Tíminn - 22.08.1968, Qupperneq 7

Tíminn - 22.08.1968, Qupperneq 7
FMMTUDAGUR 22. ágúst 1968. 7 TIMINN Saga síðustu mánaöa Frarahald af bls. 6 ekki eru nánar tilgreindir, á þjóðina að rtyðja hernámslið- ið, og fullyrt er, að herliðið muni 'hverfa úr landinu, þegar hættan á „uppreisn afturhalds ins“ sé úr sögunni. Áskorun þessa undirrituðu „hópur meðlima tékkneska kommúnstaflokksins, ríkis- stjórnarinnar og þjóðþingsins, sem hafði sr.úið sér til ríkis- stjiórna og kommún istafiokka bræðralandanna með beiðni um aðstoð“. Leiðtogar þessir fordæma stjómarfar landsins undir An- tonin Novotny. sem steypt var af stóli í janúar, og segjast styðja að fullu framfarasinn- uðu stefnuna sem tekin var upp þá. En samtímis, segir í yfirlýsingunui, telur hópurinn, að þau brætrabönd og banda- lag og vinátta, sem tengja Tékka við Sovétríkin, þjóð hennar og þjóðir a®s sósíal- istíska samveldisins, sem hyrn ingarstein, er byggja verði á. í yfirlýsingunni segir einn- ig, að andsósíalistísk öfl hafi skipulagt níðherferð gegn ein stökum flokksmönaum og gegn Sovétríkjunum, sérstak- lega i sambandi við heræfing- ar Varsjárbandalagsins — og er þar aúgljóslega átt við ó- ánægju Tékka með, hversu mikiil dráttur varð á brott- flutningi heriiðsins frá Tékkó- slóvakíu. Einnig segir, að hættan á bræðrabardaga í Landinu, sem afturhaldið hafi undirbúið, hafi gert það nauðsynlegt að taka þá sögulegu ókvörðun að biðja Sovétríkin og önnur sósíalist- ísk bræðralönd um aðstoð. Flestir mótmæla Stjómmálaleiðtogar í öllum hinum vestræna heimi og í flestum óháðum rifcjum í heim inum, voru í dag samdóma í fordæmingu sinni á innrás Sov étmanna og fylgifiska þeirra í Tékkóslóvakíu. f höfuðborg- um bg stórborgum víðisvegar um heim var efnt til mótmæla aðgerða og skiptu þátttakend- ur í þeim sums staðar þúsund um, og alls staðar voru afskipti Sovétstjórnarinnar af innan- rikismáLum og þróuninni í Tékkóslóvaikíu mótmæLt harð- lega. Hið miskunnarlausa hernám Tékkósióvakín hefur klofið kommúnistaflokka Evrópu í tvær fylkingar. Annars vegar eru haröiínukomúnistarnir, sem stóðu að innrásinni, en hins vegar öflugu kommúnista flokkarnir í JúgósLavíu, Rúm- eníu, ítaLíu og FrakkLandi, og flokkar víða um heim. Afstaða Moskvumanna kom greinilega frnm í Pravda, mál- gagni sovézka kommúnista- flokksins, í öag, þar sem seg- ir, að sú „hjálp“ sem Varsjár- bandalagsríkir hafa veitt Tékk um, muni verða túlkuð sem sönnun miknlar ábyrgðartil finningar vaiðandi vö. i oj ' styrkingu aösíalisuans. Telur Pravda, að soVer.ka þjóðiu styðji aðgerðirnar c.nróma Pravda heldur við þá full- yrðingu, að kommúnisrafl >kk ur og ríkiss.jórn Tékkóslóva- kíu hafi beðið im innrásina og hernámið Hér á eftii fer skrá um helztu atburði í Tékkóslóvakíu frá því i janúar sl í tímaröð. Skrá þessi gefur gott yfirlit yf ir frjálslyndisstefnu Tékka, andstöðu Sovétmanna og fylgi fiska þeirra við hana og við- ræður sem att hafa sér stað milli þessarra aðila. — 5. janúar 1968: Leiðtogi tékkneska kommúnistaflokksins og forseti Tékkóslóvakíu, stal ínistinn Antor.in Novotny, þving aður til þess að segja af sér USA getur ekkert gert Bandaríkjastjórn lítur þann ig á, að húr, geti ekkert gert til þess að k. ma Tékkóslóvakíu tU hjáLpar með hernaðarmætti sínum og er það sama afstað- an og tekin \ar árið 1956, með an á uppreisninni í Ungverja- landi stóð. Stjórnin telur, að sérhver hernaðaríhlutun af hálfu Bandaríkjanna myndi leiða af sér stríð við Sovét- ríkin og slíkr hefði í för með sér hættu á heimsstyrjöld, þar sem beitt yrði kjarnorkuvopn um. Hins vegar munu Banda- ríkin beita áhriíum sínum inn an Sameinuðu þjóðanna og mótmæla inr.an ramma þeirra og fordæma aðgerðir Sovét- ríkjanna. Johnson forseti hvatti £ dag öll ríki veraldar til þess að laka undir fordæm- ingu Bandaríkjanna á því, sem skeð hefur i Tékkóslóvakíu og heimta að rovézkur her yrði á burtu af tékknesku lands- svæði. Því eins og Johnson sagði í stuttri yfirlýsingu, sem birt var í dag: „Það verður aldrei of seint að láta skyn- semina taka við ráðum.“ f hópi stjórnmálamanna í Washington var fregnunum um innrásina teikið með vantrú og hryggð. Nú virðist sem kalda stríðið sé enn komið í fullan gang og möguleikarn- ir á ^atnandi sambúð milli austurs og ''tsturs sýnast hverf andi litlir á r.æstunni Johnson kallaði þegar í dag saman öryggisráð USA og sat það á fundi í eina klukku- stund. Að fundi loknum kvaddi Dean Rusk, utanríkisráðherra, rússneska sendiherrann á fund sinn og skýrð' honum frá því, hve alvarlegum augum Banda- ríska stjórnin Liti á innrás- ina. Rusk vísaði á bug þeim afsökunum sem sovétstjórnin hefur reynt að verja aðgerðir sínar með. Benti Rusk á, að tékkneska sl.iórnin hefði ekki beðið um aðstoð Rússa og eng in hætta htfði verið á utan- aðkomandi innrás eða upp- reisn I landinu. Páll páfi Páll páfi sjötti bað þess j dag, að sneitt yrði hjá blóðs- úthellíngum í innrás Sovét- manna í Tókkóslóvakíu. Páfinn sagðist vera kvíðafuJLur eins og íbúar Tókkóslóvakíu vegna ástandsins þar, sem slægi harmi á alla heimsbyggðina og hann bað um að friður kæm- ist aftur á milli þessara fcveggja þjóða. flokksforústu.ini. Alexander Dubcek tekur við embætti hans en hann átti stærstan þátt í að bola Novotny frá. — 2. marz: Blaðið Prace skýrir frá þv: að einn af æðstu herforingjum og stjórnmála- mönnum lanösins Jan Sejna hershöfðingi, hafi flúið til USA. Talið var að Sejna hefði með hjálp nersins ætlað að koma Novotny í valdastól aft- ur en sú tilraun hefði mistekizt. — 9. marz: Flokksfundir Vestur-Þýzkaland Kiesinger kanslari Vestur- Þýzkalands og aðrir stjórnar- mcðlimir, fordæmdu í dag her nám Tókóslóvakíu og kváðu það vera skýlaust ,brot á sjálf- stæði landsins og ólögleg af- skipti af innanríkismálum þess. Kansiarinn kvaddi í miklu skyndi til ríkisstjórnar- fundar í dag og síðar átti hann viðræður við leiðtoga allra þingflokkanna. Bretland i Brezka ríkisstjórnin for- dæmdi í1 dag hernaðaríhlutun Sovétmanna í Tékkóslóvakíu og kvað hana vera svívirðilegt brot á sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þingið var í dag kvatt saman til þess að ræða hæfctuástandið. Harold WiLson, forsætisráðherra, fór í skyndl til London, en hann var í sum arleyfi á Sikiley. Hann kallaði ríkisstjórnina saman til skyndi fundar og sendi siðan út eina harðorðustu yfirlýsingu um utanríkismál, sem komið hefur frá Downing Street um árabil Michel Stewart. utanríkisráð herra, kvaddi sovézka ambassa dorinn í Brctlandi. Mikhail Smirnovskij, á sinn fund og tjáði honum að litið væri á innrásina sem alvarlegt áfall fyrir batnandi sambúð milli austurs og vesturs. Ambassa- dorinn fullvissaði Stewart um að um leið og lögleg yfirvöld í Tékkóslóvakíu bæðu um, yrðu sovézkar hersveitir á braut úr Tékkóslóvakíu, en án þess að gera nánari grein fyrir því hvað hann ætti við með „lög- legum yfirvöldum". Norðurlönd Ríkisstjórnjr allra Norður- landa létu í dag í ljós hryggð sína og anduð vegna innrásar Sovétríkjanna og annarra Var- sjárbandalagsríkja inn í Tékkó sióvakíu. Flokks leiðtogar allra þingflokka á Norðurlöndum hafa einnig sent út yfir- lýsingar,' þar sem innrásin er fordæmd og hörmuð. Einn- ig hefur ve’-;ð efnt til mót- mælaaðgerða og mótmæla funda víða á Norðurlöndum ; dag, svo sem í Stokkhólmi. Ifelsingfors Oslo og Kaup- mannahöfn er alls staðar fóru mótmæli fram á friðsamlegan hátt. Ríkisstíórnir Norðurland- anna komu sama: til stjórn arfunda í aag og munii bær hafa mjög láið samband með sér í þessu máli. haldmr um a;la Tékkóslóvakíu. Á fundunum er krafizt fulls frjálsræðis c?g fullra mannrétt inda. — 15. marz: Josef Kudrna, innanríkisráðherra, og Jan Bar tuska, ríkissaksóknari settir af. Báðir voru álitnir stuðnings- menn Novotnys. Þáverandi varn armálaráðherra, Vladimar Janko, hershofðingi, dregur sig í hlé en fanns: seinna hengdur í skógi nokkrum. Dauði hans hefur í för með sér f.jölda sjálfs morða meðal háttsettra ráða- manna, sem völdu oennan kost til þess að koma sér undan rann sókn ’ hinna nýju valdhafa á gerðum þeirra Hin nýja stjórn hafði lýst þvi yfir að hún myndi gefa 30 þús. mönnum sem dæmdir heiðu venö á Stalíns tímanum upo sakir og refsa þeim, er áttu hlut að ógnar- stjórmnni í Tékkóslóvakíu á þeim tímum — 14. marz- Slóvakíska þjóð ráðið í Brat/ílava krefst þess að Tókkósióvaikía verði gerð að sambandsríki Tékka og Slóv- aká. Almennt er krafizt fulls jafnréttis mi!l! Tékka og Slóv aka. Þetta var síðar gert að opinberri stefnu stjórnarinnar. Rússum líkar illa' þessi þjóð- ernisstefna og óttast að hún kunni að haf" áhrif innan Sov éti'ík.ianna. — 22. marz; Novotny lætur af störfum forseta Forsætis- nefnd þjóðbmgsins samþykkir afsögn hans. Þetta verður til þess að hópu annarra leiðtoga leggja fram :ausnarbeiðni sína. — 23. maiz' Sendisveit undir forystu Dub..eks heldur til Dresden til ress aö taka þátt í ráðstefnu með flokks og stjórn- arleiðtogum Sovétríkjanna. Pól lands, Austur-Þýzkalandi og Ungverjalands. Tékkar hvikuðu ekki frá stefnu sinni á þessum fundi. — 30. marz: Þ.jóðþingið í Prag velur fvrrverandi varnar- málaráðherra Ludvik Svoboda. til forseta. — 3. apríl. Bohunir Lomsky, varnarmálaraðherra segir af sér. Hann er ásakaður fyrir að hafa aðstoðað Sejna hershöfð ingja við flóttann til USA. — 6. apríi' Varaforsætisráð- herra stjórnarinnar, Josef Len art, lætur af c-mbætti. — 9. apríl- Svoboda, forseti, tekur embættiseið af nýrri rík isstjórn en ío'ðtogi hennar er Oldrich Ceraik, íorsætisráð- herra. seta þingsins í stað Bohuslav Gastovicka. Smrkovsky var tryggur stuðningsmaður Du- bceks. — 4. maí. Dubcek skýrir hina innlendu stjornmálaþróun í Tékkóslóvakíu fyrir sovézkum ráðamönnum og þört' Tékka fyrir stórián. Seinna athugaði tékkneska stiórnin möguleikana á því að fá vestrænt stórlán til þess að flýta tyrir iðnþróuninni í Tékkóslóvakíu ef Rússar neit uðu þeim um lánið. — 8. maí. Flukksleiðtogar Sovétríkjanna Póllands Aust ur-Þýzkalands Ungverjalands og Búlgaríu ræða þróun mála í Tékkóslóvakíu á fundi í MoSkvu. — 17. mai, Forsætisráðherra Sovétríkjanna, Aleksej Kosygin kemur til Prag til viðræðna. Daginn eftir heldur hann til Karlsbad tii írekari viðræðna. — 30. mar NoVotny er bolað burt úr miðstjórn kommúnista flokksins og tilveruréttur hans í flokknum er véfengdur. Sovézkar framvarðarsveitir koma inn í 1 ékkóslóvakíu til æfinga. — 1. júní' Miðstjórn tékkn- eska konimumst.aflokksins á- kveður að haida flokksþingið í september. — 18. júnt: Yfirmaður her- styrkja Varsjárbandalagsins, Iwan Jakubcwski, kemur til Tékkóslóvakíu og að sögn tékknesku fi éttastofunnar Cet- eka hófust hcræfingar Var- sjárbandalagsins tveim dögum síðar. Fyrst var sagt að æfingun um ætti að l]úka eftir 12 daga eða í júnílok eij allan iúlímán uð voru sovézkar kersveitir á tékknesku umráðasvæði í ó- þökk tékknesku þjóðarinnar og gegn vilja um 90% tékknesku þjóðarinnar — 28. júnr Rithöfundurinn Ludivik Vacyiik krefst þess í 2000 orða áskorun að þróun- inni átt til frjálsræðis yrði hraðað enn frekar Áskorun- inni er vísað á bug bæði af stjórninni og bjóðbinginu. — 7. júlí: Leiðtogar í Moskvu Varsjá og Austur Berlín láta í Ijós áhyggji i sinar vegna á- standsins í Tékkóslóvakíu. — 14. júlí: Tveggja daga ráð stcfna Sovét: ikjanna Póllands, Austur-Þýzkalanda Ungverja- lands og Búlgaríu í Varsjá. Prag neitaði að taka þátt í fund inum en stakk upp á tveggja ríkja viðræfum á tékknesku umráðasvæð’ Eftir Varsjár- fundinn senciu leiðtogar ríkj anna fimm harðort bréf til tékkneskra eiðtoga. þar sem varað er við bróuninni í Tékkó slóvakíu og kvatt til þess að ritskoðun og fullu eftirliti með með blöðum, útvarpi og sjón- varpi sé haldið'áfram. — 19. júli Moskva samþykk- ir tveggja ríkja viðræður en á sovézkri grund — 22. júli; Moskva samþykk ir að halda fundinn á tékknesku umráöasvæði með því skilyrði að framkvæmdanefndir beggja kommúnistaflokkanna, en í þeim eig-a sæfci 11 menn, tækju þátt í viðræðunum — 27. júlí. Prag hafnar opin- berlega yfirlýsingum Vaclav 'Prchlic, hershöfðingja um að breytinga sé pörf á Varsjár- bandalaginu. Umfangsmestu her æifingar í sögu rússneska hers ins standa úm bessar mundir yfir við lanilamæri Tékkóslóv akíu og víðai á Vesturlanda- mærum Sovétríkjanna. — 10. aprii- Þjóðþingið velur Josef Smrko- sky, fyrrverandi landbiinaðarráðherra sem for- — 29. júlí: Leiðtogar Rússa og Tékka hiWast i smábænum Cierna I Austur-Slóvakíu, rétt við rússnesku landamærin. — 31. júlí: Æfingum sov- ézka flugjhersins „Himinskjiöld ur“ lý-kur. Samkvæmt sovézkri Framhald á bls. 15. \ 1

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.