Tíminn - 21.08.1968, Qupperneq 2

Tíminn - 21.08.1968, Qupperneq 2
___ TIMINN MIÐVIKUDAGUR 21. ágúst 1968. SPARISJ ÖÐURINN verður lokaður fimmtudaginn 22. ágúst, 1968 vegna flutninga, en verður opnaður, föstudaginn 23. ágúst, 1968 að Skólavörðustíg 11 Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt n. ársfjórðungs 1967, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavik, 20. ág. 1968. Sigurjón Sigurðsson. HJUKRUNARKONUR Hjúkrunarkonur vantar að líflækninga- og skurð- lækningadeildum Borgarspítalans, sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðukona spítalans í síma 81200. Reykjavík, 20. ágúst 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. STAKIR ELDHUSSKAPAR MIKIÐ ÚRVAL Á LAGER EINNIG VASKBORÐ, KÚSTASKÁPAR OG ÝMSAR GERÐIR EFRI OG NEÐRI SKÁPA. HÚS OG SKIP HF. Laugavegi 11. Sími 21515. TILKYNNING frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins Föstudaginn 23. þ. m. verða skrifstofur vorar svo og iðnaðardeild, tóbaksdeild og vöruskemmur lokaðar allan daginn vegna sumarferðalags starfsfólks. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. SKIÍII B0RÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LUXE ■ frAbær gæði ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSRÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAYERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 MOSAIK OG FLÍSALAGNIR Fagvinna. Kristján, i síma 11976. HEY X til sölu. Upplýs >- m ingar í síma Ul ■< 20335. X HEY RENNISMÍÐI - NÁM Nokkrir nemar verða tekn ir til rennismíðanáms á komandi hausti. Komi til viðtals næstu daga. = HÉÐINN = RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDÖN — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. Lárus Ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. OKUMENN! Látið stilla i tfma. Hjólastillingar Mótorstilllngar Ljósastillingar Fljót og örugg þj Snusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sfmi 13-100 (----------------*\ vex þvottalögur léttara skap

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.