Tíminn - 14.08.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.08.1968, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 14. ágúst 1968. Rafvirki óskast í Landspítalanum er laus staöa rafvirkja frá 1. okt. n.k. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík fyrir 1. september n.k. Reykjavík, 13. ágúst 1968 Skrifstofa ríkisspítalanna. Hey til sölu Getum útvegað verulegt magn af töðu. — Verð kr. 3,50, vélbundið á teig. Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli. ^ Jörðinni fylgir reki, silungsveiði og fiskræktar- möguleikar. Upplýsingar gefa Gunnar Guðbjarts- son, Hjarðarfelli, og eigandinn, Kristján Erlends- son, Mel. Til s Hús mitt við Digranesveg í Kópavogi, er til sölu nú þegar. Húsið er parhús, 6 herbergi og geymsl- ur. Rúmgóð ræktuð lóð. Upplýsingar í síma 24635 og 40972. TÓMAS ÁRNASON, hrl. RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDON — BATTERY fyrirliggjandi Gott verð Lárus Ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Simi 16205 Haukur Davíðsson hdl. lögfræðiskrifstofa NeðstutröS 4, Kópavogi Simi 42700. Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur Austurstræt) 6 Sfml 18783. TÍMINN Jörð til sölu Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13 JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrun Jörðtn Melur í Staðarsveit, ásamt eyðibýlinu Saurar, er til sölu nú þegar. Fleirl og fleiri nota íohns- Manville gleruUarelnangrun- tna með álpappanum. Enda eíti oezta einangrunar- efnið og íafnframt pað langódýrasta >éi greiðið álíka fyrii 4" J-M glerul) og 2Vt trauð- plaisteinangrun og fáið auk þess álpappir meðl Sendum um land allt — afnve) flugfragt borgar stg. Jnn Lnftssnn hf. Hringbraut 121 — Slmi 10600 Akureyn Glerárgötu 28. Siml 21344. M A R I L U P e y s u r fallegar, vandaðar. — Póstsendum — VEIÐIMENN Ánamaðkur til sölu. Sendur heim að kvöldi, ef óskað7 er. Upplýsingar í síma 23324 til kl. 5, en i 41224 á kvöldin og um helgar. BARNALEIKTÆKJ ★ ■ ÍÞRÓTTATÆKJ Vélaverkstæði BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12. Sími 35810. ÖKUMENN! Látið stilla i tfma. Hjélastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þ;'*tusta. BÍLASKOÐUN & STILLING •«. . Skúlagötu 32 « Sfmi 13-100 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slipum bremsudælur. Llmum ð bremsuborða og aðrai almennar viðgerðir. HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14. Sími 30135. Skólavörðnsttg 3 A Q. bæð Sölnstmi 22911. SELJENDUR Látið okkur annast sölu á fast- eignum vðar Aherzla lögð á góða fyrtrgreiðslu Vinsamleg ast hafið samband við skrtl- stofu vora er bér ætlið að selja eða kaupa fastelgnir sem ávallt eru fyrir bendi t miklu úrval) hjá okkur. JÓN ARASON, HDL. Sölumaður fasteigna: / Torfi Asgeirsson. Sjónvarpsfækin skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJOM Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meS FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — MeS öryggis\ læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. Gimín StyrkArsson h/estaréttaríögmaðux AUSTURSTRÆTI 6 SÍMI IB3S4 Auglýsið í Tímanum TRULOFUNARHRINGAR Fljót afgreíðsla Sendum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. •> ■ VELJUM fSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.