Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 6
 TIMINN FÖSTUDAGUR 5. Júli 1968. I SPEGLITIMANS Parísarbúar hafa nú hafið mikinn áróður íyrír þivd, að EMifeJturninn þeirra verði mál aður. Höifðu áhugamenn um þetta mál prðfkosningu um það, hvaða litur yrði hentugastur og samtevæmt úrslitum vffldu tuttugu og fimm pró.sent kjiós enda, að hann yrði málaður grár. Næst vinsælasti liturinn var blár en aðeins tíundi hver maður viidi hafa bann brún an eins og hann nú er. Sjötti hver maður vffldi hins vegar haffa bann þrílitan, blóan, bvít an og rauðan, eins og franstea fómann. ★ Doktor Ray E. Helfer pró- fessor við Kólóradóháskóla birti fyrir nokkru tölu yfir misþyrmingar á börnum í Bandaríkjunum. Sagði prófess- orinn, að á hverju ári létust fleiri börn undir fimm ára aldri af ifflri meðferð, en samanlagt úr berklum, kíg- hósta, mænuveiki, sykursýki og botnlangabólgu. Sovézka farlþegaskipið Taras Sobevcbenko kom fyr;r nokteru í spánsika böffn. Er þetta í fyrsita sinn siðan borgarastyrj öldin var á Spáni að rússneskt farþegaskip kemur þar í höfn. Farjþegar skipsins eru þó ekki rússnesfcir heldur eiru þeir ít- alsteir skemmtiferðamemn, sem tóku steipið á leiigu. f fjafflshlíðuum fyrir ofan Nice í Fraikkiandi hefur verið byggt smiáþorp fyrir sígauna. Er þetta fyrsta sígaunaþorpið, sem byggt heifur verið í Frakk iandi og er þetta gert í tilrauna skyni, sérstaklega tffl þess að reyna áð sjá börnum íbúanna fyrir menntun án þess að þurfa að tatea þau frá fjölskyldum sínurn. Hafia verið byggð þarna hús fyrir fjiórtán fjölskyldur og mun-u þessar fjórtán fjöl steyddur, sem þar búa hafa sam eiginlegan garð, en í honum eru tveir gamlir sígaunavagnar sem gamlir sígaunar búa enn í. Það er til gömul sögn um það að Fratekinin geti biind- andi sagt, hvaða vín hann er að dretoka. Nú eru Frakkar farnir að bera brígður á þessa sögu, því að á síðaista ári var haidin mikil vínbáitíð í París og var þá öifflum gestum boðið að drékka vdnblöndu, sem var búin tffl úr þnem tegumdum af þekkitu búrgundarvíni. Áttu gestimir að geta upp á því, hivaða víntegundiír væru í biönd unmi og áttu þeir, sem gátu rétf að fá víntunnu að laun- um. Hundruð mannia spreyttu sig á þessari þraut, en enginn vann verðlaunin. Sextán ára drengur í South Sihield í Englandi var sendur til sálfrœðings til sálfriæðings til athugunar vegna ýmissa stuida^ sem hann hafði tekið þátt í. Á meðan drengur inn dvaidist hijá sálfrœðingn- um heppmaðist honum að stela fimim hundruð terónum. ■ Fyrir nokkru fóru þau Elizabet Taylor óg eiginmaður hennar Ridhard Burton tffl Eng lands til þess áð vera viðstödd brúðkaup eins ættingja frúar- innar. Eins og sjá miá klæddust þau sínu finasta pússi við þetta tæteifæri og hér á myndinni eru þau ásamt einum brúð- kaupsgestinum. Eins og kunn- ugt er, hefur Elizabeth nýlega opnað tízkuverzilun i Parísar borg og er meira að segja far in að teikna fatnað þann, semi þar er til sölu, sjálf. Bandaríski leitearinn og dans arinn Fred Astaire, sem var beimsfrægur fýrir um það bffl þrjátíu árum, er efcki lengur neitt unglamib eins og sjá mó hér á myndinni. Hann er þó eteki dauður úr öllum æðum og um þessar mundir er hiann á Ítalíu að leiika í fcvi'kmynd. Bandaríska söng- og leik- teonan Judy Garland fékte tauga áfall um síðustu helgi, þegar hún var að skemmta fimm þús und manns í Long Branch í Bandaríkjunum. Hiún var í miðri dagsterá sinni, sem nefnn ist What now my love, þegar féll um koii með hátalarann í höndumum. f fallinu rak hún sig á. Hlún var flutt á sjúkra hús, þar sem hún fnun dvelj (ast í noikkra daga. ★ Imnan skamms verður hafið að byggja sjónvarpsturn, sem verður þrettán hundruð fet- um hærri en Eiffeiturminn, en Eifffeiturninn er eitt þús- und og sex fet á hæð, þegar reikinað er með siónvarpsloft- neti). Þessi nýi turn verður með veitingastað, í tvö þúsund feta hæð og eins og gefur að skilja verður þaðan stórkost- legt útsýni. ★ Fátt er svo með öllu illt að ekki fylgi nokkuð gott. Það eru víst ekki margir, sem voru ánægðir með fjöldaverkföllin í París hér um dagamn. En nokkrir íbúar Parísarborgar. og það eteki svo fáir, voru hæst ánægðir. Það voru rotturnar, sem sjaldan hafa lifað áhyggju lausara lífi þar í borg en þessa verkfaifflsdiaga, þegar úrgangur safnaðist saman í liauga á göt um úiti. A VlÐAVANGI Gjaldeyrislána- sjóðurinn f forystugrein hér í blaðinu í gær var bent á það, að sam- kvæmt skýrslum og fregnum væri gjaldeyrisstaða bankanna við útlönd nú þannig, að stutt vönikaupalán, sem greiðast þyrftn á næstu vikum og mán- uðum, væru um 900 milljónir, en gjaldeyriseign bankanna til þeirrar greiðslu aðeins um 500 milljónir, og því væri staðan rannverulega mikil gjaldeyris- skuld, sem setzt væri í sæti hins glæsilega „gjaldeyrisvara sjóðs“, sem löngum hefur skart að sem mesta skrautblémið í hnappagati „viðreisnarinnar." Rannar er þetta ekki nema hálfsögð saga, og öll sagan sýn- ir allmiklu ömurlegri mynd. Staðreyndin er sú, eins og glögglega má lesa í ársskýrslu Jóliannesar Nordals fyrir árið 1967, að um sl. áramót var raunvendeg gjaldeyriseign landsmanna, sem ftengizt hefur af útflutningi síðustu ár, ger- samlega upp étin og miklu meira en það, því að gjaldeyr- isstaðan hafði hvað eftir annað verið bætt með lántökum á síð ustu árum, svo að erlend lán höfðu stórhækkað. Um síðustu áramót var „gjaldeyrisvarasjóð urinn" marglofaði því allur upp urinn og hafði veríð eytt síð- asta eyri hans til þess að jafna viðskiptahalla sL árs. En á sl. ári voru tekin erL gjald- eyrislán til eins árs eða lengri tíma 1150 millj. kr. og stutt lán hækkuðu um 70 milljónir. Af þessum sökum var þó til í vörzlu bankanna um sl. áramót erlendur gjaldeyrir, er nam tæpum 1100 milljónum króna með núverandi gengi. Gjald- eyriseignin var því gjaldeyris- lánasjóður einvörðungu en eng inn „gjaldeyrisvarasjóður“, og nú eru aðeins eftir um 500 mfflljónir af þessum gjaSdeyris lánasjóði. Stutt vörukaupalán munu hafa hækkað á þessu ári og nema nú rúmum 900 millj. kr. eða um 400 kr. hærri upp- hæð en gjaldeyrislánasjóður- inn, sem er eina gjaldeyris- „eignin“ eins og stendur. Slettirekuskapur til óþurftar Borgari í Reykjavík liefur sent blaðinu bréf, þar sem margt er rætt um úrslit for- setakosninganna, og segir þar m. a. „Það er auðvitað rétt, sem sagt hefur verið, að þeir Gunn arsmenn fóru að ýmsu leyti klaufalega að, m. a. það að ota um of fram svonefndum toppmönnum í pólitík, en svo er annað, sem Páll Kolka impr aði aðeins á í útvarpinu á mánu dagskvöld, og ég hef raunar predikað í kunningjahópi á þessa leið: Þetta er eins konar uppgjör. Það var ekki verið að dæma um mennina nema að nokkru leyti. Kosningin er miklu víðfeðmari predikun yfir hausamótunum á þeim sem nú stjórna landi og þjóð, valdafíkn ráðríki og eymd. Það er útrás þess uggs, sem í brjóstum manna býr um að verið sé að tortíma getu okkar og frelsi, eins konar uppreisn á sinn hátt gegn illu stjórnarfari, og víst hurfu menn frá Gunnari Thor Framhald á bls. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.