Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 7
i FÖSTUDAGUR 5. júlí 1968. TÍMINN 7 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framikvæmdastjórl: Kristján Benediktsson. Ritstjónar: Þórarlnn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson. Ang- lýsingastjóri: Steingrímur Gislason. Ritstj.skrifstofur i Eddu- húsinu, simar 18300—18305. Skrifstofur: Bankastræti 7. Af- greiðslusimi: 12323. Auglýsingasimi; 19523. Aðrar sikrifstofur, simi 18300. Áskriftargjald kr. 120.00 á mán. lnnanlands — t lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjna EDDA h. f. Rúnir ráðherrar Menn spjaHa og boEaleggja sín á miílH í blöðum og á gatnamótum um skýríngarnar á úrslitumim í for- setatoosningunum, og bera margt í mál, enda mun það rétt, að þaer séu margar og margvíslegar. Morgunblaðið lagði á það megináherzlu í fyrstu fbrystugrein sinni, að kosið hefði verið eingöngu um menn. Vafalaust er það mikill og gffldur þáttur en engan veginn einlhMt skýring og ef tffl vffll eMd sterkasti áhrifavaldurinn tffl þessara úr- slita. En Morgunblaðið og helztu forystumenn Sj'álf- stæðiisflokíksins hafa sína ástæðu tffl þess að leggja áherzlu á þetta. í forsetakosningunum 1952 kvað þjóðin upp um það dóm, sem elkki verður áfrýjað, að pólitísiku filokkamir slkyldu ekM eiga beinan hlut að forsetafiramboði eða forsetakjöri, og hún sagði það greinfflega þá, að hún ætlaði að ráða þessu máli án leiðsagnar þeirra, og þá átti hún einnig við helztu fórystumenn flokkanna og helztu máligögn þeirra. Fyrir þessar fbrsetakosningar létu afflir flokkar sér þetta að kenningu verða, og lýstu yfir hlutleysi sínu og að þeir mundu ekM hafa afsMpti af kosningunni. Afflir flokkar héldu þetta nema SjáMstæðisflokkurinn, sem fylkti fbrystuliði sínu og aðalmálgagni tffl baráttunnar, og Alþýðuflokk'urinn að litlu leyti, sem átti ritara sinn og ráðherra þar sem orrustan var hörðust. Form. Sjálfst.f!okksins, Bjarm Benedifctsson, dró ekM af sér, ráðherrar hans, Jóhann, Magnús, Ingólfur, gengu berserksgang. Eggert lét ekM stoutinn liggja eftir. Af- leiðingin af þessu var ofur eðlileg. í samræmi við það, að þjóðin vildi ekM að fflokkarnir sMptu sér af málinu, taldi hún fráieitt að flokksleiðtogar og ráðherrar eða málgögn þeirra segðu henni hvemig hún ætti að kjósa. Hún taldi það fuíllkominn dónaskap við sig eftir eðli málsins, og af þessu má sjá, hvern þátt frumhlaup hinna vígreifu ráðherra á í kosningaúrslitunum. Óréttmætt er að telja, að úrsffltin séu rétt vísitala á persónulegan ósigur Gunnars Thoroddsens. Aðdragandi kosninganna og þó lfldega enn fremur „liðveMa“ ráð- heiranna fimm á þar veigamffldnn þátt í. Framkoma þeirra hefur verulega sfcert fylgi þess frambjóðanda, sem þeir hömuðust við að segja fóffldnu að kjósa. Þegar persónulegur sigur eða ósigur í þessum kosn- ingum er metinn, má augljóst vera, að hinn persónu- legi ósigur ráðherranna er mestur. Það eru þeir, sfem hafa misst andlitið. Að sjálfsögðu munu þeir neyta afflra bragða til þess að bjarga sér frá hneásunni og reyna að breiða yfir þetta, og í því efni munu þeir ekM hlífa hinum fafflna frambjóðanda. Fyrsta skrefið til þess er, að Morgun- blaðið klifar á þeirri skýringu, að kosningin hafi aðeins verið val milli tveggja manna. Á eftir kemur svo það, að ráðherrarnir eru nú farnir að láta læða út í sam- tölurn: Maðurinn hafði bara ekkert fylgi, þessu, sem hann fékk, björguðum við inn. En þjóðin mun efcM sætta sig við slíkan leik, heldur ætla ráðherrunum þann hlut, sem þeir eiga. Og aldrei hafa ráðherrar fengið háðulegri útreið. Þjóðin neitaði svo eftirminnilega að hlíta leiðsögn þeirra. Þeir standa uppi eins og þvörur rúnir öfflu persónulegu leiðtogatrausti. Það eru sem sagt fleiri en sauðMndurnar, sem misst hafa lagð sinn núna á rúningstímanum um mánaða- mótin, og ýmsir eru að tala um það, að réttast væri að láta ráðherrana verða þeim samferða, þegar reMð verð- ur á fjall. Joseph Kraft: Auðvelt að skipta um forustu í Kanada en mjög erfitt í U.S.A. Aðstöðumunurinn stafar af mismunandi erfðavenjum í stjórnmálunum HINN mikli meirihluti, sem Frjálslyndi flokkurinn fékk um daginn í þingkosningun- um í Kanada, undir forustu Pierre Elliott Trudeau forsæt- isráðherra, sýnir áhrifa- og at- kvæðamikla endurnýjunar- hæfni í stjórnmálum og er verulega eftirtektarverð fyrir ,okkur Bandaríkjamenn. Hér í landi standa forseta- kosningar fyrir dyrum og báð- ir flokkar reyna eftir megni að hamla gegn allri endumýj- un. Mismunandi afstaða þess- arra tveggja þjóða gefur vís- bendingu um sambærilegan mátt eða veikleika í forræði úrvalshópsins annars vegar, sem er ráðandi í Kanada, og jafnræðis einstaklinganna hins vegar, en það er erfðavenja hjá okkur Bandaríkjamönnum. TRUDEAU forsætisráðherra er bam í stjórnmálum f sam- anburði við forustumennina hér í Bandaríkjunum, svo sem þá Hubert Humphrey varafor- seta og Richard Nixon. Hann er alveg óþekktur í stjórnmála lífi Kanada, þegar hann var kvaddur til starfa sem ráð- herra fyrir þremur árum. Hann hafði aldrei unnið sig- ur í kosningum og flokksholl- usta hans eða afstaða lá ekki einu sinni ljós fyrir. En það, hve Trudeau er nýr af nálinni, kemur sér einmitt mjög vel í Kanada vegna þeirra erfiðleika, sem þar er við að etja í innanlandsmálum. Varð- veizla einingar og samheldni þjóðarinnar er langsamlega mikilvægasta viðfangsefnið og sjálfstæðishneigð frönskumæl- andi manna í Quebec-fylki eykur á mikilvægi þessa við- fangsefnis. TRUDEAU er fyrst og fremst ákaflega þjóðlegur í háttum og framkomu og það kemur sér afar vel í fang- brögðunum við þenna vanda. Þar á ofan er hann svo sér- stæður um margt, að hann vek ur sjálfur sérstaka athygli hvar vetna í hinu víðáttumikla landi Kosningarnar um daginn báru miklu meiri keim forsetakosn- inga en' þingkosninga, en það hefir ekki áði}r komið fyrir í sögu Kanada. Kjósendurnir voru í raun og veru ekki að greiða heima- frambjóðendum atkvæði, held ur fyrst og fremst að velja milli tveggja þjóðarleiðto’ga, sem um hyllina kepptu, eða Trudeau fyrir Frjálslynda flokkinn og Robert Stanfield fyrir íhaldsflokkinn. Af þess- um sökum mátti heita, að Social-Credit-flokkurinn þurrk aðist út, en hann er fyrst og fremst flokkur heimamanna á hverjum stað. Til sömu róta má rekja hin gagntæku umskipti, sem urðu í sumum traustustu vígjum flokkanna. Þannig töpuðu nokkrir kunnir forustumenn íhaldsflokksins — svo sem Dal Pierre ’ Elllott Trudeau forsætisráSherra Kanada ton Camp í Ontario og Duff Roblin í Manitoba — gamal- grónum þingsætum til ó- þekktra frambjóðenda Frjáls- lynda flokksins, sem fleyttu sér einungis á frakkalöfum Trudeaus. Styrkur Stanfields sem fyrrverandi leiðtoga í Nova Scotia kom á sama hátt fram í því, að lítt kunnir fram bjóðendur fhaldsflokksins gjör sigruðu þekkta leiðtoga Frjáls lynda flokksins í hér’uðunum á strönd Atlantshafsins. ÞAB styrkir mjög aðstöðu Trudeaus, að því er mál Que- bec-búa varðar, að hann er frönskumælandi og móðir hans er franskrar ættar. Hann get- ur því staðið andspænis frönsk um þjóðernissinnum innan hér aðs — og jafnvel de Gaulle hershöfðingja sjálfum ef nauð syn krefur, — án þess að þurfa að óttast að vera sak felldur sem engil-saxi í eðli og hugsun og ónæmur á franska menningu. Trudeau þarf ekki að taka þátt í. alþjóðlegum átökum einmitt vegna þess, að hann getur snúið sér beint og brota- laust að hinum innlenda vanda Kanadamenn geta nú lagt á hilluna átakamikið en úrelt hlutverk sem boðberar amer- ískrar siðferðiskenndar innan brezka sámveldisins. Trudeau ætlar sér réttilega að snúa sér að samskiptum við Bandarfk- in og Mið- og Suður-Ameríku. EN hvað kemur til, að Kan- adamenn geta fært stjórnmála forustu sína í nútima horf svona á einni nóttu svo að segja? Og hvernig stendur á þeirri andstöðu hins vegar, að báðir flokkarnir hjá okkur Bandaríkjamönnum eru svo gersamlega háðir fyrri for- ustu sem raun ber vitni? Að mínu viti byggist svarið við þessum spurningum á Istjórnmálamenningunni í víð- tækasta skilningi. Kanaffliska þjóðin er frá fornu fari og erfðavenjum andstæð bylting- um. Hinn brezki hluti þjóðar- innar eru afkomendur þeirra, sem vildu ekki sætta sig við ameríska byltingu gegn brezku krúnunni. Menning kanadiskra þegna af frönskum ættum er aftur á móti hnoðuð og hert í bar- áttunni við brezka mótmælend ur í Nýja-Englandi og samtíð- ar- og framtíðaráhrif hinnar miklu frönsku byltingar árið 1789. ERFðAVENJUR um and- stöðu gegn allri byltingu gefa úrvalshópura svigrúm og tæki- færi til umsvifa. Úrvalshópar ráða lögum og lofum í Kanada, bæði í menningarmálum, at- vinnu- og viðskiptamálum og félagsmálum. Vegna þessa þurfti úrvalshópur ekki að yf- irstfga neina sérstaka erfið- leika til þess að ná völdum í stjórnmálunum. Unnt var að senda nýjan mann á vettvang svo að segja í fallhlíf til þess að taka að sér forustu þjóðar- innar. Bandaríkin fæddust aftur á móti í byltingu og erfðakenn- ingar um jafnræði einstafcl- inganna hafa verið þar einráð- ar í stjórnmálum ávallt síðan. Til þess er ætlazt, að einstakl- ingarnir ryðji sér sjálfir braut upp og fram í gegn um fylk- inguna. Eari eitthvað úr skorðum er því oft haldið fram, að þjóð- in hafi verið svikin á ein- hverju eða einhverjum, sem gjarnast er þá kallað „óamer- ískt“. BANDARÍSK stjórnmál lúta með öðrum orðum alveg sér- stökum aðferðum og venjum. Þeir einstaklingar, sem reyn- ast ekki vera að öflu leyti eins og aðrir í afstöðu og háttum, verða fyrir illum grun, nema alveg sérstaklega standi á, og eiga því sérlega erfitt upp- dráttar. Þjóðin á því ákaflega erfitt um vik að endurnýja stjóm- málaúrval sitt. Orsökin er ein- mitt hinn félagslegi hreyfan- leiki og hneigðin til dýrkun- ar á frumkvæði, framtaki og athafnasemi á efnahagssviðinu Það verður hvorki auðvelt né fljótlegt að yfirvinna stjórn málaerfiðleika, sem eiga sér jafn djúpar og eðlisgrónar rætur í venjubundnum þjóð- félagsháttum. En þetta hefir óhjákvæmilega í för með sér, að Bandaríkjamenn verða að leggja sig enn betur fram um að halda opnum leiðum til eðlilegrar endurnýjunar í stjórnmálunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.