Tíminn - 10.08.1968, Side 12
12
TIMINN
LAUGARDAGUR 10. ágúst 196Í.
aða
GLÆSILEGASTA OG STÆRSTA
LANDBÚNAÐARSÝNINGIN ER HAFIN
OPIN í DAG FRÁ KL. 10-10
300 DÝR - GRÓÐUR - VÖRUKYNNING
ÚRVAL BÚVÉLA - 80 SÝNENDUR
ÍSLENZK NÁTTÚRA - ÞRÓUNARSAGA
O.FL. O.FL.
KYNNIÐ YKKUR HINA FJOLBREYTTU
DAGSKRÁ í TfMA. NÆSTU 3 DAGAR:
LAUGARDAGUR 10. AGUST
10.00 Sýningin opnuð
10.00 Dómnefndir búfjár taka til
starfa.
13.00 Vélakynning.
14.00 Kýr eru sýndar í dómhringum,
dómum lýst og verðlaun afhent.
14.00 Sýnikennsla í matreiðslu á
áhorfendapöllum.
15.00 Ær eru sýndar í dómhringum,
dómum lýst og verðlaun afhent.
16.00 Kynbótahryssur eru sýndar 1
dómhringum, dómum lýst og
verðlaun afhent.
16.00 Kvikmyndasýning.
17.00 .Sýnikennsla í matreiðslu á
áhorfendapöllum.
18.00 Gömlum munum lýst í þróunar-
deild.
20.00 Sýnikennsla í matreiðslu á
áhorfendapöllum.
20.00 Unglingar teima kálfa í dóm-
hringum.
20.00 Kvikmyndasýning.
22.00 Sýningunni lokað.
SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST
10.00 Sýningin opnuð.
10.00 Dóttnnefndir búífjár taka til
starfa.
13.00 Vélakynning.
14.00 Ætthópar sauðfjár og einstakir
hrútar eru sýndir í dómhringn
um, dómum lýst og verðlaun
- afhent.
14.00 Sýnikennsla í matreiðslu á
áhorfendapöllum.
15.00 Naut með og án afkvæma eru
sýnd í dómhringnum, dómum
þeirra lýst og verðlaun afhent.
15.30 Stóðhestar sýndir í dómhringn
um, dómum lýst og verðlaun
afhent.
16.00 Kvikmyndasýning.
16.00 Gömlum munum er lýst í þró-
unardeild.
16.3Q Góðhestar sýndir í dómhringn
um, dómum lýst og verðlaun
afhent.
17.00 Sýnikennsla í matreiðslu á
áhorfendapöllum.
18.00 Gömlum munum lýst í þróunar
deild.
20.00 Sýnikennsla í matreiðslu á
áhorfendapöllum.
20.00 Kvikmyndasýning.
20.00 Unglingar teyma kálfa í dóm-
hring og verðlaun verða afhent.
21.00 Gömlum munum er lýst í þró-
unardeild.
22.00 Sýningunni lokað.
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST
10.00 Sýningin opnuð.
11.00 Fræðsla við sýnisreiti grasteg-
unda úti.
13.00 Vélakynning.
14.00 Sýnikennsla 1 matreiðslu á
áhorfendapöllum.
16.00 Kvikmyndasýning.
17.00 Starfsíþróttir karla — búfjár-
dómar og dráttarvélaakstur.
17.00 Sýnikennsla í matreiðslu á
áhorfendapöllum.
18.00 Geitur sýndar í dómhringnum.
18.15 Sauðir og mislitt fé sýnt í dóm-
hringnum.
20.00 Dagskrá hestamannafélags.
20.00 Sýnikennsla í matreiðslu á
áhorfendapöllum.
20.00 Kvikmyndasýning.
21.00 Starfsíþróttir kvenna — osta-
bakki og ?
22.00 Sýningunni lokað.
gróður er gulli betri
Sýna í 10 daga
Framhald aí bls. 7.
SVÆÐI 131
JÓN LOFTSSON HF: Hringbraut
121.
Sýnt ver'ður hús by.ggt úr mát-
steini.
SVÆÐI 132
BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA
OG TINHÚÐUN: Sigtúni 7.
Sýnd verða tengimót og e. t. v.
fleira.
SVÆÐI 133
LANDSSMIÐJAN: Sölvhólsgötu.
Sýnd verða súgfþurrkunartœki og
Dexion byggingarstuðlar.
SVÆÐI 134
MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍK-
UR: Laugavegi 162.
Sýnt verður Dunblane búr fyrir
varphænur — með sjálfvirkri fóðr
un og sjálfvirkri hreinsun.
SÍS — VÉLADEILD: Ármúla 3.
í fjósinu er allur mrjaltavéla-
búnaður og mjaltavélar fengnar
að láni hjá Véladeild SIÍS, svo
og kælitankurinn, en Véladeild
SÍS hefur umboð hiérlendis fyrir
sænsku fyrirtækin Alfa-Laval og
Vedholms.
GLOBUS HF: Lágmúla 9.
Sýnir bogaskemmur þær, sem
hross, sauðfé og nautgriipir eru í,
en skemmurnar eru af Behlen ger'ð
og frá Bandaríkfluinum.
BLIKRSMIÐJA MAGNÚSAR
THORVALÐSSONAR: Borgarnesi.
Sýnir stálgrindaihús það, sem
hænsni og svín eru í, en Magnús
hefur bæði teiknað það og smíðað
sjálfur.
GUNNEBO BRUKS AKTTIEBO-
LAG: Gunnebobruk, Svíþjóð
Sýndar verða fjórar tegundir af
túngirðingarefni. AHar frekari upp
lýsingar veitir Ámi G. Pétursson í
Búnaðarfélagi Íslands.
MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍK-
UR: Laugavegi <4.
Sýna vírgir'ðingarnet þa'ð, sem
er umfaverfis sýningarsvæðið.
SKOTBAKKI:
Lionsklúbburinn Freyr sýnir,
í samvinnu við Philipps verksmiðj
urnar hollenzku, skotbakka. —
Skotbakki þessi sýnir steinaldar-
dýr í frumskógi og gefst mönn-
um þar kostur á að skjóta þau
niður og þar með reyna skot-
f:mi sína um leið og þeir styrkja
liknarstarfsemi LionskMbbsins. i
I
BÚFÉÐ: i
Einn veigamesti þáttur Land- j
búnaðarsýningarinnar ‘68 er bú- j
fjársýningarnar. Efnt er til sam-
keppnissýninga á nautgripum,
hrossum og sau'ðfé og há ver'ð-
laun veitt, hærri en nokkru sinni
áður, eða rúmlega 1/2 milljón
króna alls. Auk búfjár þess, sem
tekur þátt i samkeppnissýningun
um, verða gylt-ur með grlsi, geit-
ur með kið, holdanaut, hænsni o.
fl. Nautgripir eru á svæði 116,
sauðfé á svæði 114 og hross á
svæ'ði 114.
SVÆÐI 116
NAUTGRIPIR.
Af svæðinu frá Hvalfirði að
Markarfljóti, sem er sérstakt varn
arsvæði,. verða sýndir nautgripir,
sem valdir voru í samráði við
stjómir nautgriparæktarfélaganna
á fyrrnefndu svæði.
Sýnd verða fjögur úrvals kyn-
bótanaut, tvö þeirra me'ð þrera
dætrum. Betri hópurinn fær 35.
000 kr. ver'ðlaun og hinn 20 þús.
kr. verðlaun.
Af yngri nautunum fær hið
betra 5.000 kr. verðlaun en hitt
3000 kr.
Sýndar verða 12 úrvalskýr í
tveim flokkum, eldri og yngri.
Sömu verðlaun eru veitt í báðum
flokkum:
1. verðlaun
2. verðlaun
3. verðlaun
4. verðlaun
5. verðlaun
6. verðlaun
10.000 kr
8.000 kr.
7.000 kr.
6.000 kr.
5.000 kr.
5.000 kr.
Aukaverðlaun eru veitt fyrir
beztu kúna kr. 15 þús.
Sú nýbreytni verður tekin upp,
að unglingar sýna kálfa, sem þeir
hafa srjálfir alið upp og gert taum
vana. Verða kálfarnir ellefu og
umsjónarmaður bezt fairta og
fallegasta kálfsins fær 10.000 kr.
ver'ðlaun, 2. verðlaun eru 8 þús.
kr., 3. verðlaun eni 6 þús. kr.,
4. verðlaun eru 4 þús. kr. og 5.—
11. verðlaun eru 1000 kr.
Að auki verða sýndir þrír holda
gripir, átta nýfæddir káifar og
þrír alikálfar.
Skrá yfir kýr sýndar á Land-
búnaðarsýningunni 1968.
1. HJÁLMA 64
Einkenni:
Svartskjöldótt; k-oPótt.
Fædd:
f október 1962 í Kálfhoiti, Ásahn.,
Rang.
Eigendnr:
Guðmundur Þorleifsson og Guðni
Guðmundsson, Þverlæk, Holtahr.,
Rang.
Faðir:
Rauður S174 frá EfraJLangfaolti,
HTunamannahr. Ám.
Móðir:
Malagjörð, Kálfholti, Ásahr., Riaog.
Föðurfaðir:
Brandur S6 frá Urmarholtskoti,
Hrunamannahr., Ám.
Föðurmóðir:
Rauðbrá 49, E.-Langholti, Hruna
mannahr., Árn.
Meðalafurðir í 9,8 ár: 3520 kg
mjólk með 4.01% feiti, þ. e. 16236
fitueiningar.
Meðalafurðir í 3.2 ár eru: 4644
kg mjólk með 4.63% feiti, þ. e.
21502 fituemingar.
2. DÓS 34
Einkenni:
Rauð kollótt.
Fædd:
12. des. 1959 hjiá eiganda.
Eigandi:
Sigurður Jónsson, Kastalabrekku,
Ásahr., Rang.
Faðir:
Bolli S46 frá Bollastöðum, Hraun-
gerðishr., Árn.
Móðir:
Dimma 11, Kastalabrekku.
Meðalafurðir í 13.3 ár: 4410 kg
mjólk með 3.97% feiti, þ. e.
17508 fitueiningar.
Föðurfaðir:
Hængur S10 frá Hflálmholtt,
Hraungerðishr., Árn.
Föðurmóðir:
Baula 17, Bollastöðum, Hraun-
ger-ðisfar., Árn.
Me'ðalafurðir í 8.0 ár: 4152 kg
mjólk með 4.05% feiti, þ. e.
16761 fitueiningar.
Móðurfaðir:
Marz frá Miðkoti, Djúpárhr., Rang.
Móðurmóðir;
Krossa o.
Meðalafurðir í. 6.0 ár: 4985 kg
mjólk með 3.9!*% feiti, þ. e. 19890
fitueiningar.