Tíminn - 21.07.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.07.1968, Blaðsíða 10
10 I DAG TÍMINN g IZSH9 SUNNUDAGUR 21. juE 1968. DENNI — Veiztu hvaS við verSum aS gera? ViS verSum aS setja rak- Æ. AA A I A I I C I kremiS hans pabba í túbuna áSur U/t/V\ALAU jl en hann kemur heim. Vegaþjónusta FIB, helgina 21. — 22. júli 1968. Vegaþjónustubifreiðarnar verða stað settar á eftirtöldum stöðum: FÍB-1 Hellisheiði, Ölfus FÍB 2 Skeið, Grímsnes, Hreppar FÍB 3 Akureyri, Mývatn FÍB 4 Hvalfjörður, Borgarfjörður FÍB 5 Hvalfjörður FÍB 6 Út frá Reykjavrk FÍB 8 Árnessýsla FÍB 9 Norðurland FÍB 11 Borgarfjörður, Mýrar FÍB 12 Austurland FÍB 18 Þingvellir, Laugarvatn FÍB 14 Egilsstaðir, Fljótsdalshérað FÍB 16 ísafjörður, Dýrafjörður FÍB 17 S-Þingeyjasýsla FÍB 18 Bíldudalur, Vatnsfjörður FÍB 19 A-Húnavatnssýsla, , Skagafj. FÍB 20 V-Húnavatnssýsla, Hrútafj. Ef óskað er eftir aðstoð vegaþjón ustubifreiða, veitir Gufunes-radíó sími 22384, beiðnum um aðstoð við- töku. Kranaþjónusta félagsins er einnig starfrækt yfir helgina. Frá Orlofsnefnd Kópavogs. Þær konur í Kópavogi er vilja koma í orlof komi á skrifstofu nefndar- innar í félagsheimili Kópavogs 2. hæð, opið þriðjudaga og föstudaga frá 17,30 til 18,30 dagana 15. til 31. júlí, sími 41571. Dvalið verður að Laugum i Dalasýslu 10. til 20. ágúst. í dag er sunnudagur 21. júlí. Praxedes. Tungl í hásuðri kl. 9,14. Árdegisflæði kl. 2,23. Htilsugazla Sjúkrabifreið: Sími 11100 i Reykjavík, 1 Hafnarflrðl ' stma 61336 Slysavarðstofan I Borgarspítalan. um er opin allan sólarhringlnn. Að- eins móttaka slasaðra. Siml 81212 Nætur- og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktin: Siml 11510 opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna i borginni gefnar i simsvara Lækna félags Reykjavíkur i sima 18888. Næturvarzlan I Stórholt! er opin frá mánudegi tíl föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laug- ardags og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana: Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvarzla í Reykjavjk 20, — 27. júlí er í Reykjavikur apóteki og Borgarapóteki. Næturvörzlu í Hafnarfirði annast Kristján T. Ragnarsson frá 20; — 22. júlí og 23. júlí annast Eiríkur Björnsson. Næturvörzlu í Keflavíik 20. júlí annast Kjartan Ólafsson. 22. Blóðbankinn: Blóðbanklnn fekur 6 mótl blóð gjöfum daglega kl. 2—4 Flugáæflanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gutlfaxi fer til Lundúna fcl. 08.00 í dag, Væntanlegur aftur til Keflaík ur kl. 15.15 í dag. Vélin fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl. 15.30 í dag. Væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 23.40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til: Akur eyrar (3 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Egilsstaða, ísafjarðar, Horna fjarðar og Fagurhólsmýrar. Einnig verður flogiö frá Aikureyri til Egilsstaða. KVIKMYNDA- " Litlahíé" KLTjBBURINN Kl. L’ATALANTE eftir Jean Vigo (1934) Kl. 6: ÚR DJÚPUNUM eftir Jean Renoir (1936) Félagslíf Sumarleyfisferðir Ferðafélags ís- lands í júli: 20. júli 6 daga ferð um Kjalyeg. 22. júlí 7 daga ferð í Öræfin. 23. júlí 10 daga ferð um Lónsöræfin 24. júlí 5 daga ferð um Stoagafjörð. 24. júlí 9 daga ferð um Öræfi Austurland Norðurland. 31. júlí 6 daga ferð um Sprengisand Vonarskarð, Veiðivötn. Nánari upplýsingar veittar á skrif stofunni Öldugötu 3, símar 19533 — 11798. Vinsamlegast geymið tilikynninguna. Orðsending Laugarnessókn: Fótaaðgerðir fyrir aldraða fara fram í kjallara Laugarneskirkju hvern föstudag kl. 9—12. Tímapantanir í síma 34544. Sumarsikemm'tiferð með Kvenfélagi Hallgrímskirkju verður farin 23. júli kl. 8.30. Farið verður Krísuvík urleiðina að Selfossi, borðaður þar Turn Hallgrimskirkju: hátegisverður, síðan ekið til Eyr útsýnispallurinn er opinn á laugar arbafcka, Stokikseyri, Skálhclíts og dögum kl. 8—10 e. h. og á sunnu Laugarvatns, Gjábakfcaveg til baka. dögum kl. 2—4 svo og á góðviðris Upplýsingar í símum eftir kl. 17, kvöldum þegar flaggað er á turnin 14359 Aðalheiður, 13593 Una. um. — Ég get ekkl séð Kidda. Ætli það sé — Þarna skall hurð nærri hælum. ekkl allt í lagi með hann. Kiddi skýtur á bófana Það flýgur kúla í gegnum hatt Pankós DREKI — Þeir hittu mig. — Hættið að skjóta. — Ég gefst upp. f — Mér þykir fyrir því að trufla „ráð- stefnuna'" lögregluforingi. — Ertu alveg viss um þessa ránstilraun: Ég er búinn að kalla út fjölda lögreglu athlægi. — Við höldum að það eigi að ræna þenn þjóna. Ef þetta er gabb þá verð ég að an bíl. athlægi. — Hann á að flytja margar milljónir í — Ef svo er, verðum við báðir að reiðufé. Nú já, bíllinn fer ekki? — Jú, en hann fer tómur. Hjónaband 16. 6. voru gefin saman í hjóna band í Laugarneskirkju ungfrú Elín Einarsdóttir, Hvassaleiti 119 og Guð mundur Ingi Leifsson, Sogavegi 168 Afi brúðarinnar sr. Magnús Guð mundsson fyrrv. prestur í Ólafsvík gaf brúðhjónin saman. (Nýja myndastofan, Laugavegi 43b sími 15125, Reykjavík) Laugardaginn 6. júli voru gefin saman í hjónaband af séra Þor steini B. Gíslasyni frá Steinnessi ungfrú Erna Sigurðard. og Pétur Sigvaldason. Heimili þeirra er Teiga gerði 13, Reykjavík. (Ljósmyndastofan ASIS) Laugardaginn 15. júní voru 9ef'n saman í Áíbæjarkirkju af séra Bjarna Sigurðssyni ungfrú láargréf Bogadóttir og Gísli Þor*ergsson. Heimili þeirra verður að ÞÍðfúni 50/ Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þórh Laugavegi 20 B - Sími p602).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.