Vísir - 25.05.1977, Side 17

Vísir - 25.05.1977, Side 17
VISIR Miðvikudagur 25. mai 1977. 17 HAT-TRICK hjá Hjalta Það ríkti mikil spenna i siðustu umferð íslandsmótsins i sveita- keppni, sem lauk um helgina. En spenningurinn snérist ekki um hver hlyti hinn eftirsótta titil, heldur hver myndi hreppa annað sætið. Svo miklir voru yfirburðir sveitar Hjalta Eliasonar frá Bridgefélagi Reykjavikur aö hún hafði þegar tryggt sér sigurinn áður en siðasta umferð hófst. Skoraði sveit Hjalta þar með hat-trick, en hún hafði áður i vet- ur unnið tvær sterkustu sveita- keppnir landsins, meistara- flokkskeppni Bridgefélags Reykjavikur og Reykjavikur- meistaramótið. Ástæða er til þess að óska As- mundi-Einari-Hjalta-Guðlaugi- Erni til hamingju með þennan glæsilega árangur. Það þarf að leita aftur til ársins 1967 til að finna jafnmikinn yfirburðasigur i Islandsmótinu, þegar sveit Halls Simonarsonar hafði einnig unniö mótið fyrir siðustu umferð. Að vinna Islandsmót með 86% skor er vissulega glæsilegur árangur. Þetta er i fjórða sinn er Hjalti stjórnar sigursveit i Islandsmóti og eflausthefur honum þóttbiðin löng i þetta sinn, en hann vann siðast árið 1972. Guölaugur R. í Jóhannsson og örn Amþórsson bætast nú i hóp 44 spilara, sem hafa unnið sveita keppni Islands- mótsins. Það var árið 1949, sem fyrsta Islandsmótið var háð og var spil- að á Akureyri. Bridgefélag Reykjavikur hefur einokað keppnina frá upphaf i og ekki hafa önnur félög unnið mótið. Sigurvegarar i sveitakeppnun- um hafa verið þessar sveitir: Ár Sveit: 1949 Lárusar Karlssonar 1951 Ragnars Jóhannessonar 1952 Harðar Þórðarsonar 1954 Harðar Þórðarsonar 1955 Vilhjálms Sigurðssonar 1956 Brynjólfs Stefánssonar 1957 Einars Þorfinnssonar 1958 Halls Simonarsonar 1959 Stefáns Guðjohnsen 1960 Halls Simonarsonar 1961 Stefáns Guðjohnsen 1962 Einars Þorfinnssonar 1963 Þóris Sigurðssonar 1964 Benedikts Jóhannssonar 1965 Gunnars Guðmundssonar 1966 Halls Simonarsonar 1967 Halls Simonarsonar 1968 Benedikts Jóhannssonar 1969 Hjalta Eliassonar 1970 Stefán Guðjohnsen 1971 Hjalta Eliassonar 1972 HjaltaEliassonar 1973 Guðmundar Péturssonar 1974 Þóris Sigurðssonar 1975 Jóns Hjaltasonar 1976 StefánsGuðjohnsen 1977 Hjalta Eliassonar Alls hafa 46 spilarar skipað sigursveitirnarog hafa eftirtaldir oftast hlotið Islandsmeistaratitil- inn i sveitarkeppni: Stefán Guðjohnsen 11 sinnum Eggert Benónýsson 9 sinnum EinarÞorfinnsson 9 sinnum Simon Simonarson 8 sinnum Hallur Simonarson 7 sinnum Lárus Karlsson 7sinnum Samkvæmt meistarastigakerfi Bridgesambands Islands fá þrjú ífstu sætin i mótinu gullstigþannig að 1. sæti fær 28 stig (hver spilari) 2. sæti 20 stig og 3. sæti 14 stig. Að auki færhver sveit 20 stig fyrir að vinna leik 14-6 eða meir i úrslit- um. Lokaútslit mótsins voru eins og neðangreind mótstafla sýnir: Keppnisaðstaða á Hótel Loft- leiðum er mjög góð og ekki væsir um áhorfendur. Þeir geta valið um að horfa á sýningartöfluna eða horfa á i opna salnum. Sýningartaflan var i gangi allan timann og oftmargir áhorfendur. Keppnistjóri var Agnar Jörgensson en mótsstjórn skip- uðu Magnús Aspelund, Ragnar Björnsson, ÞorfinnurKarlsson og Tryggvi Gislason. Ekki erhægt að skilja við mótið án þess að minnast á það furðu- lega athæfi, að sveitgeti neitað að spila á sýningartöflunni og komist upp með það i þokkabót. Slikt athæfi er fráleitt og þekkist hvergi. Mótsstórnin hefur þarna skapað hættulegt fordæmi, sem kynniað draga dilká eftirsérþótt síðar veröi. Stefán Guöjohnsen skrifar: — y 111 M O I S I \ V l \ i 2, X 4< 5. & 7. tw #> /7 N ö -7 /á r/ í 1 Í9 iJ- | i 4 2 t>& :r Siíiuresscn & w O 20 <c> 7 /O 41 s 1 6 20 ♦ /ö /5 /7 Q á7 3 ! 4. Viíjftfs o ¥ 4* /í f 4 í/ s so 7 ; $ Jón Hjs!tí:*on /3 20 s /J i ♦ P' /s ö S? s i 8, Öísíi.r Uiíus:si!» 4 /3 /5' // 20 * /z 2 S7 2 « 7. Boggs Sro.-nji i /0 3 20 S ♦ 3 so <LJ /2 /g 15 2o /// /7 4» / i t 1 J BILAVARAHLUTIR Nýkomnir varahlutir í Peugeot 404 '66 Skoda 110 L '72 Fiat 124 '68 Fiat 125 '71 Moskvitch '72 Ford Falcon '63 Taunus 17 M árg. '66 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10/ sími 11397. Opið frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og.sunnudaga kl. 1-3. Sigtúni 3 M. Benz 220 D '77 s M. Bens dísel, hvitur, leðursæti. Mjög fallegur og góður bill. Gott lakk. óskum eftir Dodge Dart Swinger árg. 1971-1974 Opið frá kl. 9-7 KJÖRBILLINN Laugardaga kl.10-4 írDataGeneral m Höfum gerst umboðsmenn fyrir DATA GENERAL tölvusamstæður. Sérfræðingar frá DATA GENERAL verður staddur hér á landi i byrjun næstu viku. Vinsamlegast hafið samband við okkur strax ef óskað er eftir nánari upp- lýsingum. Shríft*Ékin hf Suðurlandsbraut 12 Simi 85277 o a £ VISIR SIÐUMÚLI 8 & 14 SIMI 86611 smáar sem stórar! v____________________________________________J

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.