Tíminn - 14.08.1968, Blaðsíða 15
MH)VTKUDAGUR 14. ágúst 1968.
TIMINN
15
STAL FLUGVÉL
Framihald al bls. ]6.
viss um, hvernig kveikja ætti
á siglingarljósunum.
Er maðurinn hafði verið á lofti
um hríð, fór hann að hugsa til
lendingar. Gerði hann þrjú að-
flug til að átta sig betur á vél-
inni, og lenti síðan á suður —
norður brautinoi, sem var upp-
lýst. Á vellinum var Slökkvilið-
ið á Reykjavfkurflugvelli tilbúið,
ef lendingin skyldi mistakast, þá
var og á vellinum til taks sjúkra-
bfll, lögreglan og eigandi vélar-
innar.
' Enginn mun hafa orðið var við
flugvélina, er hún hóf sig á loft,
hvorki flugstj órnarmenn í flug-
turninum, slökkviliðið á vellinum
né aðrir, sem voru úti á
flugvelli. Það skal tekið fram, að
■ Ðugmönnum ber að lei,ta heimild-
ar hjá flugturninum fyrir flugtak
og lendingu.
Það mun hafa verið flugstjóri
hjá Flugfélaginu, sem fyrstur
varð vélarinnar var, og vakti það
athygli hans, að hún flaug ljós-
laus yfir bænum. Tilkynnti hann
þetta til flugturnsins, sem síðar
reyndi árangurslaust að kalla upp
vélina, þegar uppvíst varð, að
hún hafði ekki fengið flugtaks-
heimild. Maðurinn í vélinni mun
eitthvað hafa átt við talstöðina í
henni, en tókst víst ekki að ná
sambandi í gegn um hana — eða
hefur kannski ekki haft áhuga á
því. Má nærri geta, hvernig þeim,
er biðu á vellinum, leið, er þeir
sáu flugvélina koma inn til lend-
ingar þrisvar sinnum og taka
krappar og miklar beygjur í toft-
Bn. Efftár þessi þrjiú aðflug, lenti
maðurinn svo, og fórst honum
það vel úr hendi, enda mun
/ hann fyrr um kvöldið hafa haft
þau orð um Cessnu 150, að lítið
þyrfti að Rrfa fyrir þvi að taka
þær vélar á loft og lenda þeim.
1 Bögreglan handtók svo manninn,
Í er hann bom Út úr véhnni, og
fékk hann gistingu í Síðumúla. I
morgun ytfirheyrði rannsóknarlög-
re#an hanm
vélin, sem ber einkennisstaf-
ina TF—DGE, var algjörlega ó-
skemmd eftir þetta flug og var
í fullri notkun í oilan dag.
STARFSÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 16
á að sýningunni iýkur á sunnudags
kvöld og verður henni ekki fram
lengt og óráðlegt er að draga fram
á síðustu stunda að skoða sýning
una því búast má við að færri
komist að en vilja.
I Þ R Ó T T I R
Framhald af bls. 13.
einu, sme fengið hafa skell. f síð-
ari leiknum gerði Fram jafntefli
við 3. deildar hð, en leiknum
lauk 1-1.
Staðan í 1. deild fyrir leikinn
í kvöld er þessi
KR
8 5 2 1 23:13 12
Akureyri 8 3 4 1 14:8 10
Fram 7 3 3 1 13:10 9
Valur 8 2 4 2 13:11 8
Vestm. 7 2 0 5 11:19 4
Keflavík 8 0 3 5 3:16 3
BANATILRÆÐI
Framhald af bls. 1
ráðherranum, höfðu farið um
staiðinn, þar sem tilræðismað-
urinn lá falinn, stuttu áður en
bíll Papadopoulos kom. Ekki
virðist hafa munað meiru en
sekúndubroti að sprengjan
spryngi undir bíl íorsætisráð-
herrans, þvi að hún sprakk
rétt aftan hans. Papadopoulos
varð ekki ir.eint af og sté
hann þegar út úr bílr.um og
spurði, hvað gengi á og lét
sér hvergi biegða, eftir því
sem gríski upplýsingaráðherr-
ann, Stamatopoulos, sagði í
dag.
Tilræðismaðurinn brá hins
vegar á rás niður til sjávar.
Tilræðisstaðurinn var ekki
langt frá sjó og ströndin þarna
er grýtt og klettótt. Sást Panj-
goulis stökkva af einum klett-
inum á annan á leið sinni til
sjávar, en þa. beið hans hrað-
skreiður vélbátur. Mönnum,
sem voru að baða sig upp við
sjávarklettana, tókst hins veg-
ar að handsama tilræðismann-
inn og hindra hann í að kom-
ast um borð í bátinn í tæka
tíð. Báturinn setti á fulla ferð
og hvarf og er hans nú leit-
að af gríska sjóhernum.
Gríska fréttastofan fullyrti
f dag, að Panagoulis væri fas-
isti og honum sé greitt af svo-
kölluðum frjálslyndum lýðvéld
issinnum, sem hafi áform um
að myrða háttsetta menn og
hræða grísku þjóðina.
Á blaðamannafundi, sem
gríski upplýsingamálaráðherr-
ann boðaði til í dag, sagði
hann, að ísrael hefði gengizt
inn á það fyrir nokkru síðán,
að framselja Panagoulis, en
honum hafi lekizt að flýja áð-
ur en aff því gæti orðið, en
framsalið var fyrirhugað í nó-
vember í fyrra.
Stamatopoulos sagði einnig,
að tilræðismaðurinn hefði ver-
ið settur á rand af einhverju
farartæki, sem hann tilgreindi
ekki, nóttina fyrir tilræðið. Og
þegar hann var handtekinn af
grfskum öryggisvörðum, hafi
hann haft á sér sundfit, en
verið mjög bióðugur af sárum,
sem hann hlaut við að hoppa
milli klettanna
George Papadopoulos varð
forsætisráðherra 13. desember
1967. Hann var aðalmaðurinn
að baki byltingarinnar í aprfl
í fyrra, þegar herinn tók völd-
in. Eftir stjórnarbyltinguna
tók hann við embætti forsæt-
isráðherra, en gegnir auk þess
öðrum mikilíægum embættum
innan stjórnarinnar.
í Þ R Ó T T I R
Framhald af bls. 13.
ararnir upp í 1. deild, eða
verða þeir að leika einnig
gegn fall-liði 1. deildar?
3) Telur Mótanefnd ekkert at-
hugavert við samþykktina,
sem gerð var á KSÍ-þinginu
— og í því tilfelli, að svo
væri — getur hún þá ekkl
breytt fyrirkomulaginu?
Íþróttasíðan vonast til, að
Mótanefnd svari þessum fyrir-
spurnum bæði fljótt og vel, til
þess að taka af allan vafa um
þessi atriði í eitt skipti fyrir
ölL
I Þ R Ó T T I R
Framhald af bls. 12.
2 sek. A. Bikila, Eþiópíu, 1964.
kl. m. s.
2.12.16.8 W. Adcocks, Engl.
2.13.23.8 S. Sasaki, Japan
2.13.26.2 N. Mustata, Rú-m.
2.13.45.2 J. Busch, A-Þýzkal.
2.13.49.0 A. Usami, Japan
2.14.14.4 J. Alder, Engl.
2.14.24.0 Y Unetani, Japan
2.14.47.8 D. Clayton, Átralíu
2.14.59.0 G. Toth, Ungverjal.
2.15.26.0 T. Johnston, Engl.
2.16.34.0 J. Pinter, Ungverjal.
3.000 metra hindrunarhlaup:
Heimsmet: 8 mín. 24.2 sek. J.
Kuha, Finnlandi 1968.
Ólympíumet: 8 mín. 20.8 sék.
G. Roelants, Belgíu, 1964.
m. s.
8.24.2 J. Kuha, Finnl.
8.26.0 V. Kudinski, Sovétr.
8.26.6 L. Naroditsky Sovétr.
8.29.2 G. Roeiants, Belg.
8.30.6 A. Morozov, Sovétr.
8.30.6 G. Young. USA
8.34.0 B. Person, Svíþjóð
8.34.4 P. Traynor. JSA
8.34.6 G.Texei-eau, Frakkl.
8.35.4 R. Priee, USA
8.36.2 G. Bryan-Jones, Engl.
110 metra grindahlaup:
Heimsrnet: 13.2 sek., N. Laven,
Þýzkalandi, 1959, L. Calhoun,
USÁ, 1960.
Ólympíumét: 13.5 sék. L Calh-
oun, USA, 1956 J. Daviés, USA
1956.
Sék.
13.3 R. Flowers. USA
13.4 E. Hall, USA
13.5 E. Ottóz, ítaliu
13.5 H. Narin, USA
13.6 L. Nadenicek, Tékkóslóv.
13.7 V. Balahin. Sovétr.
13.7 V. Chistyahov, Sovétr.
13.7 A. Sinitsin, Sovétr.
13.8 H. John, V-Þýzkal.
13.8 W. Trzmiel, V-Þýzkal.
400 metra grindahlaup:
Heimsmét: 49.1 sek., W. Cawl-
ey, USA, 1964
Ólympíumet: 49.3 sek. G. Davies
USA, 1960.
Sek.
49.5 R. Whitney, USA
49.6 G. Vanderstock, USA
49.7 R. Frinolli. Ítalíu
49.8 D. Heméry, Engl.
49.8 G. Knoke, Ástralíu
49.9 J. Singer A-Þýzkal.
50.00 G. Hennige, V-Þýzkal.
50.1 M. McGrady, USA
50.1 V. Skomorokov. Sovétr.
50.3 R. Schubert, V-Þýzkal.
A VlÐAVANGI
Framhald af bls. 5
mið blaðsins — eða svo er okk-
ur sagt. Tíminn sendir Morgun
blaðinu heillaóskir í tilefni þess
að frjðls hugsun virðist nú fá
að njóta sín á siðum Morgun-
blaðsins, jafnframt sem hann
sendir samúðarkveðjur fyrir-
fram, sem koma að notum, þeg
ar kippt verður 1 spottann.
Jafnframt er rétt að þakka allar
greinarnar í Mbl,_um samskipti
Rússa og ^ékka í sambandi við
.tilraunir hinna fyrrnefndu tií að
brjóta frjálsa skoðanamyndun
og hæfilega gagnrýni á stjórn-
endur á bak attur. Af þeim mun
þjóðin hafa míkið gagn við mat
á skrifum Mbl. þegar nær dreg
ur kosningum.
AÐ RÆKTA GARÐINN
Framhald af 8. síðu.
andi rok, og þá sér maður ekki
mikinn afrakstur af vinnunni.
Við Langagerði sjáum við sér
kennilegan garð,. Hann er ekki svo
ýkja stór, en mjög fagur, og
þar getur að iita dálítinn helli
með brunni framan við, og í hell
ismunnanum er líkneski af Maríu
mey. — Við erum kaþólskrar trú
ar, hjónin, segir frú Björg Bernd
sen húsfreyja, -• og hugmyndina
að þessu fengum við frá Lourdes,
þar sem við dvöldum einu sinni.
Þetta er nokkurs konar tákn um
trú okkar.
Hellirinn er t hlöðnum grjót-
vegg, og inni í honum vex fagur
grænn burkni. Steinarnir um-
hverfis litla brunninn eru klædd-
ir grænum mosa. Umhverfi Maríu
líkneskisins er hið fegursta, alla
vega lit r stéinar grös og jurtir.
Skipulagning garðsins er sérlega
skemmtileg, og við spyrjum frúna,
hvort þau húsráöendur hafi sjálf
annast hana.
— Já, þessi garður eru allur
okkar verk. Hann er um það bil
12 ára, og heíur tekið ýmsum
breytingum méð tímanum. Við höf
um þreifað okKur áfram með
hann, 6n smám saman hefur hann
komizt í það horf, sem hann er
nú í.
— Fer mikill tími í að halda
þessu öllu saman í horfinu?
— Maður finnur ekki svo mi'kið
fyrir því. Það er eitthvað gert í
hverri viku, og yfirleitt eru góð-
viðrisdagarnir belzt notaðir til
þessa, þá vill maður hvort sem
er vera úti við. Svo höfum við
hjónin bæði ákaflega mikla
ánægju af bví að vinna í garðin-
um. Það er okkar helzta tóm-
Stundagaman að vinna við hús Og
garð.
— Hvérsu margar tegundir eru
hér í garðinum?
— Það hef ég ekki hugmynd
um, enda er petta ekkert safn,
aðéins garður, sem hefur þróázt
eftir smekk okkar hverju sinni.
Mér er þó óhætt að fullyrða, að
tegundirnar séu orðnar allmargar.
— Og að lokum frú Björg, hvern
ig hefur viðrað fyrir garðræktun
í sumar?
— Alveg prýðiléga finnst mér.
Það hefur verið nægur hiti og
væta og nú ér sólskinið komið.
Við skulum vona, að það haldist
enn um sinn.
sj — gþe.
Kæn er konan
(Deadlier than the mall)
Æslspennandi mynd frá Rank 1
lltum, gerð sániikvæmt kvik-
myndahandritl eftir Jimmy
Sangster, David Osbom og Liz
Charles-Williams. Framleðiandi
Bétty E. Box. Leikstjóri Ralph
Thomas.
Aðalíhlutverk:
Richard Johson
Eiké Sommer
fslenzkur téxti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum Innan 16 ára.
JÆJARBÍ
Slml 50184
„Mondo"
Nudo E Crudo
ítölsk Utmynd sem sýnir 32
sérkenniléga stað iog atvik út
um allan heim.
ísL texti.
Sýnd kl. 9
m:
m
Slml 11544
Ærslafull afturganga
(Goodbye Charlié)
fslénzkur texti
Bráðsikemmtilég Og mein-
fyndin amerísk Utmynd í sér-
flofeki.
Tony Curtis
Debbie Réynolds
Walter Matthau
Endursýnd kl. 5 og 9
UUGARAS
Slmar 32075. og 38150
París í ágúst
Mjög skemmtileg og rómantísk
mynd frá París í Cinema
Scope og með dönstkum texta,
Sýnd kl. 5 og 9
mrwmm
Kvennagullið
kemur heím
Fjörug og skemmtileg Utmjmd
með hinum vinsælu ungu leik
urum
Ann-Margaret og
Michael Parvis
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slml 11175
Áfram draugar
(Carryon Scréáming)
Ný ensk skopmynd méð ísl.
texta.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Tlgrlsdýrið
Sérstaklega spennandi frönslk
sakamálamynd.
Roger Hanin.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Maðurinn frá Hong
Kong
Gamanmynd með ísl. téxta.
Jean-Poul Belmondo.
Sýnd kl. 9
T ónabíó
Slmi 31182
íslenzkur texti.
Sjö hetjur koma
aftur
(Return of thé Sevén)
Hörkuspennandi, ný, amerísk
mynd í Utum.
Yul Brynner.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
iMijiuaiii
íslenzkur textL
Rubinránið
í Amsterdam
Rififi m Anistérdam)
Ný, spennandi, ítölsk-amerísk
sakamálamynd í Utum,
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 14 árá.
Dæmdur saklaus
(The Chase).
íslenzkur texti.
Hörkuspennandi og vtðburða.
rík ný amerlsk stórmynd •
Panavislon og Utum með úrvals
leikurunum
Marlon Brando,
Jane Fonda o Q.
Sýnd kL 5 og «.
Bönnuð tnnan 14 ára.
Síðasta sinn