Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 2
2 STRANDAMENN AÐALFUNDUR klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Strandasýslu, verður í fundarsal Kaupfélags Steingrimsfjarðar á Hólmavík, n.k. mánudag, 8. júlí kl. 21,00. D A G S K R Á : 1. Ávarp: Formaður klúbbsins, Grímur Benedikts- son á Kirkjubóli. 2. Afhending viðurkenningar- og verðlauna- merkja Samvinnutrygginga árið 1967 fyrir 5 og 10 ára öruggan akstur: Jón E. Alfreðsson, kaupfélagsstjóri og Baldvin Þ. Kristjánsson, félagsmálaMltrúi. 3. Fréttir af 1. Fulltrúafundi klúbbanna ÖRUGG- UR AKSTUR: Formaður klúbbsins. 4. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbsins. 5. Kaffi í boði klúbbsins. 6. Umferðarkvikmynd, ef tími vinnst til. Nýir viðurkenningar- og verðlaunaménn Sam- vinnutrygginga fyrir öruggan akstur eru hér með sérstaklega boðaðir á fundinn. i Áhugafólk um umferðarmál velkomið. Stjórn klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Strandasýslu. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík: Til sölu tveggja herbergja íbúð í IX. byggingarflokki. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar að íbúðinni, sendi umsóknir sínar í skrifstofu fé- lagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi, mið- vikudaginn 10. júlí n.k. STJÓRNIN. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík: Til sölu þriggja herbergja íbúð í IX. byggingarflokki. — Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar að íbúðinni, sendi umsóknir sínar í skrifstofu fé- lagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi fimmtu- daginn 11. júlí n. k. Stjórnin. SMYRILL er fluttur af Laugavegi 170 að ÁRMÚLA 7 Smyrill, Ármúla 7. Sími 12260. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM TIMINN FÖSTUDAGUR 5. júlí 1968. DISKÓTEK AD FERSTIKLU í KVÖLD FÖSTUDAGSKVÖLD BÆNDUR UTINA hagadælurnar komnar. Látið gripina sjálfa dæla vatninu um hagann. UTINA hagadælan kostar aðeins kr. 3.350,00 með söluskatti. G L O B U S H.F. Lágmúla 5, Reykjavík. Sími 8-15-55. NOTAÐ HÚSTJALD óskast til kaups. — Upp- lýsingar í síma 81884. TIL SÖLU Ferguson skurðgrafa, ár- gerð 1965, vel með farin, ásamt tilheyrandi tækjum. Upplýsingar gefur Sigurð- ur Björnsson, Holti, Vopna firði. Sími 75. Laugaveg} 126 Simi 24631. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRA UÐTERTUR BRAUÐHXJSIÐ SNACK BAR N otað-nýlegt - nýtt Daglega koma barnavagn- ar, kerrur, burðarrúm, — leikgrindur, barnastólar ról ur, reiðhjól, þríhjól, vögg- ur og fleira fyrir börnin. Opið frá kl. 9—18,30. — Markaður notaðra barna- ökutækja. Óðinsgötu 4, sími 17178. (Gengið gegnum undir- ganginn). RAFGEYMAR ENSKÍR — úrvals tegund LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Simi 16205. < : HARÐVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Austurferðir Frá Reykjavík til Lauga- vatns: 9 ferðir í viku. Til Gullfoss og Geysis alla daga. Um Skálholt, 4 ferðir í viku. Um Hrunamannahrepp, 3 ferðir í viku. Bifreiðastöð íslands, Sími 22300. Ólafur Ketilsson. BÆNDUR K. N. Z. saltsteinninn er ódýrasti og vinsælasti saltsteinninn á markaðn- um. — Inniheldur öll nauð synleg bætiefni. E V O M I N F. hefur verið notað hér und anfarin ár með mjög góð- um árangri. EVOMIN F. er nauðsynlegt öllu' búfé. K F K FÓÐURVÖRUR GuSbjörn GuSjónsson heildverzlun: Hólmsg’ötu 4, Reykjavík. Símar 24694 og 24295. TRULOFUNARHRINGAR — afgreiddir samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR Skólavörðusfíg 2 v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.