Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 3
FÖSTIffiAGUR 5. júlí 1968. TÍMINN Fagnað sem þjóðhetju eftir hnattsiglinguna NTB-Porthsmouth, fimmtudag. í dag lauk brezki siglinga- kappinn Alec Rose árlangri linattsiglingu sinni með þvi að sigla skútu sinni „Lively lady“ inn í höfnina í Porthsmouth. Alveg frá því að sást til Rose undan Englandsströnd hafa um 100 lystisnekkjur fylgt' honum eftir og fyrir utan liafnarsvæð ið í Portsmouth tóku á móti honum um 400 hundruð smá bátar og skútur, en á hafnar bökkunum höfðu um 250 þús. manna safnazt saman til að fagna hinum einmana sæfara. Alec Rose er 59 ára gamall og grænmetiskaupmaður að at vinnu. Það var æskudraumur Rose að fara í hnattsiglingu al- einn á eigin báti, en það var ekki fyrr en í fyrra, að hann gat látið þennan draum rætast. Lagði hann upp frá Porths- mouth, heimaborg sinni, 16. júlí í fyrra á 20 ára gamalli skútu sioni „Lively Lady“ eða „Kátu frúnni“. Hann sigldi fyr ir Góðrarvonarhöfða og kom til Melbourne í Ástralíu 16. desember. Rose hóf síðan heim förina með því að sigla fyrir Cape Horn þann 14. janúar. Ef undan er skilin fimm daga dvöl í höfninni í New Zealand hef ur brezki sæfarinn verið í hafi allan tímann. Þann 1. aprfl. s. 1. hafði hann fullkomnað hringinn kringum hnÖttinn. Rose er sagður hlédrægur og lítillátur og hafði hann von azt eftir því að sleppa við allt tilstandið sem varð kringum fyrirrennara hans Sir Francis Chicester, en eins og áður var lýst var honum fagnað af heil um flota lystibáta og nær 250 þús. manna. Siglingasambandið í Porths mouth sá Rose fyrir heiðurs- kveðju með fjöld fallby'ssu- skota, -þegar „Káta frúin“ fór yfir hið opinbera endamark í fylgd skipa úr brezka sjóhern um og skipin í höfninni þeyttu eimpípur sínar sem ákafast. Hrifningin var gífurleg með al áhorfenda, þegar sæfarinn steig á land — valtur á fótun um eftir fjögra og hálfs mánað ar útivist — og heilsaði konu sinni með kossi — en hún hef ur gætt búðar manns síns dyggilega meðan hann var í hnattsiglingunni. Borgarstjór- inn í Pórthsmouth, Frederick Emery-Wallis, tók einnig á Framhald á bls. 10. 3 $) Renzo Rocco til grafar borinn. Veiðibanníð úr sögunni EJ-Reykjavík, fimmtudag. — Fundur eigenda og útgerðar- manna síldveiðiskipa, sem hald- inn var í gærkvöldi, samþykkti að síldveiðar skyldu hafnar nú þegar. Jafnframt samþykkti fund- urinn samninga þá, er tekizt höfðu við sfldveiðisjómenn. ítalska stjórnin riðar til falls vegna hneykslis sætisráðherra liggur nú við falli, eftir að hafa verið við völd í eina viku. Leyniþjónust- an ítalska hefur oft verið á- sökuð um það, að hún reyndi að vera pólitískt afl í þjóðfé- laginu, og á miðvikudag dreifðu róttækir jafnaðarmenn bréfi í ítalska þinginu, þar sem þeir kröfðust opinberrar rannsóknar á starfsemi leyni- þjónustunnar. Með þessu er blásið nýju lífi í deilu, sem nærri hafði orðið síðustu sambandsstjórn að falli, en hún var skipuð full- trúum Kristilegra demókrata, Jafnaðarmanna og Republik- ana. Það var í íyrra, sem farið Framhald á bls. 10. NTB-Róm, fimmtudag. þjónustunnar látinn af völdum ið nýju lífi í gamalt hncykslis- í fyrri viku fannst einn af byssukúlu í íbúð sinni. Hefur mál og leitt til þess að ríkis- starfsmönnum ítölsku leyni- þessi dularfulli dauðdagi blás- stjórn Giovanni Lconcs for- I Drengir kveiktu í timbri - 2 milljóna tjón EKH-Reykjavík, fimmtudag. Nákvæmlega kl. 8 í kvöld var Slökkviliðið í Reykjavík kvatt að geymsluporti Slippfélagsins , út á Eiðsgranda. Þegar fyrstu bílar slökkviliðsins komu á vettvang var mikill eldur laus í tveim stór um stæðum mótatimburs, sem Slippfélagið hefur geymt í port inu. Slökkvistarfið gekk erfiðlega og alls komu sex brunabílar á stað inn, 5 dælubflar og efnn flutninga bfll. Eftir að hafa dælt drjúga stund á eldinn, réðust slökkviliðs menn að timburstöflunum með tveimur „lyfturum“ og handafli og reyndu að dreifa timbrinu, þannig að betra væri að komast að eldinum. Það tók fulla tvo tíma að ráða niðurlögum eldsins og eins og hinir. Vísaði hann lögregl-1 Timbrið í portinu eyðilagðist og I þarna. Gizkað er á að í þessum unni á drengina, sem voru honum skemmdist nær allt, en um .43 bruna hafi verðmœti skemmst og meðsekir. | „standardar" timburs voru geymd | cyðilagzt fyrir um 2 millijónir kr. „Hestamannafagnaður" að Skógarhélum í Þingvallasveit einn slökkvibílanna verður hafður, til taks í portinu fram á morgun, | ef ske kynni að eldur leyndist í glæðunum. Eldsupptök munu hafa verið þau, að þrír drengir á aldrinum 7—10 ára voru að leika sér að því að kveikja bál í spýtnarusli ná lægt timburhlöðunum og mun eld urinn síðan hafa læst sig í timbr ið án þess að litlu drengirnir réðu við. Lögreglan kom á brunastaðinn og tóku lögreglumennirnir fljlótt eftir dreng, sem stóð og horfði furðuiostinn á bálið. Tóku þeir hann tali og kom þá í ljós, að hann var einn íkveikjumannanna, en h'afði gleymt að taka til fótanna EKH-Reykjavík, fimmtudag. Um næstu helgi verður haldið hestamannamót og kappreiðar í Skógarhólum I Þingvallasveit. Sjö hestamannafélög standa að þessu móti, sem réttnefndara væri heslamannafagnaður, þar sem á Skógarhólamót koma mcnn ekki fyrst og fremst til þess að keppa heldur miklu fremur til þess að hittast og leika sér á hestum sín- um í fögru. undiverfi. Á mótinu verður keppt í skeiði, brokki, stökki og 800 metra hlaupi, en auk þess keppa félögin sjö sín á milli í naglaboðlilaupi. Börn fá ókeypis aðgang að mótsvæðinu og þau eiga þess einnig kost, endur- gjaldslaust, meðan á mótinu stend ur að' bregða sér á bak vel vönd- um hestum, sem hafðir verða í þar til gerðri girðingu. Fyrir landsmót hestamanna Framhaild á bls. 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.