Vísir - 01.06.1977, Side 5

Vísir - 01.06.1977, Side 5
VISIR Miðvikudagur 1. júni 1977. 5 Varðeldomir verða tendraðir um gervallt Bretland og pragt i London frá mánudegi til laugardags, i næstu viku. En drottningin og maður hennar, Filipus hertogi, eru sér þess vel meðvitandi aö efnahagur lands- ins er bágborinn. Þau hafa þvi fyrirskipað að kostnaöur skuli vera eins litill og mögulegt er að komast af meö. Þau hyggja einn- ig á gönguferðir um fátækari þaö tákn sé þeim ákaflega mikil- vægt. Fyrir nokkrum dögum brá hún i fyrsta skipti út af þeirri venju sinni aö minnast ekki á stjórn- mál. Hun lýsti áhyggjum sinum yfir aðskilnaöarsinnum i Skot- landi og Wales (en raunar á ákaf- lega mildan og kurteisan hátt) ..Ég get ekki gleymt þvi að ég var Yfirleitt er það við hátiðleg og. ...alvarleg tækifæri sem drottn ingin sýnir sig, en hún.... LOKSINS! Hvers vegna ekki líta inn Kúluspil Riffill Sjónvarpsleiktæki Vélbyssa Kafbátabyssa og fleira. Loftvarnabyssa Gos — sælgæti Leiktœkja- salurínn JokCt' GRENSÁSVEGI7 Opií alla daga kl. 12-23.30. sFem'aldT — Hótíðahöldin vegna 25 óra ríkisafmœlis Elísabetar bretadrottningar nó hómarki í nœstu viku Samkvæmt konunglegri til- skipun er ftrustu sparsemi gætt við hátiðahöldin i tilefni þess að Elisabet önnur hefur nú rikt yfir breska samveldinu i tuttugu og fimm ár. Engu að siður ætti næsta vika að verða hreinasta ævintýri fyrir þá sem búa — eða verða staddir I London, þvf hún verður hápunktur hátiðahaldanna. Tilstandið hefst i garði Windsor kastala á mánudaginn. Kastalinn er i útjarðri höfuðborgarinnar og þar mun drottningin og fjölskylda hennar taka á móti fjölmörgum tignum gestum. Þegar rökkva tekur mun drottningin tendra griöarmikinn varðeld i hallargarðinum. Um leiö og sá eldur sést verða kveikt- ir fleiri, á nærliggjandi hæðum. Þegar til þeirra sést verður kveikt á enn öðrum, lengra i burtu og þannig munu varðeld- arnir breiðast út um allt Bret- land. Þetta minnir á stjórn Elisabet- ar fyrstu, þegar eldar voru tendr- aðir um allt ríkiö, áriö 1588 til að vara við komu spánska innrásar- flotans. Gullnir vagnar, gullin fley Daginn eftir ekur drottningin i gullnum viðhafnarvagni til guös- þjónustu i Santki Páls dómkirkj- unni. Skrautklæddir lifverðir á hestum munu fylgja vagninum. En að þeirri „seremóniu” lokinni bregöa drottningin og maður hennar sér i gervi Jimmy Carters, hins alþýölega, og fara fótgang- andi um borgina. A fimmtudaginn fer drottningin i gullinni fleytu upp ána Thames. Þegnar hennar munu hylla hana frá bökkum árinnar og griöarleg flugeldasýning er fyrirhuguð, þegar kvölda tekur.. Siöar i vikunni munu svo 1500 menn úr hinum ýmsu lifvarðar- sveitum rikisins marséra fyrir drottninguna. Samkvæmt 200 ára gamalli hefö munu þeir bera fána sem minna á vigvelli þá, gamla og nýja, sem viðkomandi sveitir hafa barist á. Það verður þvi mikiö um pomp hluta borgarinnar, til að hitta þegna sína. Farsælt hjónaband Það er óhætt að fullyröa að með hljóðlátum virðuleik sinum hefur drottningin unnið hugi og hjörtu þegna sinna á þeim tuttugu og fimm árum sem hún hefur rikt yf- ir þeim. Jafnvel hörðustu „and- royalistar” viöurkenna að per- sónuleg framkoma hennar sé óaðfinnanleg. örgustu kjaftakerlingum hefur aldrei tekist að tengja nafn henn- ar á nokkurn hátt við nokkuð sem einusinni liktist hneyksli. Börn hennar, og aðrir tilheyrandi kon- ungsfjölskyldunni, hafa einnig fengið strangar siðareglur til aö lifa eftir. Drottningin hefur raunar ekk- ert eiginlegt vald lengur. Hún er aöeins tákn um forna tima. En bretar eru flestir sammála um að krýnd drottning hins „Sameinaða konungsrikis”. Þegar hún örstuttu siðar heim- sótti Skotland, þyrptust skotar tugþúsundum saman út á göturn- ar til að hylla hana. Hún mun einnig heimsækja Wales og Norö- ur-trland i tilefni hátiðahaldanna. Það steðja ýmis vandamál aö Bretlandi I dag. Til eru menn sem segja önugir aö það væri nær aö fást viö þau en vera með pomp og pragt yfir úreltu embætti. En flestir eru á ööru máli. Vegfar- andi sem breskir sjónvarpsmenn tóku tali, sagði: „Þegar menn eiga I erfiðleikum er gott aö geta gleymt áhyggjunum um stund. Og sérstaklega hljóta menn að geta notiö þess að halda silfur- brúðkaup eftir tuttugu og fimm ára farsælt hjónaband. A „hjóna band” hennar hátignar og þjóðar- innar hefur ekki borið skugga, þótt á ýmsu hafi gengið i öðrum þjóömálaþáttum”. getur þó lika hlegiö. sus HEIMDALLUR S.U.S. efnir til skógrœktarferðar í Heiðmörk annað kvöld fimmtudag 2. júní Lagt verður af stað frá Valhöll Bolholti 7 kl. 20.00 Félagar fjölmennið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.