Tíminn - 21.07.1968, Page 12

Tíminn - 21.07.1968, Page 12
Fer vel með hendurnar, ilmar þægilega V jm—————HB——llBBJDÍ Kópavogsbúar! Sumardvalarheimilið í Lækjarbotnum verður til sýnis fyrir almenning næstkomandi sunnudag 21. júlí frá kl. 3—10. Bílferð verður frá félags- heimilinu kl. 3. Kaffiveitingar. Ágóðinn rennur til sumardvalarheimilisins. SKARTGRIPIR Modetskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — - SIGMAR & PÁLMI - Hverfisgotu 16 a. Simi 21355 og Laugav. 70. Simi 24910 TÍMINN SUNNUDAGUR 21. jÚK 1968. % mmmm', # Alfred Þtrsteinssin V . ' . . • *■; jr. # ENGU GLEYMT OG EKKERT LÆRT Einn landsleiksósigurinn enn þá. Ósigurinn gegn Norðmönn- um var stór og enn eitt áíallið fyrir islenzka knattspyrnu. Fá tandslið hafa þó haft eins fljúg andi byr og íslenzka lamds- liðið að þessu sinni. Nýafstaðið Norðurlandamót unglinga hafði vakið bjartar vonir meðal fólfes og hefði átt að ýta undir a-landsliðið okfear. En þegar á hóhninn var komið, endurtók gamila sagan sig. Enginn bar áttuvi'lji, enginn sýnilegur á- hugi. íslenzka liðið hafði ná- kvæmllega ekki upp á neitt að bjióða. Þess vegna má segja um landsliðsmenn okkar: Þeir hafa engu gleymt og ekkert lært. HVAÐ ER TIL RÁÐA? Eini sólargeislinn í íslenzkri knattspyrnu um þessar mundir er unglingalandsliðið okkar. Sumir hafa verið með þá fárán legu hugmynd að setja unglinga landsliðsmerlnina í a-landsliðið strax. Slíkt er fjarstæða. Ungir og að mörgu leyti óharðnaðir unglingar hafa ekikert erindi í harða meistraflokksleiki strax. Sorgarsgan frá Idrætsparken í fyrra ætti að vera nægileg við- vörun. Þá hafði íslenzka ungl- ingalandsliðið, skipað leikmönn um 23 ára og yngri, staðið sig % mjög vel gegn Norðmönnum og fSvíum, "eg mörgum þótti sjálf- sagt að nota kjarna þess liðs gegn Dönum í a-leik. Útkoman varð 14:2 og voru þó þessir unglingalandsliðsmenn fjórum til fimm árum eldri en u-nglinga landslið'smennirnir, sem hlutu 2. sæti í Norðurlandamótinu um daginn. Ættu því allir að sjá, hversu fjarstæðukennt það er að setja þessa ungu leikmenn í a-land'sliðið strax. En hvað er til náða? Hvernig getum við náð upp góðu a-lands liði á sem skemmstum tíma? í þessu sambandi er árdiðanlega engin óbrigðul regla til. En það má benda knattspyrnufonyst- unni á, að ef hún ætlar að láta rætast úr piltunum, sem stóðu Isig svo vel í Norðurlandamót- inu, verður hún að sfcapa þeim ný verkefni strax á nœsta óri. í þau þrjú sfeipti, sem ísiland hefur áður tefilt fram unglinga- Ílandsliðum (18 ára og yngri) hefur aldrei verið hugsað út í það að skapa þeim verkefni næsta ár á eftir, þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir þeirra manna, er staðið hafa að liðunum. Það var að vísu virðingarvert af hálfu KSÍ-stjórnarinnar að sjá unglingalandsliði, skipað leik- mönnum 23 ára og yngri, fyrir verkefnum á síðasta ári, en millistigið vantar samt sem áð- ur. Það er of stórt bil ó milli 18 ára aldurs og 23 ára aldurs. Þarna á milli vantar verkefni fyrir lið, skipað leikmönnum 20 og 21 árs. HVERS VEGNA FÁ AÐRAR ÞJÓÐIR MEIRA ÚT ÚR SÍN- UM LIÐUM? Nú er það staðreynd, að í a- landsliðinu, sem lék gegn Norð- mönnum á fimmtudaginn, liéfeu 4 leifemenn, er sæti áttu í fyrsta unglingalandsliðinu. Meðan þess ir piltar voru 18 ára, stóðu þeir ekki langt að baki jafnöldrum sínum erlendis. Að vísu töpuðu þeir illa fyrir Dönum, en áttu afbragðsgóðan leife gegn Sovét,- rikjunum skömmu síðar. Só, er þessar línur skrifar hikar ekki við að fullyrða, að ungiinga- landsliðið 1905 hafi ekki verið síðra islenzka liðinu, sem hlaut 2. sæti í keppninni núna. Enda kom það líka fram í viðtali sem eitt dagblaðanna átti við sænska fararstjórann, að ísl. liðið 1965 hafi verið mjög gott. En núna, þremur árunn síðáat, standa þessir sömu ísáenzfea pilt ar langt að baki j'afnöldmm sín um. Eitthvað hlýtur að vexa bogið við þjálfunina og undis- búninginn. Það er vissulega fyl'lsta ástæða til að rannsafea nálbvæmlega orsakimar trl þess að sagan endurtaki sig ekfei. Eða vill nokkur, að bið unga og efnilega ungtingalandsiið okkar í dag lendi í sömu gryf j- unni? ( Það sfeal viðurkennt, að ís- land hefur nokkra sérstöðu. Ytri aðstæður hafa sensiilega miklu meiri áhrif ihér en annars staðar. Hér hafa menn orðið að vinna hörðum höndum. Æf- ingaaðstaðan er ekfed góð. Sfcortur er á þjálfurum og sitt hvað fleira mætti nefna. En e. t. v. er veigamesta ástæðan sú, sem fyrr er bent á, að ungling- unum eru ekki sfeöpuð verkefni við sitt hæfi, stig áf stigi, unz fullum þroska er náð. Þetta atriði ætti að vera hægt að laga hvað sem öðru líður. alf. Þorsteinn FrlSþiófsson skallar frá marki í landsleiknum. Til MiSar >ést Þorbergur Attason, markvörSur. Tdmamvnd Gunnan. Jón Grétar SiaurSsson RAFSUÐUTÆKI HéraðsdómslöqmaSur Austurstræti 6 Slmi 18783. handhæg og ódýr. Þyngd 18 kg. Sjóða vír 2,5—3,00 —3,25 mm. RAFSUÐUÞRÁÐUR, góðar teg. og úrval. RAFSUÐUKAPALL 25, 35, 50 mm. S M Y R I L L Ármúla 7. Sím 12260. i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.