Tíminn - 23.07.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.07.1968, Blaðsíða 5
ÞBJÐJUDAGUR 23. jálí 1968. TIMINN 5 þá hey, og þær eru bara lyst- ugar á töðuna, þó að farið sé að líða á seinni hluta sumars.“ Bréf til íþrótta- hreyfingarinnar Gumnlaugur Sveinsson skrif- Þeir elztu í Blaine Guðbrandur Magnússon, fyrr verandi forstjóri, hefur beðið Landifara fyrir þennan kafla úr Ameríkubréfi, sem honum hefur borizt frá góðvini sínum — öldnum borgara í Seattle á Kyrrahafsströnd. „Seattle 7. júlí 1968. Ég þakka þér fyrir bréf þitt frá 21. júní, og þá dýrindis bók um Surtsey, hún var látin heita í höfuðið á hinum versta mianni því svo segir spádóm- ur í Völuspá: „Surtur fer sunn an með svikalævi“, o.s.frv. þá verður heims-endi, nema að karEnn hlífi eyjunni sinni. Sigurður Þórðarson er til heimilis að Stafholti, elliheim ilinu okkar í Blaine, fast við landamæri Kanada og Banda- ríkja Norður-Am-eríku, vestur við Kyrrahaf. Hann er nú illa farinn, að mestu rúmfastur, og er ekið í hjólastól, Nú eru þar á heimili margir fullorðnir. Elztur er Vigfús-Vopni, 97 ára frá Vopnafirði, Jóhann Jó- hannsson Straumfjörð 96 ára frá Straumfjarðartungu í Hnappadalssýslu, séra Albert Kristjánsson, Únitaraprestur, 70 ára, hann er frá Tjörnesi norður, Solveig Sigurðardóttir Bárðarsonar Homopata frá Flesjustöðum í Kolbeinsstaða- hreppi, 73 ára, Margrét Karvels dóttir, 73 ára frá ísafirði, aðr- ir eru þar á sjötugsaldri. í Seattleborg er fólk yngra. Hér er Bjarni Jöhannsson lytfsali, 72 ára, Anna Henley 71 árs, bún er systurdóttir Björns sál. Kristjánssonar, kaupmanns, al þingismanns og efnafræðings. Þá eru hér n-okkrir á níunda Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13 M A R I L U P e y s u r fallegar, vandaðar. tugi þar á meðal Jakobína Johnson, skáldkonan góða, 84 ára. Hún fékk veikindaáfall fyrir ári síðan og var þá á sjúkrahúsi um tíma, henni hef ur mikið batnað, en er ekki söm og áður, en líður sæmilega vel, hefur konu til að gera húsverkin. Fróðlegt að hnýsast í eitthvað um Island Nú er ég áskrifandi að Iceland Review og 65° breidd- arstigs ritinu. Afkomendum okkar hjóna þykir fróðlegt að hnýsast í eitthvað um ísland. Eimreiðina hef ég haft, nú kemur hún ekki, er kannske flosnuð upp vegna verðbólg- unnar. Jæja, þetta er þá annað stutta brófið. Heimsfréttir eru allar á eina bók lærðar og ekki hægt að botna í neinu, mikil lýgin, og um allan heim, svo það verður örðugt fyrir sagnfræðinga að semj-a söguna Mutdrægnislaust. En eftir fyrirhelti Guðs þá væntum við nýs himins og nýrrar jarðar, þar sem réttlœti mun búa. Þetta er í Helga kveri og þvi áreiðanlegur lærdómur. Við hjónin biðjum að heilsa og óskum þér og konu þinnl hugljúifirar elli, hvenær sem þið hald’ið að þið séuð orðin gömul, en þú átt að vera umg- BARNALEIKTÆH ★ ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðnrlandsbraut 12. Sími 35810. FASTEÍGNAVAL Skólavörðastlg 3 A £L hæð Sölnslmi 22911 SELJENDUB Látið okkui annast sölu ð fast- elgnum yðar Aherzla lögð ð góða fyrirgreiðslu Vinsamleg ast hafi? samband cið skrif- stofu zora er bét ætlið að selja eða fcaupa fastetgnir sem ávailt eru fyrii hendi 1 miklu úrvali hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Sölumaður fasteigna: Torfi Asgeirsson. ur alla þdna daga, þetta er æðsta boðorð eftir áttrætt! Svo vona ég að þú fáir nóg hey af landi og mikinn fisk úr sjó, og þá árar vel á íslandi. Jón Magnússon." Kúm gefið um miðjan júlí Ástandið í mörgum sveitum norðan lands er nú svo alvar- legt, að menn muna vart ann- að eins veðurfar og grasbrest á þessari öld. í bréfi norðan úr lá-gsvedtu Húnavatnssýslu, einni mestu grassýslu landsins segir svo 15. júlí: „Hér er alltaf kuldi og hafís inni á firði, alltaf frost til fjallsins, einstöku þokunótt kemur og dignar þá á, svo að spretta þokast heldur áfram. Það er líklega svo sem hálft meðalgras á gamla túninu en ekkert á nýræktinni, varla að hún sé orðin græn. Sjálfsagt verður reynt að byrja slátt nú í þessum mánuði, því að ekki er bægt að bíða lengur. Út- hagi grænkar varla, helzt í fjall inu ,þegar það kemur undan snjónum. Ég gef kúnum enn Notað-nýlegt - nýtt Daglega koma barnavagn- ar, kerrur, burðarrúm, — leikgrindur, barnastólar ról ur, reiðhjól, þríhjól, vögg- ur og fleiri» fyrir börnin. Opið frá kl. 9—18,30. — Markaður notaðra barna- ökutækja. Óðinsgötu 4, sími 17178. (Gengið gegnum undir- ganginn). RflDI@NEnE Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meS FM-útvarpsby!gju. — Ákaf- lega næmt, — MeS öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin ASalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði ar: „Ég hef alltaf talið mig mik- inn íþróttaunnanda og viljað hag íþróttahreyifingarinnar sem mestan og beztan. Alltaf hef ég skilið nauðsyn þess, að heilbrigð sál hafi hreiður í heilbrigðum líkama. Trú minni á íslenzkt íþróttafólk hefur verið fá takmörk sett og ég vonaði alltaf, að það mundi hefja merki þjóðarinmar upp á hæsta tind dáða og afreka, jafnt innan lands og utan. En svo bregða-st krosstré sem önnur tré. 14:2! Frjálsílþrótta- menn eru langt frá lægstu mörkum á Olympíuleikana og þó að sundmenn þjóðariinnar séu á neðstu sætum í Norður- landiamótum, setja þeir samt glæsileg fslandsmet, og íþrótta- ráðin fagna þeim sem þjóð- hetjum. Þið segist vera fjárvana! Samt sendið þið á erlenda gru-nd hópa ílþróttam'anna og fararstjóra (fl.t.) sem gera Iftt annað en að baka þjóðinmi skömm og ófrægja hana í aug- um útlendra. Svo snúa þeir heim með stór töp á bakinu, siigureifir og segja að 2:0 upp í 14:2, og 3. upp í 10. sæti sé í rauninni stórsigur, því að rúmin hafi verið hörð, matur- inn vondur og veðrinu bein- línis stefmt gegn þeirn „Hvað veldur, hver heldur"? Liggur dugleysið hjá stjórnum Jþróttahreyfingarinnar, íþrótta fólkinu sjálfu eða flýtur þjóð- in öll í öldudal dugleysis, of- beldis og ómenningar? Getur stjórn fþróttahandalagsins svar að mér?“ TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmíSur Bankastræti 12. ÖKUMENN! LátiS stilla t tíma. Hjólastlllingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þ' -«usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Simi 13-100 Á VÍÐAVANGI Eftir 10 ár f Reykjavíkurbréfi Mbl. á sunnudaginn segir m. a. um kjördæmaskipunina: „Á hinn bóginn er hún (kjör- dæmaskipunin) gölluð á þann veg, að kjósendur hafa takmörk uð tækifæri til þess að velja persónur, heldur verða þeir að láta sér lynda ákvarðanir flokk- anna um framboð, þótt að sjálf sögðu geti óbreyttir flokks- menn haft á framboðin áhrif, beint og óbeint, með starfi í stjórnmálaflokkunum, ef þeir sinna því. En megingallinn er samt sá, sem áður var að vikið, að menn geta setið í efstu sætum list- anna til Iangframa, þótt þeir hefðu enga von um endurkjör í einmenningskjördæmi og mundu raunar ekki vilja leggja út í slíka baráttu, þar sem aft- ur á móti ungir og dugandi menn væru tilbúnir til að freista gæfunnar. Ef ekki verður gerð breyting á kjördæmaskipuninni, verða ungir menn að efla samtök sín, einbeita sér að því að velja for- ystumenn úr sínum hópi og styðja þá og styrkja til áhrifa. Og þeir mega ekki hlífast við að stjaka eldri mönnum til hlið- ar, ef þeir gera sér ekki grein fyrr því, að skylda þeirra er að víkja fyrir liinum yngri. Líklegt er samt, að sá tími komi, að landinu öllu verði skipt í einmenningskjördæmi, og þá kemur það af sjálfu sér, að yngri menn veljast til mestu trúnaðarstarfa“. Lærdómur Þessi athyglisverðu orð getur að lesa í Reykjavíknrbréfi Morgunblaðsins s. 1. sunnudag: „Það er grundvöllur heilbrigðs lýðræðisþjóðskipulags, að stjóm málamenn lcitist EKKI við að seilast til áhrifa á öllum svið- um þjóðlífsins. Þar eiga hinar ýmsu valdastofnanir að vera sem sjálfstæðastar og óháðast- ar pólitískum áhrifum. Þannig farnast þjóðunum bezt, er til lengdar lætur“ Ekki fer á milli mála, hverj- ir eiga þessa sneið, og hafa ráð- herrar Sjálfstæðisflokksins vafa lítið lotið höfði í auðmýkt við ákúruna. Gott er til þess að vita, ef forysta Sjálfstæðis- flokksins er ekki með öllu sneidd þeim hæfileika að læra af reynslunni. Hér er augsýni- lega um að ræða lærdóm dreg- inn af úrslitum forsetakosning- anna. En Morgunblaðið hefur vonandi eitthvað lært iíka. Aumastur allra Morgunblaðið sendir viðskipta- málaráðherra sínum, Gylfa Þ. Gíslasyni heldur kuldalega tón- inn á sunnudaginn, er það ræðir í forystugrein um samningana við Rússa, en þeir hafa orðið nokkurt sundurlyndisefni á kær leiksheimili ríkisstjórnarinnar að því er virðist. Fyrst gefur blaðið fyllilega í skyn, að Gylfi hafi ekki haft samþykki ríkis- stjórnarinnar til þess að fara „á hnjánuni" til Rússa, eins og Mbl. orðar það. Síðan segir Mbl.: „Alþýðublaðið þykist telja það hættulegt, er á þessa stað- reynd er bent, en Mbl. vill und- irstrika, að það benti á þessa hættu til þess að Rússar héldu , ekki, að íslendingar allir væru 1 Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.