í miðbænum eftir
dansleiki, misjafnlega á
sig komið, og þar upp-
hefst nokkurskonar
f jöldasamkvæmi. Þá
þarf ekki mikið að bera
útaf til að menn láti
hendur skipta og af-
leiðingin er annir hjá
lögreglu og glerbrot og
rusl um bæinn.
— ÓT
og fölsunum. Þessar
árásir spretta fyrst og
fremst af öfund. öfund
vegna velgengni skip-
anna okkar og frysti-
húsanna sem framleiða
betri og verðmætari
vöru en finnst annars-
staðar á landinu."
„Astæöan fyrir þess-
um skipulögðu árásum
er sú að sunnlendingar
vilja komast í þá að-
stöðu að skammta okkur
fiskinn upp úr sjónum
undir yfirskyni fisk-
verndar. Þessi skipu-
lagði áróður vinnur
markvisst. Nú er ráðist
að Vestf jaröamiðum.
Næst kemur röðin lík-
lega að miðunum fyrir
Noröurlandi og þar á
eftir Austf jarðamið-
um."
AMAltKAmJH
nciiis
Smó sýnishorn úr söluskrú:
Volvo sjálf sk 1973 Austin Allegro 1976
Mazda 929 4ra d. 1975 Mazda 818 1974
Cortina station 1974 Brongo '72 og '74
Chevrolet Volvol45 1973
Convurs 1976 Datsun 120J 1976
Dodge Swinger 1971-1975 Flornet 1975
Mazda Coupe 1973 Wagoneer '74-76
Dodge 1974 Volvo 144 1974
Datsun 100A 1976 Cortina '74-76
Dodge jeppi 1975 Audi '74-75
Saab99 1975 Cortina 72-74
Mazda 616 '74-76 VW rúqbrauð 1976
Toyota Mark 11 Opel dísel 1973
Á horni Borgartúns Ford Monark sjálfsk. 1975
og Nóatúns. • Símar 19700 og 28255.
r n
GMC
CHEVR0LET 1 TRUCKS
Höfum til sölu:
Vauxhall Viva '74 1.000
Vojvo 142 '70 1.000
Saab96 '74 2.100
Chevrolet tMalibu Classic '75 2.500
M. Benz220 sjálfsk. '72 2.400
Vauxhall Viva • '76 1.500
Fiat 125 special '70 400
Scout 11 V-8 '74 2.600
Datsun disel '71 1.100
Pontiac Firebird '76 3.400
Peugeot 504 '72 1.400
Chevrolet Impala '74 1.950
Cortina 1600 L '74 1.250
G.M.C. Rally Vagon '74 2.700
Scout 11 beinsk. '74 2.100
Mercedes Benz '69 1.600
Chevrolet Nova '69 1.100
Toyota Mark 11 '71 950
Chevrolet Nova '76 2.500
Chevrolet Nova sjálfsk. '74 1.750
Skania vaois voruoirr. '66 1.500
Austin Mini '76 850
Chevrolet Blazer '74 2.600
Chevrolet Camaro 74 2.600
Audi 100 LS '76 2.500
Citroen G.S. '76 1.700
Samband
Véladeild
ARMULA 3 - SIMJ 38900
¥ ~ 1
7 ■h 'U i/i
sýningarsalur
Salan er örugg hjá okkur
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ
Teg. Arg.
Fiat127
Fiat127
Fiat127
Fiat127
Fiat127
Mazda 616
Datsun 120 Y
Marina Coupe
VW1200
Fiat128
Fiat 128
Fiat128
Fiat128
Citroen DS
VW Fastback 1600
Ford Mercury Monarc
Lada Topas
Willys Jeep
Scout 11 beinsk.
15þús. km.
Fiat 125 Berlina
Fiat 125 Berlina
Fiat 125 Special
Cortina
Skoda 110 L
Fiat 131 Special
Fiat125 P
Salan er örugg hjá okkur
Opið alla virka daga frá kl. 9-6.
Fiat-sýningarsalur
Siðumúla 35.
Simi 38888.
Verð í þús.
72 400
'73 560
'74 680
75 800
'76 1.150
'75 1.500
'74 1.250
'73 750
'69 240
'73 660
'74 780
'75 980
'76 1.250
'74 1.700
'71 630
'75 2.600
'74 850
'66 750
'74 2.400
'71 500
'72 Ó00
'71 580
'70 450
'73 380
'76 1.550
'72 550
FIAT EINKAUMBOÐ A I8LAN0I
Davíð Sigurðsson hf.
Siðumúla 35, simar 85855 — 38845.
74
74
74
74
73
74
74
75
74
74
74
74
74
74
75
73
73
73
74
73
73
71
71
73
72
|. Tegund Verð í þús.
Cortina 1600 L 4ra d. 1.050
Cortina 1600 XL 2ja d. 1.300
Bronco V-8 beinsk. 1.960
Comet 4ra d. 1.600
Comet 2ja d. 1.550
Fiat132 1.200
Citroen GS 1220 1.250
Saab 96 1.670
Wagoneer V-8 2.200
Flornet 1.450
Cortina 1300 1.150
Cortina 1600 4ra d. brúnn 1.200
Flornet 4ra d. 1.400
Escort, þýskur 900
Mazda 815 1.050
Mazda 616 980
Transit diesel 950
Simca 1000 650
Cortina 1600 2ja d. 1.150
Cortina 1300 2ja d. 920
Escort 790
Volksw. 1600 Fastb. Automatic 750
Volksw. Microbus m/nýrri vél 1.100
Escort 1300 2ja d. 700
Cortina 1600 XL 900
um kaupendur að nýlegum vel með förn-
Opið alla virka daga 9-6 laugardaga 10-4.
SVE7NN EGILSS0N HF
FORO HUSINU SKEIFUNNI 17 SIMI 85100 REYKJAVlK
TIL SOLU I
Oskum eftir station árg. '72-'76
Óskum eftir 244 árg. '75
Volvo fólksbilar
Volvo 144 '72 '73 '74 sjálfsk. og beinsk.
Volvo 142 '72 og '74
Volvo 244 '75
Volvo stationbílar
Volvo 145 '72
Vörubílar
Bedford K-70 '72
Volvo FB88 '70
Volvo F86 '67
(„.^VOLVO salurinn
v - VSuóurlandsbraut 16-Simi 35200
t ojiió9-19 & ld. 10-18
' Bílasalan