Tíminn - 21.07.1968, Blaðsíða 7
SUNNTJDAGUR 21. júlí 1968.
7
TIMINN
Blekkisagnir geta oft verið
beitt vopn, en það er ekki
sama hver á heldur. Til gam-
ans ætla ég að rekja hér smá
sðgu, sem Hermann Filarski
hinn kunni, hollenzki blaða
maður og bridgespilari, skrif-
aði í mótsblaðið, sem gefið var
út í sambandi við Ólympíu-
mótið í bridge, sem háð var
Frakklandi í síðasta mánuði
Filarski var þar viðstadd-
ur leik Argentínu og Hollands
og segir:
„Fyrstu 16 spilin í leik
Argentínu og Hollands voru
fremur róleg af beggja hálfu.
Og þá kom að 17. spili og
sennilega hefur herra Zanalda
(Argentínu) álitið að eitthvað
maría í Vestur var vissulega á
sömu skoðun, því hann var
nógu snjall að dobla ekki.
Hann spilaði út spaða kóng,
og Kreyns var fljótur að ná
heim tíu slögum — 430 fyrir
Holland. Á hinu borðinu, þar
sem sagnir Argentínumanna
voru ekki truflaðar af blekki-
sögn, gekk það ekki eins vel
fyrir sig. Argentínumaðurinn
í Suður opnaði á einu laufi og
Vestur (Rebattu) sagði einn
spaða. Norður og Austur pöss-
uðu, Suður sagði tvö lauf —
lok. Tíu slagir, og aðeins 130
til Argentínu.
En, hugsaði Zanalda, „það
sem ekki heppnast í fyrstu til-
ur spilaði út hjarta — en það
var engin vörn til og Slave*i-
burg fékk sína níu slagi —
600 til Hollands.
Og aftur misheppnaðist
Argentínumönnum á hinu
borðinu. Þar sagði Austur auð
vitað pass. Suður opnaði á einu
laufi — Vestur sagði eitt
hjarta — Norður tvö lauf —
Austur tvö hjörtu — Suður
þrjú lauf — lok. 130 til Argen-
tínu.
En samt sem áður. Það sem
misheppnast tvívegis gæti
heppnazt í þriðja sinn. Og þeg-
ar í næsta spili kom harðsnú-
in blekkisögn. Spilið, nr. 19
var þannig:
Auðvitað hafið þið tekið eft-
ir því, að það var ekki Argen-
tínumaður, sem sagði blekki-
sögnina — heldur var það Bob
Slavenburg í sæti Norð-
urs (Argentínumennirnir eru
ekki hinir einu, sem vita hvern
ig þeir eiga að segja á slík
spil, sagði hann við mig eftir
á). Árangurinn 180 var slakur
fyrir Argentínu, því á hinu
borðinu gengu sagnir þannig:
Austur einn tígull — Vestur
tvö 'grönd — Austur þrjú
grönd. Aftur 600 fyrir Holland
og baráttu blekkisagnanna var
lokið.“
Þess má að lokum bæta við
grein Hermanns Filarski, að
Holland sigraði í leiknum með
þyrfti að ske til að forðast raun, gæti heppnast í annarri, 4 D105 59 EBL-stigum gegn 25 eða
jafntefli. Spilið var þannig: ef tækifæri gæfist“. Og næsta ¥ G643 34 EBL-stigum, og þessi þrjú
spil var þannig, nr. 18. 4 53 spil gáfu Ilollandi 28 EBL-
A 108765 4 8743 stig. Holland hlaut því 20 vinn
¥ 952 4 G75 4 G9 4 Á82 ingsstig í leiknum og Argen-
4 ÁDG ¥ Á4 ¥ Á97 ¥ 1085 tínumenn ekkert.
4 52 4 K7632 4 K1098 4 ÁDG72 íslenzkir bridgespilarar
4 KDG2 A 943 4 G74 4 K652 4 Á10 þekkja vel til Slavenburg síð-
¥ KG ¥ Á8763 4 D1043 4 K96 4 K7643 an hann keppti hér á landi
4 19962 4 854 ¥ KDG92 ¥ 10763 V KD2 fyrir nokkrum árum m.a. í
4* G94 4 76 4 952 4 D1094 4 64 borgarkeppni milli Reykjavík-
4 Á 4 5 4 103 4 DG9 ur og Amsterdam. Hann not-
¥ D104 4 Á82 aði bá mörg tækifæri sem gáf
4 K73 ¥ 85 Suður passaði og Vestur ust til blekkisagna, og hafði
4 ÁKD1083 4 ÁG8 sagði pass — Norður opnaði stundum heppnina með sér, en
4 ÁKD86 á einu laufi, sem Austur dobl- þó ekki alltaf og lenti þá út
Hollendingurinn Slavenburg * aði, — Suður redoblaði — á hálum ís — eins og oft vill
í Norður sagði pass og Zan- Zanalda hugði á hefnd. Vestur sagði pass — Norður verða með þá, sem þessu hættu
aWa opnaði á spil Austurs á
ekæ laufi. Svar Kreyns í Suð-
ur var stutt en áhrifaríkt —
hann sagði einfaldlega þrjú
grönd. Þar sem ég sat á milli
Vesturs og Norðurs og sá spil
þeirra, var ég viss um, að eitt-
hvað óvenjulegt væri að ske.
Vestur á sæmilega 11 punkta
og Norður sjö góða. Santa-
Hann opnaði aftur á spil
Austurs á einu laufi. Kreyns
í Suður doblaði, Santamaría
í Vestur sagði tvö hjörtu —
Slavenburg í Norður þrjá
tígla — Austur pass — Suð-
ur sagði þrjú hjörtu, spurn-
ing um stöðvara í litnum —
Vestur doblaði — og lokasögn
Norðurs var þriú grönd. Aust-
sagði eitt h.iarta (hinn litur-
inn hans) — Austur sagði
pass — Suður einn spaða.
og Vestur eitt grand lok.
Enn auðveldir níu slagir, en í
þetta skipti hafði upphafsmað-
ur blekkisagnarinnar náð ár
angri, og haft þau áhrif að
mótherjar hans misstu game á
hættu
lega vopni beita. Og þó
ég hafi endursagt þessa grein
Filarski • í aðalatriðum þá er
ég persónulega mjög á móti
öllum slíkum sögnum í bridge,
þó árangurinn sé hins vegar
mismunandi eftir því hver á
heldur.
Hallur Símonarson.
m
HÁTÍÐARLJÓÐ 1968 Höfundar ljóðanna í samkeppni Stúdentafélags • Háskóla íslands eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 16909 í dag kl. 6—9 síðdegis, þar eð til greina getur komið að gefa ljóðin út. Óskilahestur, rauðstjörnóttur, ójárnaður, mark: stýft og biti framan hægra, stýft vinstra, er í vörzlu hjá Þórði Einarssyni, bónda í Kletti, Reykholtsdalshreppi. Réttur eigandi vitji hans þar og greiði áfallinn kostnað. Hreppstjóri Reykholtsdalshrepps.
LOECAÐ vegna sumarleyfa frá 22. júlí fil 16. ágúst. ÁGÚST ÁRMANN H.F. Sími 22100. Stúlkur 16-25 ára „AU PAIR“ vinna — læra — sumarfrí Lærið ensku á ódýran hátt hjá enskum fjölskyld- um. „Au pair“ stúlkur hjálpa til við heimilis- störf og fá frítt fæði, húsnæði og vasapeninga. Skrifið — hringið — komið. „AU PAIR" UMBOÐIÐ, Ránargötu 12, Reykjavík. Sími 12494. \
HESTAR Tapaðir í byrjun júlí úr Laxnesgirðingu: Ljós, steingrár 6 vetra, grófmarkaður, í stærra lagi. Rauður, 7 vetra meðalstór, mark: biti aftan hægra, blaðstíft framan, vinstra. Rauður, glófext- ur, 6 vetra, lítill. Jarpskjóttur og sokkóttur, ómarkaður 9 vetra. Sennilega allir á járnum. Vinsamlegast hringið í síma 20335 kl. 9—7.
VELJUM ÍSLENZKT( ^ fchíSLENZKAN IÐNAÐ
SCOIIT 1966
til sölu. Bíllinn er klæddur
að innan; með framdrifs-
lokum og útvarpi.
Upplýsingar hjá
S.Í.S., véladeild. Sími 38900
Vörubíll
5—6 tonna, með krana,
óskast. Má vera benzínbíll.
Upplýsingar hjá
Bíla- og búvélasölunni
v/Miklatorg. Sími 33136
Heimasími 24109.
★
íhRÚTTATÆKI
VélaverkstæSi
BERNHARDS HANNESS.,
Suð"rlandsbraut 12.
Simi 35810.
HARDVIOAR
0TIHURÐIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKÚLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75