Tíminn - 21.07.1968, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
SUNNUDAGUR 21. júlí 1968.
HÚSEIGENDUR
SKRIF
BORÐ
SEUUM NÆSTU DAGA
Á NIÐURSETTU VERÐI,-
> /
Eldhúsinnréttingar og rafmagnstæki, sem hafa
verið uppsett sem sýnishorn.
HÚS OG SKIP HF.
Laugavegi 11. Sími 21515.
FYIUR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
xz>e;
JLJCJXEl
Frá aðalræðismanns-
skristofu Kanada á
íslandi
■ FRÁB/ER gæði b
■ FRÍTT STANDANDI ■
■ STÆRÐ: 90X160 SM ■
B VIÐUR: TEAK ■
■ FOLlOSKÚFFA ■
B ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI J1940
Kanadískum ríkisíjorgurum, búsettum á íslandi,
sem hafa*ekki áður látið skrá sig hjá aðalræðis-
manni Kanada á íslandi, er vinsamlegast bent á,
að þeir geta látið skrá sig með því að hafa sam-
band við skrifstofu vora að Suðurlandsbraut 4,
Reykjavík.
Námskeið
í hússtjóm
Fræðsluráð Reykjavíkur efnir til 4 vikna nám-
skeiðs í hússtjórn fyrir stúlkur, sem lokið hafa
barnaprófi.
Námskeiðið hefst 1. ágúst.
Námskeiðsgjald (efnisgjald) er kr. 1000,00, sem
greiðist við innritun.
Innritun og upplýsingar í fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur, dagana 22. og 23. júlí kl. 13—17.
Kennd verða undirstöðuatriði í matreiðslu, bakst-
ur og annað sem lýtur að hússtjórn. Sund daglega.
%
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
(gnfinenlal
Önnumst allar viðgerðir á
dráttarvélahiólbörðum
Sendum um allt land
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 - Reykjavík
Sími 31055
ÚTBOÐ
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir
tilboðum í frágang lóða við 23 einbýlishús í
Breiðholtshverfi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Lág-
múla 9, frá kl. 9,00 miðvikudaginn 24. þ.m. gegn
1000 kr. skilatryggingu./
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn
29. júlí kl. 10,00.
Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar.
ÚTBOD
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir
tilboðum í málningu utanhúss á steinflötum sex
, fjölbýlishúsa í Breiðholti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Lág-
múla 9, frá kl. 9,00 miðvikudaginn 24. þ.m. gegn
1000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
6. ágúst kl. 10,00 f.h.
Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar.
Verzlunarhúsnæði
80 ferm. til leigu að Ármúla 7.
S M Y R I L L, Ármúla 7. Sími 12260.
HEF OPNAÐ APÖTEK
í Háaleitishverfi.
HÁALEITISAPÓTEK
HÁALEITISAPÓTEK, Háaleitisbraut 68.
Símar: 82100 læknar. 82101 afgreiðsla.
Andrés Guðmundsson.
Hraði,
sparnaður
ÞOTUFRAGT
FLUCFÉLAC ÍSLANDS
FORYSTA í ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM
©AUGLVSiNGASTOFAN
Flugfrakt
Vöruflutningar í lofti fara stöðugt
vaxandi um allan heim. Flugfraktin
er lyftistöng nútíma-
viðskipta, svo á
íslandi sem annars
staðar í heiminum.
Flugfélagið veitir beríu þjónustu
í vöruflutningum innanlands og milli
landa.Hinar tíðu ferðir
félagsins auðvelda og flýta
fyrir viðskipj-um heima
fyrir og við umheiminn.
i