Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 12
HÁMARKSHRAÐI Á KEFLAVÍKURVEGI HÆKKAR í 70 KM. KJ-Reykjavík, fimmtudag. I verði hækkaður úr sextíu í sjö-1 „Að fengnum tillögum fram DómsmálaráðuneytiS hefur á- tíu kflómetra á klst. Fer frétta- kvæmdanefndar hægri umferðar kveðið að hámarkshraði á tilkynning ráðuneytisins um þetta og umferðarlaganefndar hefur Reykjanesbraut (Keflavíkurvegi), | efni hér á eftir. | Framhald á 10. síðu. 'í ' l'SföÍlilftlllll fciSSsSSÍSi Flestir stóru síldar- bátarnir út um helgina Marinó á Héðni -Reykjavik, fimmtudag. >ótt atkvæðagreiðslu sfldarsjómanna um Isamningana í sum- ar væri enn ekki lokið í dag, var kominn í >á veiðihugur og vestur á Granda kepptust þeir við að útbúa skipin til veiða. Fara mörg sfldveiðiskip úr höfn fyrir og um næstu helgi, og er það mánuði seinna en síldveiðiskipin leystu landfestar í fyrra. Þau skip sem nú fara, koma tæpast til hafnar næstu tvo mánuði eða jafnvel lengur. Fleiri sfldarflutningaskip verða nú í förum en í fyrra og losa því veiðiskipin mestan eða allan afla sinn norður í höfum, en sfldin er nú um 700 mflur norð-austur af íslandi. Eftir reynslu undanfarinna ára nálgast hún ekki íslandsstrendur fyrr en í haust eða í vetrarhyrjun. Verið er að leggja síðustu hönd á undirbúntn.g skipanna og farið að taka næturnar um borð. Eru hringnætur stóru síldveiðiskipanna svo umfangs miklar að aka verður þeim að skipshlið á tveimur vörubáilum. Blaðaimenn Tímans höfðu í dag tal af nokkrum sjómönnum sem eru að leggja út á sildveiðar næstu daga. Voru þeir flestir á einu máli um að efcki væri neitt tilhlökkunarefmi að lóta úr höfn og eyða sumrinu á haf lnu miMi Svalbarða og Bjam- areyja, og sjá aWrei land fyrr en síldin kemur að íslandi í haust. Eini munaðurinn á sáld arflotanum er að éta. Þeir fá matarbirgðir og odíu mieð síW- arfluningaskipunum, en áfengl er banmað að flytja á miðin. Og þótt sjómönnum þætti skír- lífið erfitt, og náttúrlega helzt þegar lengi er verið í hafi án þess að koma tiil hafnar, væri fjandakornið efeki hœgt að hafa kvenfólk um borð. Það veldur einungis sundrungu og óánægju meðal sjó- mannann-a. Sa'lrtað verður um borð í allmörgum sfldarskip- um og sjá sjiómennirmir sjáilfir um söltunina og ta'ka söUunar stúlkurnar sj'álfsagt ekki til höndum fyrr en í haust að sfld in gengur upp að landinu. Aflabæsti skipstjórinn á síW veiðunum í fyrra er Marinó Héðinsson á Héðni frá Húsa- vík. Hánn var veslur á Gnanda- garði í dag til að fyilgjast með U'ndirbúningi. Marinó kvaðst leggja úr höfn straS og hægt væri, kannski í niótt. Er nú verið að rcyna nýtit frystiikerfi Framhald á bls. 11. Skipsliöfnin á Ásgeiri. Eiríkur stýrimaður anuar frá bægrL Vörubíiarnir tveir með nótina, sem fara áttl um borð í Helgu H. (Tímamyndir KJ og OÓ) | HARÐIJVIM ÁSTANDIÐ I EYJAFJARÐARSÝSLU: Verulegar kalskemmdir, en ekki vandræði í góðri tíð Hér birtist fjórða fréltagrein in um kalskemmdir og harðindi. Erlingur Davíðsson, ritstjóri á Akureyri, kannajði fyrir TÍM- ANN ástandið í Eyjafjarðar- sýslu, og fer frásögn hans hér á eftir. ED-Akureyri, fimmtudag. Árið sem nú er að líða er mesta kalár á Norðurlandi, og á mestu kalsvæðum landsins eru skemmdirnar á gróðurlendi margfaldar miðað við 1918, sem Iöngum er til vitnað. I öllum héruðum lamlsins eru ræktar lönd kalin, en mestu kalsvæð in eru Vestur-Húnavatnssýsla, innanverð Strandasýsla, Hrúta fjarðarsvæðið, Norðurdalur í Borgarfirði og enn frcmur eru geysilega kalskemmdir á Norð austurlandi. Iiér i Eyjafjarðar sýslu eru kalskemmdir töiu- verðar. Eg ræddi um ástandið við nokkra bændur hér í héraðinu, og fara umsagnir þeirra hér á eftir. Jón Hjálmarsson, Villingastað í Saurbæjarhreppi: — „í Saur- bæjarhrcppi eru tún á flestum bæjum skcmmd af kali. Mér skilst að á mínu túni sé 1/5 hluti skemmdur. Hitt er ekki síður áhyggjuefni, hve seint sprettur. í Ilrafnagilshreppi er sláttur hafinn á nokkrum bæj- um. Er þar um að ræða friðuð tún og óskemmd. Á einum bæ a. m. k. í Saurbæjarhreppi hófst sláttur fyrir síðustu mán aðarmót, en oft hefst sláttur í Eyjafirði snemma í júnímán uði.“ Ilukur Steindórsson, Þríhyrn ingi í Skriðuhreppi: — „Kal í túnum er með mesta móti í ár hér í sveit. Á seinni árum hefur þó kal verið töluvert, og nú hafa gömul tún kalið ekki síður en þau sem yngri eru. Heysprettuhorfur eru því ekki góðar, þótt ekik þurfi að skap ast vandræðaástand ef sæmi- lega viðrar.“ Stcfán Halldórsson, Illöðum, FramhaW á bls. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.