Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 5
ÍÞRÓTTIR
ÍÞRÓTTIR
FÖSTCmAGUR 5. Jfih' 1968.
Mp-ÍReykj 'a'ví'k.
Hirm ágiæti kúluvaiipari okk-
ar Guðmundur Hermannsson,
hefur veriS störfum hlaðinn
undanifarið, ekki aðeins í starfi
sínu hjá logreglunni, og við
Nato-fundinn ffræga, heldur
einnig við æffingar og keppni,
sem verða að vera vel stund
aðar. Um leið og hann var
Laus við Nato-iiðið fiaug hann
út á eftir því, en ekki til hins
vestræna heims eins og þeir,
heidur til Varsjlár í Pólllandi,
en þangað hafði tveimur ísl.
frjálsfiþróttamiönnum verið hoð
ið til að taka þátt í minningar-
móti sem haldið er þar árlega,
og margir af frægustu íþrótta
m'önnum heims mæta á.
Guðmundur fór ntan, en Jón
Þ. Ólafsson gat eklki tefkið boð
inu. í aðspurðum fréttum í gær
sagði Guðmundur, þar sem við
hittum hann á æfingu á gamla
Melavellinum, að honum hefði
gengið mjlög ifflia, það heifði ver
ið rigning á meðan kerppnin
flór fram, og bamn verið ólhepp
inn mieð öll sín klöst, og það
sama halfði reyndar verið wpp
á teningnum hjá hiwmn kúlu
vörpurnnuan, sem þar voru.
Menn sem vássir voru á 19
metra strikið, nrðu að láta sér
nægjta að kasta 18,90 og ekiki
það.
Guðmundur sagði að loíkum,
að þetta befði verið skemmti
legt og spennandi mót, t. d.
heíðn 4 menn Maupið í úrslit
um 100 metra Maupsins á 10,2,
og verið stvno jafnir á markilínu,
að unun hefði verið á að horfa.
En skemmtilegasti árangur-
Þróttur sigraði Hauka
í giærkvöldi lélku Haukar og Þróif
ur í 2. deild, Haukum nægði jafn-
tefli til að vinna riðilinn og kom-
ast í úrslit, en tókst ekki. Þróttur
sigraði, 4:2, í hálfleik stióð 2:1.
Helgi Þorvaldsson skoraði 3 af
mörkum Þróttar.
í kvöld leikur danska unglinga-
liðið Tostruip við Þrúftt á Mela-
vellinum og hefst leikurinn kl.
8.30.
illa I Póllandi
inn á mótinu hefði verið í
langstökki kvenna, en því mið-
ur hefði sá árangur v-erið dæmd
ur ógildur, vegna smá með-
vinds. Norska stúlkan Berit
Bertelsen, sem keppir hér í
kvöld og á morgun í Norður
landiamótinu í fimmtanþraut
kvenna hefði stokkið 6.67 m.,
sem hefði nægt henni til sig
urs í langstlökki KAiRJLA hér á
landi.
KR-kvenfólk
í úrslitum
Klp — Reykjavík.
íslandsmótinu í liandknatt-
leik utanhúss, sem fram fer
við Melaskólann, var haldið
áfram á miðvikudagskvöldið, og
þá leiknir 3 leikir.
f mfl. kvenna Iéku til úr-
siita í öðrixm riðlínúm Ármann
og KR, og var sá leikur spenn
anri og fjörugur allan tímann,
KR nægði jafntefli til sigurs,
en Ármann varð að sigra leik-
inn, til að komast í úrslit
Og þær byrjúðu vel, komust
vel yfir, léku Oft skcmmtilega,
og í háMeik höfðu þær 3
mörk yfir 6:3 og allt útlit fyrir
sigur.
En KR-liðið unga, var ekiki
búið að gefast upp, því þegar
í hyrjun siðari hálfleiks komu
þær inná og léku'eins og sann
ir meistarar. Mörkin voru held
ur ekki sein að koma í þannig
leik, eins og þær sýndu, nú,
því að á nokkrum mínútum
skoruðu þær 4 mörk í röð, og
komust yfir 7:6. Síðustu mínút
ur leiksins voru æsispennandi,
eins og reyndar í öMum leifcjum
þessa riðils. KR hafði mjög góð
an markvörð í þessum leik,
Gyðu Guðmundsdóttur, sem
ekki átti minnstan þátt í því
að þeim tókst að ná í þetta eina
Framhald á bls. 11.
Guðmundi gekk
TIMINN
5
Það er vel fylgzt með í þessum knattspyrnuleik, af dómaranum sem er fyrsti íslenzki knattspyrnudómarinn
kvenkyns", og það er engin önnur en handknattleikskonan Sigrún Ingólfsdóttir, sem er þarna í prófleik
sínum, leikmennirnir eru úr Þrótti og Breiðablik.
rjfröken knattspyrnud&mm"
EaS^EBBaiÆi'llliilil'lilWWIBBB———i^^—'IWIIimili 'I »5gME8BBE!KSS3mBHf
Það var spenna í lofti hjá
5. flofcks drengjum Þróttar og
Breiðabliks í fyrrakvöld í leik
sem hóður yar í Kópaypgi, þá um
kvöídið.
Það var efcki að undra, þótt
mangt kai-'lmanna væri samankom
ið að horfa á leikinn, Og við skild
um strax hvað það var sem þeir
voru að horfa á, þegar við litum
inn á völlinn og heyrðum ákveðið
og fast flaut Dóimarans.
Þar var ung og falieg stúlka að
dæma knattspyrnuleik, sú fyrsta
sem tekur próf sem knattispyrnu-
dóm'ari hér á landi,
<: , . -VþiVí- ..
Þegar þeíur y.ar að gáð, sáum
við að þarna vár. kotnin ein bezta
handknattleikiskbna ísla'nds, Sig-
rún Ingólfsdóttir, og flautaði af
kunnáittu, eins og vanasti dómari,
á karlmeninin'a, og þeir hlýddu án
þess að vera með „fusis og svei“,
eins og þeir gera stundum þegar
karldömarar dœma þeirra leiki.
Sigrún, sem er lamdskuinn sem
handknaittleiks.kona, hefur oft áð
ur verið með flaiutuna á lofti, því
húu hefur þjálfað m. a. 2. flokk
kvenna Vals í handknattleik. —
Þetta er skem.mtiie^a til fundið
hjá Sigrúnu að taka prófið, því
að ekki yeitir af dómurunum, og
cinnig hentugt fyrir hana að hafa
réttindin, því að hún er íþrótta-
kennari að atvinnu, og sér um
æfingar fyrir Æs'kulýðsráð Kópa-
vogs, en þar eru bæði stúikur í
handknattleik og drengir í knatt
spyrnu.
Búast má við að fjölmennt
verði á fundum ' khatspyrnudóm-
ara á koimandi árum, þegar jafn
falleg stúlka oig Sigrún er komin
í hópinn.
„Stórvertíð" hjá íslenzku íþróttafólki um helgina:
Landsleikir, Norðurlandamóty íslandsmót, landskeppni
KIp — Reykjavík, —
Það verður mikið um að
vera hjá íslenzku íþróttafólki
nú um helgina og það bæði
innanlands og utan, sannköll-
uð „stórvertíð“ hjá innlend-
um áhorfendum, sem nú geta
valið um sínar uppáhalds
greinar, og jafnvel séð þær all-
ar, ef vilji og áliugi er fyrir
hendi.
Sundáhugafólk verður þó að
láta sér nægja tölur að utan,
því þeirra uppáhöld, verða í
keppni þar.
Frjálsíþróttir.
Norðurlandamót í' frjálsum
íþróttum verður báð á Laug-
ardalsvellinum og hefst í dag
kl. 5 með keppni í tugþraut.
og má búast þar við harðri
keppni, meðal þátttakenda eru
Norðurlandameistarinn Lenn-
ard Hedmark og Daninn Steen
Schmidt Jensen, sem sló met
hans fyrir skömmu.
Valbjiörn Þorláksson keppir
fyrir hön-d íslands og er sagð-
ur í góðri æfingu. Fimmtar-
þraut kvenna hefst einnig í
dag, og meðal-keppenda þar
er Berit Bertelsen, Ólympíu
von Norðmanna í langstökki.
Á morgun kl. 13.30 hefst
keppnin og líkur báðum
keppnunum þá um kvöldið.
Norðurlandamót í Maraþon-
hlaupi verður einnig háð hér
á landi um helgina og hefst
á Laugardalsýellinum kl. 5 á
laugardag. Enginn íslenzkur
þátttakandi er í mótinu, en
keippendur frá hinum Norð-
urlöndunum, hlaupa fyrst hér
innanbæjar, og svo suður
Reykjanes eða 2 kílómetra suð
ur fyrir vegatollsskýlið, og síð
an til baka á Laugardalsvöll-
inn. Það verður fróðlegt að
sjá þessa keppni. sem er t.d.
vinsælasta .grein Ólympíuleik-
anna, og ekki síður þrautar-
keppnirnar sem báðar verða
spennandi og jafnar
Sund.
í kvöld keppir sundifólk okk-
ar í sundi við íra, og fer sú
keppni fram í Belfast.
Búast má þar við spennandi
keppni. því báðar bjóðir eiga
svipað afreksfólk og svipaða
tíma. Á mánudag keppir bóp-
urinn, sem í eru 15 sundmenn
og konur í vesturhluta Skot-
l'ands, en Skotland allt hefði
verið of mikið fyrir okkar hóp
að keppa við. Sú keppm verð
ur því ekki landskcpþni, en
stigakeppni engu síður.
Knattspyrna.
Það verður mikið um að vera
hjlá „spörkurum" okkar um
þessa helgi, því að 5 leikir
fara fram á laugardag og
sunnudag í 1- 2—3 deild. og
þar fyrir utan 2 landsleiki, á
mánudag.
Á laugardag leika í Kefla-
vík, Fram og ÍBK í 1. deild,
og hefst leikurinn kl. 16. Sigri
Fram. eru þeir efstir í mót-
inu, en ÍBK get.ur verið hættu-
legt á heimavelli, og hafa nú
mikinn hug á að skor^i sitt 1.
mark j mótinu, sem getur jafn
vel nægt þeim til sigurs.
En Framarar verða ekki efst
ir lengi (ef peir sigra). ef
Akureyri sigrar Val hér á Laug
ardalsvellinum kl. 16 á sunnu-
daginn.
Á sama tíma leika Vest-
mannaeyingar við KR í Eyj
um, „ef þá KR liðið kemst
þangað“.
í 2. deild verða 2 leikir,
Breiðablik og Akranes í Kópa-
vogi og á ísafirði leika heima
menn við Selfoss.
3 leikir áttu að fara fram á
sunnudag í 3. deild, en 2 hefur
þegar verið frestað.
Á mánudag verða leiknir 2
landsleikir.
ísland leikur við Finnland
kl. 20 á Laugardalsvelli, og er
það í Norðurlandamóti ung-
linga.
f Keflavík leika Danir og
Svíar á sama tíma. Nánar verð-
ur sagt frá þessu móti í blað-
inu á morgun.
Ilandknattleikúr.
íslandsmótinu í Handknatj.-
leifc utanhúss verður haldið
áfram á sunnudag og hefst kl.
19 við Melaskóla. með úrslita
leik í 2. flokki kvenna. og eft
ir er leikur í mfl. kvenna Fram
og Breiðablik.
í 1. fl. karla leika KR og Valur,
og aetur síi leikur ráðið
nokkru um hvaða lið Kemst í
úrslit í A-riðli. Bæði liðin hafa
tapað 2 stigum. en FH á enn
mesta möguleika, hafa tapað 1
stigi, er, eiga eftir að leika við
KR. Síðari leikurinn er á milli
Þróttar og Ármanns, og getur
hánn orðið spennandi, eins og
allir leikir þessa móts hafa
verið.
Á laugardag kl. 2 hefst við
Sundilaug Vesturbæjar (áigras-
inu) íslandsmót , 2. ílokki
kvenna, og eru þátttakendur í
því móti 10 lið, m.a frá Húsa-
vík, Vestmannaeyjum. Njiarð-
víkum og Hafnarfirði. Þá verða
leiknir 10 leikir og á sunnu-
dagsmorgun kl. 10 verður mót-
inu haldið áfram, á sama stað
og leiknir 10 leikir Úrslitaleik
urinn fer svo fram við Mela-
skólann um kvöldið og hefst
kl. 7.
Handknattleiksdeild KR sér
um betta mót.. sem og hitt mót
ið og fékk deildin athafna-
svæðið við Vesturbæjarlaugina
til afnota. og er það vel hjá
þeim, að halda mótin í Vestiur-
bænum