Tíminn - 20.07.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.07.1968, Blaðsíða 16
I íslenzki hest- urinn „heim EKH-Reykjavík, föstudag. Ekki er annað vitað, en að fyrstu hestarnir hafi borizt hing- að með landnámsmönnum og beinast liggur við að álykta, að Dagsbrún mótmælir uppsögnum við sjötugt Reykjavík, föstudag. Tímanum hefur borist ályktun frá Dangsbrún í Reykjavík, þar sem mót- mælt er harðlega, að verka mönnum sé sagt upp er þeir hafa náð sjötugs aldri. Ályktunin fer hér á eft ir í heild. „Fundur í trúnaðarráði Verkamannafélagsins Dags- brúnar, haldinn 18. júlí 1968, mótmælir harðlega þeirri stefnu, sem nú er að ryðja sér til rúms hjá at- vinnurekendum, að segja verkamönnum upp vinnu, þegar þeir hafa náð vissu aldursmarki (70 ár). Fund urinn mótmælir eindregið þeim uppsögnum á eldri verkamönnum, er þegar hafa átt sér stað af þessum sökum, svo sem hjá Eim- skipafélagi íslands o. fl. Forsenda þess að verka- menn geti hætt störfum á þessum aldri er sú, að þjóð Framhald á bls 15. þeir hafi komið frá Noregi. En því er þetta rifjað upp, að hér á landi hafa verið um tíu daga skeið tvcir norskir hestakaupmenn í þeim tilgangi „að hcimta hestana heim", en þó með því að greiða sannvirði fyrir. Norðmönnum þyk ir hið íslenzka hestakyn hafa ýmsa kosti fram yfir þá hesta, sem nú eru í Noregi og lienta betur í fjall-lendi og á langferð- um .Hestakaupmennirnir norsku hafa fest kaup á 24 liestum og verða þpir á næstuimi fluttir út til Noregs og er jrctta langstærsti farmur útflutningshrossa, sem þangað hefur farið. Tíminn hafði í dag tal af öðrum norsku hestakailpmannanna, And- reas Maureth, sem er ungur mað- ur, vart eldri en þrítugur. Maur- eth sagðist vera meðeigandi í fyrir tækinu „Hæstesport senteret“ í Molde í Noregi. Molde er smá- bær skammt frá Bergen, en kunn ur sem ferðamannastaður og þang að kemur árlega fjöldi ferða- manna. Hæstesport senteret hefur á sínum snærum reiðskóla en leig ir einnig út hesta til fevðalaga um fjöllin og dalina í kring. Sagði Maureth að þessi þjónusta væri mjög vinsæl. Hins vegar væru þeir ekki allskostar ánægðir með norsku hestana. þar sem þeir væru M'ram.ia‘d » )'>• '4 Sex Ijóðskáld svara Tímanum Við spurðum sex ljóðskáld hvort þeir hefðu sent ljóð samkeppni Stúdentafélags Há skóla íslands. Dómnefndii komst að þeirri niðurstöðu a! enginn sem sendi ljóð hefði ori nógu vel. Hverju svara skáldit sex? Þið lesið svörin í Tímanun á sunnudaginn. Heiðursbústaður listamanna, oftast nefnt Kjarvalshús, þar sem það stendur við sjóinn á Seltjarnarnesi. (Tímamynd Gunnar) KJAR VALSHÚS FULL GERT EKH-Reykjavík, föstudag. Þeir sem lagt hafa leið sína um sunnanvert Seltjarnarnesið að undanförnu, hafa ekki komizt hjá að veita athygli stórglæsilegu og sérkennilegu liúsi niðri i fjöru- borðinu. Þetta er „heiðursbústað- ur listamanna" eða Kjarvalshús, eins og það er nefnt manna á millum, eftir fyrsta listamannin- um, sem |>arna fær ábúendarétt, meistara Kjarval. Bygging hússins hefur staðið yfir í tvö ár, en þessa dagana er vcrið að leggja siðustu hönd á verkið og er þá nðcins eftir að lagfæra lóðina og hreinsa til í fjörunni í kring. Húsið má því tcljast fullbúið og bíður þess eins og Kjarval flytji þangað. Listamenn hafa löngum átt í erfiðleikum, í það minnsta í upp- hafi listabrautarinnar. Á sínum tíma vildi Alþingi íslendinga gera sitt til þess að þetta sannaðist ekki á þeim listamönnum hérlend um, sem unnið hefðu sér liylli al- mennings og nokkra frægð. Var því ákveðið að reisa glæsilegt hús með fullkominni vinnuaðstöðu fyrir listamenn og skyldu svo ein hverjir þeirra fá að búa í húsinu vissan tíma í einu og njóta hlunn- indanna. Fyrir tveimur árurn var málið komið á þann rekspöl, að ungum arkitekt, Þorvaldi Þon'alds syni, sem þá starfaði hjá Húsa- iheistara ríkisios, var falið að teikna „Heiðursbústaðinn". Þor- valdi fórst verkið vel úr hendi, því eins og lesendur geta séð af myndinni hér að otfan er húsið bæði frumlegt og fallegt. Kjarvalshús Þorvaldar stendur utan í sjávarbakka og umhverfií það á þrjá vegu er stórgrýtt fjara. Þegar gengið er inn í búsið að norðanverðu er fyrst komið inn í svokallaða baðstofu, sem er allt í senn borðstofa, eldihús og stofa. Baðstofan- er mjög vistleg, þar er arinn .eldumartæki og ýmislegt fleira. Úr baðstofunni er opið niður í stórt „atelier" eða vinnu- stofu, en hún stendur nokkuð lægra og þarf að ganga niður í hana um nokkur þrep. Vinnu- stofan er m.jög stór, hátt til lofts og vítt til veggja, þamnig að bæði Framhald a bls. 14 Kjördæmisþing á Hólmavík Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Vestfjarðakjördæmi verð ur haldið á Hólmavík dagana 27. og 28. júlí n.k. Þingið verður sett klukkan þrjú eftir hádegi á laug- ardag. Bjarni Bene- diktsson frá Hofteigi látinn IGÞ-Reykjavík, föstudag. Bjarni Benediktsson frá Hofteigi andaðist í Borgar- sjúkrahúsinu í fyrrinótt eft ir langa legu rúmlega fjöru Framihald a bls. 15. Verður hægt að dæla áburð- arkalkinu úr sió við hafnir? i IGÞ-Reykjavík. föstudag. Tíminn sneri sér til Ingólfs Jónssonar tandbúnaðarráð- herra, í dag, og spurðist fyrir um væntanlegar aðgerðir út af kalinu norðan lands og aust- an og sprettuleysi . Landbúnað arráðherra sagði, að harðæris nefndin hefði ráðið sér mann til að fara um og kynna sér ástand ið. Mætti búast við að niður stöður þeirra athugana lægju fyrir í lok ágústmánaðar, og þá sæist hvaða ráðstafanir þyrfti að gera. Landbúnaðarráðherra sagði að Hvanneyrarrannsóknirnar væru ágætar eins langt og þær næðu, en sýnilegt væri að bænd ur þyrftu að snúa sér til Rann sóknarstofnunar landbúnaðarins með larðvegssýnishorn, hver úr sínu túni, og af fleiri en einum stað úr túninu og fá úr því skorið hvaða efni vantaði í jarð veginn á hverjum stað Að beirri vitneskiu fenginni væri hægt að fara nákvæmlega í sakirnar Bændur erlendis hefðu þann hátt á, að láta efnagreina jarðveg áður en þeir ákvæðu áburðarþörfina. Ráðherra sagði ennfremur að áburðarkalkið væri því miður ekki það eina sem vantaði. T. d. væri lítið vit í því að ausa kalki a sandtún. Hins vegar sýndu Hvanneyrarrannsóknirn- ar að áburðarkalk breytti miklu þar sem það ætti við. Varðandi það atriði að koma kalkinu til bænda, sagði ráð herra, að ef til vill mætti dæla því upp úr síé við hafnir Þyrfti til þess sanddæluskip en við það styttust flutningaleið ir til muna. 4,ð lokum sagði ráðherra. að. ástandið væn mjög alvarlegi. Og þótt það kynni eitthvað að batna og eiti hvert hey aflaðist umfram það sem nú virðist. þá væri útlit fyrir að skerða þyrfti bústofn. Hann sagðist vera alveg viss um að Sunnlendingar myndu afla allra þeirra heyja sem þeir gætu. og reyna að koma til hjálpar. Tíminn sneri sér til Áburðar verksmiðjunnar i dag og spurð ist fyrir um birgðir af áburð arkalki. Þeir sögðust vfirleitt geyma lítið af bvi * senn. enda væru hæg heimatökin að ná því fra framleiðandanum Sem entsverksmiðjunni Salan á því á s. 1. ári nam þrjátíu lestum. en mest af því magni mun hafa farið til garða- og gróðurhúsa eigenda. Einn og einn bóndi hef ur keypt kalk svo skiptir lest um. Framleiðsluverð á áburð arkalki mun nú vera 720 krón- ur lestin. Þegar Tíminn sneri sér til Sementsverksmiðjunnar og spurði hverjar birgðir væru þar af áburðarkalki. var ekki hægt að veita þær upplýsing ar, og fékkst ekki samband um bað atriði við neinn nema sima stúlkuna. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.