Tíminn - 10.08.1968, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 10. ágúst 1968.
RADI@NEITE
Sjónvarpsfækin skila
afburða hljóm og mynd
FESTIVAL SEKSJON
Þetta nýja Radionette-sjón-
varpstæki fæst einnig með
FM-útvarpsbylgju. — Ákaf-
lega næmt. — Með öryggis-
læsingu.
ÁRS ÁBYRGÐ
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18, sími 16995.
eykur gagn og gleði
ÖKIIMENN!
Látið stilla 1 tima.
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þ'-*usta.
BÍLASKOÐUN
& STILUNG
Skúlagötu 32
Simi 13-100
FLUGSLYS
Framhald af bls. 3
á akbrautina milli Miinchen og
Purenberg, en veður \íar vont á
þessum slóðum Fleiri hundruð
i
TIMINN
15
metrar vegarins þöktust þegar af
brennandi flugvélabenzíni og braki
og hræðileg sjón mætti augum
fólksins, sem dreif að. Báðum meg
in slysstaðarins mynduðust þegar
langar raðir bíla og fjöldi bruna-
bíla varð að aka utan vegar til
þess að komast að brakinu. Lækni
var komið á slysstaðinn í þyrlu.
Á akbraut þessari er vanalega
mjög mikil umferð en aðeins einn
lítill einkabíll var í nánd, þegar
slysið varð. Maðurinn við stýrið
særðist íífshættulega af braki úr
vélinni.
LYÐRÆÐI
Framhald af bls. 16
ið í ferðalag til Þingvalla og Skál-
holts, þar sem próf. Magnús Már
Lárusson skýrði sögu staðanna.
Ekið var heirn um Hveragerði,
þar sem gestunum var sýnd jarð-
hitaorka og gróðurhús.
Flestir hinna erlendu gesta
héldu heim sunnudaginn 21. júlí.
Næsti fundur í F^stanefnd nor-
rænu vinnuveitendasamtakanna
verður haldinn í Kaupmannahöfn
haustið 1969.
508.000,00
Framhald af bls. 16
sama tíma 379 karlmenn og 137
konur eða samtals 516. Dauðaslys-
in eru því átta færri. Á þessum
sama tíma létust 46 börn í ár og
50 árið 1967. Alls létust 903 í
umferðinni í Svíþjóð árið 1967.
SVETLANA
Framhald af bls. 1
vegabréfinu mín-u í eldjnn,
þannig að enginn þurfi nokkru
sinni að halda að mig langi
aftur til Rússlands".
í HEIMSFRÉTTUM
Framhald af 8 síðu
vegna óánægju með ríkjandi
valdhafa fremui ,en ánægju með
afrek stjórnarandstöðunnar. Ef
Humphrey verður í framboði
fyrir Demókrata, með hinn
þunga kross Vietnam-stefnu
Johnson á bakinu, og klofinn
Demókrataflokk, bæði til hægri
og vinstri, þá er vissulega
eíkki óhugsandi að Rich-
ard Nixon verði næsti forseti
Bandaríkjanna Hver skyldi
hafa trúað því fyrir fáeinum
árum?
Elías Jónsson.
STARFSÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 3
ar og aðrir sýningargestir láti
ekki fram hjá sér fara þetta tæki
færi til að kynnast og fylgjast með
keppni í starfsíþróttum, en starfs
íþróttir eiga vaxandi vinsældum
að fagna hér á landi sem erlendis.
Þátttakendur í starfsíþróttakeppni
UMFÍ á Landbúnaðarsýningunni
1968:
Stúlkur:
Lagt á borð:
Svanborg Jónsdóttir HSK
Hildur Marinósdóttir UMSE
Þuríður Snæbjörnsdóttir, HSÞ
Guðrún Sigurðardóttir UÍA
Smurt brauð:
Guðrún Sigurðardóttir UÍA
Svanborg Jónsdóttir HSK
Ragnheiður Hafsteinsdóttir HSK
Valgerður Stefánsdótir UMSE
Piltar:
Dráttarvélaakstur:
Vignir Valtýsson HSÞ
Þorvaldur Hafsteinsson, HSK
Jón Bjarnason, USAH
Ingvar Jónsson, HSÞ
Nautgripadómar:
Jón Jónmundsson, UMSE
Guðmundur Þórarinsson, UNÞ
Baldur Vagnsson, HSÞ
Halldór Einarsson, UMSK
Sigurður Pálsson, HSÞ
Unglingar
Kálfauppeldi:
Guðmundur Baldursson, Kirkju
ferju, Ölfusi, (16 ára)
Þórður Guðnasori, Þverlæk, Holt-
um, (10 ára)
Ingibjörg Jó-hannesdóttir, Arnar-
hóli, Gaulverjabæjarhr. (13 ára)
Herdís Brynjólfsdóttir, Hreiður-
borg, Sandvíkurhr. (14 ára)
Hafsteinn Stefánsson, Túni, Hraun
gerðishreppi (14 ára)
Steiníþór Guðmundsson, Oddgeirs-
hólum, Hraungerðishr. (16 ára)
Bj’örn Jónsson, Vorsabæ, S'keiðum
(12 ára)
Guðrún Magnúsdóttir, Blesastöð-
um, Skeiðum (15 ára)
Hulda Harðardóttir, Stóru-Más-
tungu, Gnúpvferjahr. (13 ára)
Hilmar Jóhannesson, Syðra-Lang-
holti, Hrunamannahr. (13 ára)
Hjólmur Sighvatsson, Miðhúsum,
Biskupstungum (14 ára).
í Þ R Ó T T I R
Framhald af bls. 13.
Valur
Fram
Akranes
KR
Vestm.eyjar
Keflavík
Úrslit.
5 4 0 1
5 3 11
5 3 11
5 113
4 10 3
4 0 13
15: 7 8
9: 5 7
11: 9 7
10:14 3
5: 8 2
5:12 1
Víkingur sigraði í B-riðli með
yfirburðum, og mætir því Val £
úrslitum síðar þessum mánuði.
Víkingur
FH
Breiðablik
Stjarnan
Grótta
Þróttur
Haukar
'Úrslit.
6
4
4
2
1
1
0 0 41: 5
0 2 27: 7
0 2 12:12
9:24
13:26
5:21
1:19
1 3
2 3
1 4
0 0 6
í 5 flokki voru 14 lið í 2 riðlum
Keppnin var einna iöfnust og
skemmtilegust, og s.l. fimmtudags
kvöld fékkst lokst úr því skorið,
hvaða lið hefði sigrað A-riðilinn,
þegar KR og Fram mættust í
spennandi og jöfnum leik. KR
nægði jafntefli til að sigra, og þá
á hagstæðari markatölu, og það
tókst þeim, því leikurinn endaði
1:1. FH sem varð neðst í riðlin-
um fellur niður í B-riðil.
Úrslit.
KR 6 5 1 0 17: 2 11
Fram 6 5 1 0 15: 7 11
Akranes 6 3 0 3 22:13 6
Víkingur 6 2 1 3 15:13 5
Valur 6 2 1 3 12:13 5
Keflavík 6 1 1 4 6:19 3
FH 6 0 1 5 6:26 1
í B-riðlinum er tveim leikjum
ólokið, og er ÍBV í mestum mögu-
leikum á að sigra. Haukar eru þó
IMikhqOrval Hl júmsveita
2Qára HEYIMSLA
íi
efstir, og á einn leik eftir, við
Gróttu, og sigri þeir hann kom-
ast þeir í úrslit, á hagstæðari
markatölu, en jafntefli dugar
þeim ekki. Sá leikur fer fram í
Eyjum í dag kl. 4
Urslit.
Haukar
Breiðablik
Vestm.eyjar
Stjarnan
Vestri, ísaf.
Grótta
Þróttur
6 5 0
6 4 1
5 4 0
6 2 0
5 1 1
5 10 4
5 10 4
20: 8 10
18: 8 9
27: 4
5:23
4: 9
5:13
3:17
Nánar verður sagt frá úrslita-
leikjunum hér á síðunni um leið
og þeir hafa fanð fram
klp
Ponic og Einar, Ernir,
Astro og Helga. Bendix,
Solo, Sextett Jóns Sig.,
Tríó. Kátir félagar —
Stuðlar. Tónar og Asa
Mono Stereo Hljóm-
sveit Hauks úortens. —
Geislar frá Akureyri.
Pétur Guðjónsson.
Kæn er konan
(Deadlier than the mall)
Æsispennandi mynd frá Rank í
litum, gerð samkvæmt kvik-
myndahandriti eftir Jimmy
Sangster, David Osborn og Liz
Charles-Williams, Framleðiandi
Betty E. Box. Leiikstjóri Ralph
Thomas.
Aðalhlutverk:
Richard Johson
Elke Somtmer
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
iSÆMRBÍ
Slmi 50184
í skjóli næturinnar
Ensk amerísk kvikmynd með
Leslie Cáron,
David Niven
í aðalhlutverkum.
ísl. texti.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Angelique í ánauð
Sýnd kl. 7
Bönnuð börnum.
Riddarinn frá
Kastilíu
Sýnd kl. 5.
WBEBBBQSf
Kvennagullið
kemur heim
Fjörug og skemmtileg litmynd
með hinum vinsælu ungu leik
urum
Ann-Margaret og
Michael Parvis
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50249.
Morituri
ísl. texti.
Marlon Brando,
Yul Brynner
Sýnd kl. 5 og 9.
Tigrisdýrið
Sérstaklega spennandi
sakamálamynd.
Roger Hanin.
Bönnuð innan 16/ ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
frönsík
GAMLA BÍÖ
Síml 114 75
Brostin hamingja
(Raintree County)
með Elizabeth Taylor,
Montgomery Clift,
Eva Marie Saint
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð ínnan 12 ára.
T ónabíó
Slmi 31182
íslenzkur texti.
Sjö hetjur koma
aftur
(Retum of the Seven)
Hörkuspennandi, ný, amerísk
mynd í litum.
Yul Brynner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
íslenzkur texti.
Rubinránið
í Amsterdam
Rififi in Amsterdam)
Ný, spennandi, ítölsk-amerísk
sakamálamynd í litum.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Slm* 11544
Drottning hinna
herskáu kvenna
( Prehlstoric ffomen)
Mjög spennandi aavintýramjmd
i litum og CinemaScope.
Martine Beswick
Edina Ronay.
Bönuð yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA8
Slmar 32075. og 38150
Darling
Julie Christe
Dirk Bogarde
Endursýnd kl. 5 og 9.
ísl. texti.
18936
Dæmdur saklaus
(The Chase).
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi og vlðburða.
rflt ný amerisk stórmynd l
Panavision og Utum með úrvais
leikurunum
Marlon Brando,
Jane Fonda o- fl.
Sýnd kL 5 og 9.
Bönnuð ínnan 14 áia.