Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.07.1968, Blaðsíða 8
I Félagslíf A.A. samtökin: Fundir eru sem Uér segir: I félagsheimilinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga kl 21 Föstudaga ki. 21. Langholtsdeiid. 1 Safnaðarheim- lli Langholtskirkju, laugardag kl. 14. Hið istenzka Bibliufélag: befir opn- að alm skrtfstofu og afgreiðslu á bókum félagsins ' Guðbrandsstofu ) Hallgrlmskirkju 6 Ské’a'’örðu' (gengið inn um dyr ó bakhlið nyrðrj álmu kirkjuturnsins) Opið alla virka daga - nema laugardaga — frá kl 15.00 - 17.00 Sími 17805 (Heima- slmar starfsmanna: framkv.stj 19958 og gjaidker) 13427). 1 Guðbrandsstofu eru veittar allar upplýsingar um Bibliufélagið. Með limir geta vitjað þar félagsskirteina sinna og Þar geta nýir félagsmenn látið skrásetja sig. Mlnnlngarsplöld N.L.F.I. eru at- greldd 6 skrlfstofu félagslns, Lauf- ásvegl 2. Flugáaeflanir Loftleiðir h. f. Vilhjálmur Stefánsson er væ-ntan legur frá NY kl. 10.00. Per til Lux eomtborgar M. 11.00. Er vaenitaniegur til baka írá Luxemborg Id. 02.15. Fer tól NY fcL 03.15. GuðriðUr Þor bjamardóttrr er væmtanteg frá NY M. 11,00. Fer til Luxemiborgar M. 12.00. Er væntanieg tfl baika frá Luxeanborg M. 03.4S Per tffl NY M. 04.45. Leifur ESrikssom er vaentan legur frá Luxemborg M. 12.45. Fer til NY. M. 13.45. Bjami Herjólfsson er vaentanlegur frá NY M. 23.30. Fer tffl Luxemborgar M. 00.30 ÁHEIT OG GJAFIR Orðsending Gjafir og ábeit tffl Stóra-DaleMrkju 1967 Undzr Eyjafjdfflutn í Holtspresta kaffi hafa risið tvær nýjar kirikjur á síðustu 14 árum. Sú þriðja og sáðesta er nú rism að Stóra-Dal og verður væmtaniega vígð seirani partino í suznar. Enginn beyrir fram hjá Stóra- Dal, án þess að líte til Mrikjtmnar. Hvaða hug hún vökur, veit ég efcki, en hún á þegar sína sögu, bygging ar og framikvæmdar. Eitt hundrað gjaldendur reisa slíkt hús Guði sínum tffl dýrðar. Hönd og hugur fylgir þedrri sköpun og margar eru gjafir þegnar. Ákveðið hefur verið að skrá sögu byggingarinnar í máli og myndum i einni bók, sem geymi einnig nöfn afflra gefenda til byggingu Mrkj- unnar. Þessi bók muni fylgja kirkj unni í framtíð og vera eftiriifendum þekkingarauki um sögu hennar. Byggingarnefnd Stóra-DalsMrkju vill þafcka eftirfarandi gefendum gjafir og áheit fyrir árið 1967: Páffl Guðmundsson til minningar um foreldra sína, Vigdísi Pálsdóttur og Guðmund Einarsson kr. 5000.00 DENNI DÆMALAUSI Getið þið ekki látið hann hætta að kalia mig góða strákinn? f dag er föstudagur 5. júlí. Anselmus. Tungl í hásuðri kl. 20,19. Árdegisflæði M. 0,09. H«ilsuga2la Sjúkrablfreið: Simi 11100 l Eeykjavik, t Hafnarfirði ) sima 51336 Slysavarðstofan. Opið afflan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Simi 8-1212. Nætur- og helgidagalæknlr i sima 21230 Neyðarvaktin: Sími 11510 opið hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna í borginni gefnar i símsvara Lækna félags Reykjavíkur f síma 18888. Næturvarzlan I Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin tii 9 á morgnana. Laug- ardags og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið.virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu apóteka 1 Reykjavík annast vikuna 29.6. 6.7. Lyfjahúðin Iðunn og Garðs apótek. Næturvörzlu í HafnatifirSi aðfara nótt 6. júlí annast Eirí'kur Björns son, Austurgötu 41 simi 50235. Næturvörzlu 1 Keflavík 5. 7. ann ast Arnbjöm Ólafsson. Slysavarðstofan I Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Síml 81212 Nætur- og helgidagalæknir er I sfma 21230,. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS: Ferðafélag fslads ráðgerir 4 ferðir um nœstu helgi: 1. Veiðivötn, M. 8 laugardagsmorg unn. 2. Þórsmörik, M. 14 á laugardag. 3. Landmannadaugar M. 14 á laug ardag. 4. Sögustaðir Njálu, M. 9,30 á sunnu dag, fararstjóri Dr. Haraldiur Matt- híasson. Nánari upplýsingar veittar á skrif stofunni Öldugötu 3, símair 11798 — •19533. Gestamót Þjóðræknisfélagsins. verður haldið n. k. sunnudag M. 3 e. h. að Hótel Sögu, Súlnasal. Gert er ráð fyrir miMu fjölmenni Vestur íslendinga. Stjóm félagsins býður öllum Vestur-íslendingum ,sem hér eru á ferð, til mótsins. Heimamönn um er einnig heimiffl aðgangur og fást miðar við innganginn. Trúlofun Sunnudaginn 23 júní opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Kristín J. Gísladóttir, Skáleyjum, Breiðafirði, og Árni Traustason, tækninemi, Patreksfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erna G. Árnadóttir, stud. philol, Nýjagarði, Reykjavík og Egill B. Hreinsson stud. polyt frá Akureyrl. Þórður Loftsson tffl mánnmgar um Einar bónda á Bakka 200,00 Kvenfólagið Eygló í V-Eyjafjaffla- hreppi 10.000,00 Jóel Jónsson frá Efri - Holtum 8,000,00 Þóroddur Ólafsson frá Eyvindar- holti 1,000,00 Áslaug Ólafsdóttir frá Stóru-Mörik 1,000,00 Guðlaug Sigurðardóttir Seljalands- s©H 1,000,00 Helgi Jónsson, Seljalandsseli 1,000,00 Vigdís Kristófersdóttir 1,000,00 Leifur Auðunss. Leifsstöðum 1,000,00 Guðrún Ingólfsdóttir 100,00 Kristin Sæmundsdóttir 100,00 Eysteinn Einarsson 1,000,00 Sigurður Sigurðsson 1,000,00 Sigríður Helgadóttir 1,000,00 Jensfna Björnsdóttir 100,00 Sigurður Helgason frá Seljalands- seli 1,000,00 Sigríður Sigurðardóttir; ágóði af sikemmtun: N. N. N. N. N. N. N. N. N. N. N. N. 800,00 5.000,00 400.00 1.00.00 300.00 200.00 200.00 41,400,00 Samtals kr. Öfflum gefendum fyrr og síðar viffl byggingarnefndin þakka jafn- framt því sem hún viil taka fram við þá sem ætla að mánnast Mrkjunnar í sambandi við vígslu hennar í sumar, að peningar eru bezt þegnir, bæði vegna þess, að þeirra er mest þörf og hins, að kirkjan á þegar þá muni, sem hverri Mrkju tilheyrir. Sóknarprestur. — Farðu helm með Súsí, Pankó. Svo ég á að finna hjörðina. — Nei það er of hættulegt fyrir þig, að vera einn án min. — Leyfið mér að fara með ykkur. Ég lofa að láta fara lítið fyrir mér og reyna að hjálpa ykkur. « — Hjörðin verður i gilinu á réttum tíma. — Gott. Ég segi strákunum að fara af stað. — Hvar heldur glæpaflokkurinn til. — f þessari götu. Númer 42. — Þeir halda að þú sért dáinn. Farðu heim til þín og feldu þlg. I DAG TIMINN I DAG FÖSTUDAGUR 5. júlí 1968. KIDDI 1 \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.