Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 5. júlí 1968. TIMINN 11 HÖTEL QARDm 1 m. her.b. kr. 300.- 2 m. herb. kr. 400.- Veitingasalurinn op- inn alla daga frá 7.00 — 23.30 HÓTEL GARDUR • HRIWGBRAUT- SÍMM5918 PILTAR É?R10.EIG,E UNIIUSrilKS / SÁ Á EK HiUNCSNA /f, : ' «:■: / // m Á VÍÐAVANGI Framhald aix bls. 6. oddsen og létu hann gjalda að sumn ómaldega slettirekuskap ar ráffiherranna, sem skipuSu fólki að kjósa hann, og urðu honum til mikiilar óþurftar, því að enginn trúir þeim leng ur. „Hann aetti að þegja og hugsa um sj árvarútveginn", heyrði ég mann kalla upp, er Eggert ráðherra var að skipa mönnum að kjósa G. Th. á fimmtudaginn í Höllinni. Og það var hafsjór gremju og fyr- iriitningar f rómnum“. ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 5 stið, sem dugði þeim til að komast í úrslit mótsins, voru því sannarlega ánægðar þegar dómiarinn flautaði leikinn af, og staðan var 10:10. í hinum riðlinum, er leikur Fram og Vals eftir, en hann sker úr um hiviaða lið leikur til úrslita við ER og hafa Fram- stútkurnar, mikinn hug á að sigra Val í þeim leik, og stöðva þar með einveldi þeirra um meistaratittlana í kvennahand knattleik á fslandi. SÍLDVEIÐAR um borð í Héðni. f því er hægt að frysta þrjú tonn af sild í hverri veiðiferð og kæla og I geyma talsvert meira magn. Sennilega verður ekki saltað um borð í Héðni í sumar ein lítið er bægt að segja um það á þessu sitigi. Fer það eftir, hve mikil sildveiði verður og hvort tími vinnst til að sinna söltun. Er Marinó var spurður hvern ig síldarvertíðin legðist í hann að þessu sinni, svaraði hann, að útlitið væri ekki sem verst og kvaðst náttúrlega vona hið bezta. Ingimundur Jónsson, stýri- maður á Dagfara frá Húsavik, sagði að þeir mundu hald!a á veiðar eftir helgi, sennilega á mánudag. Ingimundur var stýrimaður á sama skipi í fyrra og fékk það þá 6000 lestir. Sagðist hann ekki búast við að minni skipin færu á síld í sum ar. Munu þau þíða þar til síld in gengur mær landi í haust, enda væri mjög erfitt að stunda síldveiðar :» fjarlægum miðum nema á stórum og burð armiklum skipum. Engin vand ræði eru með að fá sjómenn á síldveiðiskipin, það er að segja þau sem öfluðu vel í fyrra, en erfiðara er að manna hin. Þá sagði Ingimundur, að ekki yrði saltað um borð í Dagfara í sumar. Ef emhver veruleg veiði er, borgar sig ekki að eyða tíma í að dunda við að salta tiltölulega fáar tunnur, heldur reyna að losa aflann sem fyrst í flutningaskipin hverju sinni og fiska sem mest. Eiríkur Jónssoin, fyrsti stýri- maður á Ásgeiri frá Reykja- vík stóð á bryggjunni pg strjóm að sínum mönnum við að und- irbúa bátinn á veiðar. — Hvenær farið þið út Ei- rikur?. — Við ætl-uðum nú að fara í dag, en það verður víst ekki fyrr en í fyrramálið. Úrslit at- kvœðagreiðslunnar hj'á okkur liggja ekki fyrir, og áður en þau liggja fyrir, tniá ekki „munstra“ á bátana. Við för- um siðan beiint til Seyðisfjarð ar, þar sem sumamótin okkar er, tökum hana um borð. og siglum síðan á miðin strax, býst ég við. — Eruð þið ánægðir með síldarverðið? — Það má segja að við sé um ánægðir ©ftir atvikum, með síldarverðið, því það verður að taka tillit til allra aðistæðna í þessum málum, bæði hvernig söluhorfur á síldarmjöli og lýsi eru, og hvemig ástandið í þjóðarbúskapnum er í dag. En við erum orðnir óþolinmóð ir eftir að komast út, því að þetta er Mið að vera langt stopp hjá okkur núna. Um þetta leyti í fyrra voram við búnir að fá um 1200 lesitir, eða etnn fimmta af öllum aflanum á sumarsíldveiðunum, en við fengum aJlt í allt 5.300 lestir. — Það hefur þá gengið ve-I hjá ykkur fyrst í fyrra? — Já, við voram hæstir og með þeim hæstu fyrst í fyrra, en svo bilaði hjá okkur og við drógumst aftur úr. — Hvað er nótin stór hjá ykkur? Sumarnótin okkar er 260 faðmar á kork og hún er 100 faðma djúp. — Þið eruð ekki með síldar- dælu um borð? — Nei, því er nú ver! Þeir sem era rheð dælu um borð era svona klukkutíma að dæla í skipið úr nótinni, en við er um svona 4—5 tíma að báfa í skipið, við góðar aðstæður. — Og hvernig he'fur svo geng ið að fá manmskap á bátinn? — Ég held það hafi gengið vel, en annars ræð ég ekki mannskapinn. Það er skipstjór inn okkar, Magnús Magnússon, sem gerir það. Ég býst við að það hafi gengið vel að fá mannskap á þessa báta, sem vora með þeim hærri í fyrra, en það er ekiki eins mikið fram boð á vönum mönnum núna eins og þá. Við erum hérna fimm um borð, sem vorum á Ásgeiri í fyrra, en hinir hafa ekki verið hér áður, og sumir eru að fara í fjlrsta skipti á síld núna. Annars eram við fj'órtán um borð núna til að byrja með, en síðan fer mann skapurinn í frí til skiþtis. — Hvernig leggst þetta i ykkur? — Ja, við búvmst við að þetta verði strangt úthald, og ekki verði komið í lamd nema stöku sinnum, ef síldin heldur sig allan tímann á þe'im slóð- um þar sem hún er núna. En við hérna, sem erum orðnir vanir að sækja síldina svona langt, kippum okkur ekkert upp við langt úthald. Það er kannski helzit að ’ strákamir, sem ■eru óvanir svona löngu út haldi, -fari að kvarta um kven- mannsleysi.'svona þegar á líð- ur, sagði Einíkur kanlkvís að lokum. HARÐINDI Framhald af bis. 12. Glæsibæjarhreppi: — „Sum tún í hreppnunr era mjög illa far- in, bæði af nýju og gömlu kali, og til munu vera tún þar sem slíkar skepimdir eru á um helm ingi þeirra. Önnur tún eru lít- ið sem ekkert skemmd. Á frið uðum túnum líður að slætti. Ef tíð verður hagstæð, verða ekki vandræði þegar á heildina er litið, enda eiga sumir bændur fyrningar." Björn Gestsson, Björgum í Arnarneshreppi: — „Hjá okk ur er óvenjumikið kal, og nú kelur þar sem aldrei hefur áður kalið, uppi á háhóíum. Mikið er af doppukali, en einn ig eru hvítkalin stykki, sem - eru allt upp í nokkrar dagslátt ur að stærð. Þetta er misjafnt á bæjum, en fáir bæir eru lauá ir við kal. Þetta er mesta kal- ár hér síðan 1952.“ Marinó Þorsteinsson, Engi- hlíð í Ártúnshreppi: — „Kal er meira en- nokkrU sinni áður, og kalið síðan í fyrra mun litla uppskeru gefa í ár. Tún, sem þá voru brotin upp og grasfræi sáð í, eru dauðkalin aftur nú, en nýræktir frá í fyrra eru sæmilegar. Ég held að helmingur alls ræktaðs lands í hreppnum sé meira og minna skemmdur af kali. Ég bar ekki áburð á nokkra hekt ara á mínu túni vegna þess hversu skemmdir þeir voru og vonlítið um grasvöxt." Steinunn Sigurbjaruardóttir, Grímsey: — „Öll tún eru meira og minna skemmd. ÞaS erun grænir toppar'á gráhvítum tún unum, og litur þetta mjög iila út. Sum túnin, eða jafnvel mörg þeirra, eru að meiri hluta eyðilögð. Slíkt hefur aldrei skeð hér áður, jafnvel árið 1918 er ekkert sambærilegt, segja gamlir menn hér.“ Björn Stefánsson, Ólafsfirði: — „Samkvæmt viðtali við bændur éra kalskemmdir fyrri ára enn verstar, en einnig eru ný köl, en þó ekki mikil. Spretta er enn lítil.“ Helgi Símonarson, Þverá í Svarfaðardal: — „f sumar eru kalsvæði frá fyrra ári hálfó- nýt. Þar við bætast ný köl. Til samans er þetta mikið. Víða er upp undir helmingur túna skemmdur, en þetta er mjög mismunandi. Mér dettur í hug, að uppskerarýrnun af kali sé um 1/5 hluti, en fullyrði það ekki.“ Eins og sést af umsögnum þessara bænda úr flestum hér uðum Eyjafjarðar, má telja, að ekkert ■ vandræðaástand verði hér, ef tíð verður góð, Aftur á móti eru miklar kalskemmd ir víða um héraðið. SÍMI 11 'N' T 18936 Bless, Bless, Birdie Islenzkur texti. Bráðskemmtileg ný ameríak gamanmynd í litum og Pana- vision með hinum vinsœlu leik urum Ann Margaret Janet Leigh ásamt hinhi vinsælu sjónvarps stjömu Dick van Dyfce Sýnd kl. 5, 7 og 9 Slml 11544 Qtrúleg furðuferð (Fantastic Voyage) íslenzkir textar Furðuleg og spennandi amerísk CinemaScope Iitmynd sem aidrei mun gleymast áhorfendum. Stephen Boyd Kaquel Welch Sýnd kl. 5 7 og 9 Stml 11384 í skjóli næturinnar Mjög sþennandi ensk kvikmynd Leslie Caron, Davíd Niven Bönnuð tnnan 16 ára sýnd kl. 5 og 9 Ponic og Einar, Ernir, Astro og Helga, Bendix, Solo, Sextett Jóns Sig., Tríó, Kátir félagar. — Stuðlar, Tónar og Ása. Mono Stereo, Hljóm- sveit Hauks Mortens, — Geislar frá Akureyri. Pétur Guðjónsson. Slmi 50184 Ógnir frumskógarins Óvenju spennandi litmynd með Charlton. Heston Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. T ónabíó Slm 11182 íslenzkur texti ' TOM JONES Heimsfræg og snilidarvel gerð ensk stórmynd i litum. Endursýnd M. 5 og 9 Bönnuð börnutn. slmi 22140 . Myndin sem beðið hefur ver lð eftlr. Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvtkmjmd sém tekln befui verlð og hvarvetna hlotið metaðsókn enda fenglð 5 Oscarverðlaun. Leikstjórl: Robert Wise Aðalhlutverk: Julle Angrews Christophei Plummer •tslenzkui textt Myndin er tekin 1 DeLuxe lit um og 70 mm Sýnd kl. 5 og 8,30 Síðasta sinn. Sírhi 50249. Viva Maria Birgitte Bardot og Jeanne Moreau. íslenzkur texti Sýnd kl. 9. laugaras Slmar 32075, og 38150 I klóm gullna drekans íslenzkur texti sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum MmmmB Lofcað vegina sumaiiLeyfa Slmi «1985 Islenzkur text) Villtir englar (The wild angels). Sérstaæð og ógnvekjandi ný, amerlsk mynd l litum. Peter Fonda. Sýnd kL 6.15 og 9, Bönnuð innan 16 ára. ' Síml 11475 Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) — tslenzkur textl — Sýnd- kl. 9. Bönnuð tnnan 14 ára. Fjör í Las Vegas með Elvis Prestley Amn Margaret Endursýnd kl. 5 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.