Tíminn - 14.08.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.08.1968, Blaðsíða 12
f'f t 'i : i jj\ TIMINN ÍÞRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 14. ágúst 1968. Hverjir sigra í hlaupunum? hafi í 5 og 10 km hlaupi Nú eru aðeins tveir mán- uðir þar til Olympíuleik- arnir í Mexico hefjast. Um allan heim undirbúa íþrótta menn sig af kappi undir þessa frægu og miklu keppni. Á þessu stigi er ekki hægt að spá neinu um væntanleg úrslit, t.d. í hin- um ýmsu greinum frjáls- íþrótta, en sennilega hefur aldrei verið jafn erfitt að spá og nú. Hið þunna lofts- lag í Mexico getur orðið mörgum kappanum Þránd- ur í Götu, jafnvel þótt gerð ar hafi verið ýmsar ráðstaf- anir í undirbúningsþjálfun út af þessu atriði. Hér að neðan Dirtum við skrá yfir bezta árangur, sem náðst hefur 1 hlaupagreinun- um (karlar) á þessu ári, en með því er naegt að sjá, hverj ir séu líklegir sigurvegarar: 100 metra hlaup: Heimsmet: 9,9 sek. G. Greene og J. Hines, USA, 1968. Ólympíumet: 10,0 sek. R. Hay- es, USA 1964. Sek. 9.9 J. Hines, USA 9.9 C. Greene, USA 10.0 R.R. Smith, USA 10.0 R. Bambuch, Frakkl. 10.0 L. Miller Jamaíka 10.0 E. Figuerola, Kúba 10.0 V. Sapeja, Sovétr. 10.1 D. Svabv, Tékkóslóvakía 10.2 W. Mariak, Pólland og 8 aðrir. 200 metra hlaup: Heimsmet: 20.0 sek. T. Smith, USA. Olympíumet: 20.3 sek. H. Carr, USA, 1964. Sek. 20.1 M. Fray, Jamaíka 20.2 T. Smith, USA 20.2 J. Carlos, USA 20.2 J. Hines, USA 20.4 R. Bambuch, Frakkl. 20.5 P. Norman, Ástralíu 20.5 G. Lewis, Ástralíu 20.6 L. Miller, Jamaika 20.7 L Berrutti, Ítalíu og þrír aðrir 400 metra hlaup: Heimsmet: 44,5 sek. T. Smith, USA, 1967. Ólympíumet: 44,9 sek, O Dav- is, USA 1960. C. Kaufman, man, Þýzkal. Sek. 44.9 L, James, USA 45.0 L Evans, USA 45,0 V. Matthews, USA 45.7 J-C Nallet, Frakkl. 45^9 C. Campell, Engl. 46.0 D. Domaiisky. Kanada 46.0 M. Jellinghaus. V-Þýzkal. 46.1 J. Ballaehowski, Póll. 46.2 A. Badei,ski, Póll. 46.2 H.'Muller V-Þýzkal. 46.2 W. Muller A-Þýzkai. 800 metra hlaup: Heimsmet: 1 mín 44.3 sek, P. Snell, Nýja-Sjál. 1962. Ólympíumet: 1 m. 45.1 sek., P. Snell, Nýja-Sjál m. s 1.45.5 W. Beil, USA 1.45.7 W. Kiprugut, Kenya 1.46.1 W. Adams, -V-Þýzkal. 1.46.1 D. Fromm, A-Þýzkal. 1.46.4 R. Kutchinski, USA 1.46.5 C. Carter, Engl. 1.46.5 M. Winzenried, USA 1.46.5 B. Dyce Jamiaca 1.46.6 N. Carroli, írlandi 1.46.6 H. Szordykowski, Póll. 1.46.7 J. Davies. Englandi 1500 metra hlaup: Heimsmet: 3 mín. 33.1 sek. J. ^Ryun, USA, 1967. Ólympíumet: 3 mín. 35.6 sek., H. Elliot, Ástralíu, 1960. m. s. 3.36.5 3.37.1 3.37.5 3.37.9 3.38.8 3.38.8 3.39.0 3.39.4 3.39.4 3.39.4 B. Tummler, V-Þýzkal. A de Hertoghe, Belgíu W. Adams, V-ÞýZkal. J. Wadoux, Frakkl. A. Kruger, V-Þýzkal. D. Patrick, USA F Arese, Ítalíu T. Von Ruden, USA R. Simon, Belgíu B Kivlan. USA Jim Ryun (no 31) og Tummler, V-Þýzkalandi. Þeir munu sennitega berjast um gullverðlaunin í 1500 metra hlaupinu. A5 vísu hefur 5 Ry'un ekki : íceppt mikiS á þessu ári vegna veikinda, en þvi -er spáð, að hann verði í -fullu fjöri á leikunum í Mexico. 13.33.8 G. Lindgren, US 13.33.8 K. Sawaki, Japan 13.34.6 H. Norpoth, V-Þýzkal. 13.35.8 K. Keino Kenya 10.000 metra hlaup: Heimsmet: 27 m. 39.4 sek. R. Clarke, Ástralíu, 1965. Ólympíumet: 28 mín 24.4 sek. B. Mills, USA, 1964. m. s. 28.04.4 J.Haase, A-Þýzkal. 28.06.4 K. Keino, Kenya 28.06.8 R Clarke Ástralíu 28.09.0 N. Sviridov, Sovétr. 28.12.4 L. 28.15.4 E. 28.17.8 R. 28.23.4 V. 28.26.4 M. 28.27,2 L. 28.27.4 N. 28.30.6 R. 28.33.0 J. Mikitejgko, Sovétr. Maguire, Nýja-SJál. Maddaford, N-Sjál. Alanov, Sovétr. Tagg; Engl. Philipp, V-Þýzkal. Temu, Kenya Hill, Engl. Hogan, Engl. Maraþonhlaup: Heimsmet: 2 klst. 09 mín 36.4 sek. D. Clayton, Ástralíu, 1967 Ólympíumet: 2 klst. 12 mín. 21. Framhald á bls. 15. K. Keinó frá Kenyu hefur hlaupið 10 km á 28:06,4 mín í ár. Margir teí}a hann líklegan sigurvegara, m. a. vegna þess, að hann er vanur hinu þunna loftslagi. 5000 metra hlaup: Heimsmet: 13 mín. 16.6 sek. R. Clarke, Ástraim, 1966. Ólympíumet: 13 mín. 39.6 sek. U Kuts, Sovétr. 1956 m. s. 13.29.2 J Mecser. Ungverjal. 13.29.6 J. Waaoux, Frakkl. 13.29.8 R. Clarke, Ástralíu 13.30.8 M. Gammoudi, Túnis 13.33.0 A Zammel, Túnis Bandaríkjamaðurinn Tommy Smith, Hann á heimsmetið í 200 m hlaupi, en hefur hlaupið bezt í ár á 20,2 sek.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.