Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 10.08.1968, Blaðsíða 16
Ræddu lýðræðí á vinnustöðum EJ-Reykjavík, föstudag. j í síðasta máiui'ð! var haldinn hcr lendis sameiginlegur fundur vinnu- veitcndasambanda á öllum Norð- urlöndunum, og sátu hann 32 full- trúar, þar af niu frá Vinnuveit- endasamhandi íslauds. Meðal þeirra mála, sem rædd voru ítar- lega á fundinum, var lýðræði á vinnustað og segir í fréttatilkynn- iiigu frá Vimiuvcitciidasamhandinu að miklar umræður liafi orðið um þetta mál. í fréttatilkynmngunni segir, að hér hafi verið um að ræða fund í fastanefnd norræqu vinnuveit- endasamtakanna. sem haldinn er einu sinni á ári. til skiptis í lönd- unum fimm. Fundarstjóri var for- maður Vinnuveitendasambands ís- lands, Bcnedikt Gröndal, verkfræð ingur. Á dagskrá fundarins, sem hald- inn var í nýjum húsakynnum Vinnuveitendasambandsins í Garða stræli 41, voru ýmis málefni, og þá m. a. umræður um skýrslur, sem lagðar voru fram, frá hverju landi um sig, um þau helztu mál- efni, er samtökin láta til sín taka og um ástand og horfur í efnahags og félagsmálum. Skýrslur þessai og umræðurn- ar um þær voru afar fróðlegar. Þá var rætt um lýðræði á vinnu stað, síðustu bróun þeirra mála. Norðmenn höfðu framsögu um þann lið. Miklar umræður spunn- ust um þetta mál. Svíar höfðu framsögu um ný sjónarmið í tekju- og launamálum. Loks var flutt greinargerð um þróun alþjóðavandamála bæði að því er tekur til alþjóðasamtaka vinnuveitenda og starfsemi í Al- þjóðavinnumálastofnunarinnar. Ráðstefna þessi var í alla staði afar fróðleg og gagnleg, því að Ijóst er, að mörg vandamálanna er'u sama eðlis og því nauðsynlegt að kynnast og læra af reynslu annarra. Á laugardaginn 20. júlí var far- Framihald á bls. 15. Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda: Mikið er óselt af saltf iski 508 hafa látist í um- ferðinni í Svíþjóð í ár KJ-Reykjavík, föstudag Tímanum hefur borizt yfirlit Dr. Sigurður prófessor í jarðfræði Svo sem áður hefur verið til- kynnt mun kennsla í náttúrufræði til BA-prófs hefjast innan verk- fræðideildar Háskóla íslands næsta haust. Hefur dr. Sigurður Þórarinsson verið settur prófessor í jarð- og landafræði við verkfræðideildina. Að öðru leyti mun kennslan á 1. vetri verða , höndum lausráð- inna kennara. Manntamalaráðuneytið. 9. ágúst 1968. yfir dauðaslys í umferðiniii í Sví- þjóð fyrstu sex mánuði ársins og kemur þar í ljós, að dauðaslysin eru nærri því i.ákvæmlega jafn mörg og á sama tíma árið 1967 — áður en hægri umferðin gekk í gildi þar. Samtals hafa orðið 508 dauðaslys í ár, en 516 á sama tíma í fyrra. Yfirlit þetta ér frá NTF í Sví- þjóð — umferðarslysavarnafélag- inu. Flest urðu dauðaslysin í ár í júní eða alls 98, en urðu 89 í sama mánuði í fyrra. Af þeim, sem lát- izt hafa, voru 104 65 ára og eldri, 358 á milli 15 og 64 ára og 46 und- ir fjórtán ára aldri. Langflest börn létust í júní eða 14 í )úlí urðu 16 dauðaslys, þar sem aðeins einn bíll átti hlut að máli, og þar af urðu átta dauðasiys. þar sem öku- menn voru á aldrinum 18—24 ára. í júlí urðu 20 umferðarslys, sem leiddu til dauða í þéttbýli og 58 utan þéttbýlis. Alls létust 370 karlmenn og 138 konur í umferðinni í Svíþjóð fyrstu sjö mánuði ársins í ár eða samtals 508 manns en árið 1967 létust á Framhald á bls. 15. Frá fundi norrænna vlnnuveitenda, sem haldinn var í Reykjavík fyrir nokkru. Dr. Sigurður Þórarinsson Héraðsmót Framsóknarmanna I Skagafirði verður að Miðgarði við Varmahlíð, laugardaginn 17. ágúst og hefst kl 9 síðdegis. Ræðumenn: Reykjavík, föstudag. Á aðalfundi Sölusambands ísl. fiskfranilciðenda scm haldin var í Reykjavík í gær, kom það fram að mikil aukning hefur orðið á saltfiskverkun í ár, og er talið að framleiðslan hafi numið 31 þús. tonnum um mánaðamótin júní— júlí, en var á sama tíma í fyrra aðeins um 18 þúsund tonn. Þessi frainleiðsluaukning stafar af lokun skreiðarmarkaðsins í Nígeríu, og er sömu sögu að segja t.d. frá Noregi og Þýzkalandi, að Ólafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins. Indriði G. Þorsteinsson, rithöf. Leikararnir Bessi Bjarnason og Gunnar Eyjólfsson skemmta. Magnús Jónsson óerusöngvari því er Tómas Þorvaldsson, for- iiiaður samtakanna sagði í ræðu sinni. Tekizt hefur að selja svipað nragn og á sama líma í fyrra til helztu markaðslandanna svo sem Spánar og Ítalíu, en aftur á móti hefur ekki tekist að selja nema 6700 lestir til Por úgal á móti 10 þúsund tonnum í fyrra. Gerð var grundvallarbreyting á inn- flutningi saltfisks þangað í fyrra. Áður fór allur innflutningur í gegn um hendurnar á einu ríkis- syngur; undirleikari Ólafur Vign ir Albertsson. Hljómsveitin Gautar frá Siglu- fiðri syngur og leikur fyrir dansi. Gunnar fyrirtæki, en nú hefur innflutn- ingurinn verið gefinn frjáls, og mörg fyrirtæki flytja nú inn salt fisk í Portúgal. Sagði formaður- inm í ræðu sinni að von væri til að eitthvað rættist úr þessu með haustinu. Treglega hefur gengið með sölu á viðbótarframleiðslunni, auk þess sem verulegur hluti framleiðslunnar er af lægri gæða flokkum, sem verður að verka, en það er sá fiskur, sem áður fór í skreið. Er því nokkurt magn óselt af venjulegum gæðaflokk- um, auk þess sem komið er í verk un og verður að taka til verkunar SH vill fram- haldsviðræður við stjórnina KJ-Reykjavík. t'östudag Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hélt stjórnarfund dag og var þai rætt um viðræðu, þæi sem fuli trúar frystihúsanna í tandinu hafa átt við ríkisstjornina áð undan- förnu. St;jórn SIl mun hafa samþ.vkkt að óska dftir t.amhaidsviðræðum við ríkisstjórninc um oessi mát. e,, ríkisstjórnin mu,, nafa komið með tilboð til frystinusanna á fundum sem þessir aðita, áttu með sér vikunni. Nánan tregnit af tilboði ríkisstjórnarinnar var ekki að fá en væntanlega geta samtök frysti- húsanna út yfirlýsingu um málið eftir helgi. 6—7000 tonn af blautsöltuðum fiski. í byrjun ársins fékkst líkt verð en þó nokkru lægra en náðst hafði á sama tiíma í fyrra og var þá selt talsvert magn, Vegna aukins framboðs þegar líða tók á vetur- inn og í vor, lækkaði verð á blaut- söltuðum fiski uin ca. 10%, miðað við það verð, sem náðist við fyrstu sölur í ár og hafa síðustu sölur verið gerðar á þvi verði. Vonir standa til um sölu á nokkru magni til viðbótar, en al- varlegir erfiðleikar eru framund- Framhald á bls. 14. POP SPRENGJA Það hefur veri'ó mikið um að vera t hinum íslenzka pop heimi nú síöustu vikurn- ar, en nýjasti atburðurinn kollvarpar ollu nvi, er áður var komið iram, enda er héi um sannkailaða pop-sprengju að ræða. Fara Hljómar ekki til Bandai íkjanna? Halda Shadie <>g Gunnar Jökull áfram með Óðmömium og Flowers? hvað tekur við hjá Hljómum? Öllum bess um spurnnigum verður gerð gerð ýtarieg skii í ,Með a nót’.inum" i Tímanum á morgun. Héraðsmót Framsóknar- manna / Skagafírði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.