Tíminn - 29.09.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.09.1968, Blaðsíða 10
10 í DA6 TÍMINN í DAG SUNNUDAGUR 39. sept. 1968. Jóhanna Bogadóttir opnar sýningu í Unuhúsi. Jóhanna Bogadóttir við eina af myndum sínum. er sunnudagurinn 29. sept. — Mikjálsmessa Tungl í hásuðri kl. 19.00 Árdegisháflæði kl. 10.25 HEILSUGÆZLÁ Sjúkrabifreið: Simi 11100 i Reykjavík. í Hafnar. firði f síma 51336. Slysavarðstofan f Borgarspítalanum er opln allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Simi 81212. Nætur og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um læknaþjónustuna f borginni gefnar i slmsvara Læknafélags Reykjavíkur f sima 18888. Næturvarzlan f Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldi.n til kl. 9 á morgnana. Laug. ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Heligarvarzla laugardag til mánu- dagsmorguns 28. — 30. sept. ann- ast Kristján Jóhannesson. Nætur. vörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 1. október annast Jósef Ólafsson. Næturvörzlu í Keflavík 28. — 29. sept annast Guðjón Klemensson. Næturvörzlu í Keflavík 30. sept. annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu Apóteka í Reykjaviik 28. sept — 5. okt. annast Háaleitis Apótek — Reykjavíkur Apótek. HEIMSÓKNARTlMI Ellihelmilið Grund. Alla daga kl 2—4 og 6 30—7 Fæðingardelld Landsspftalans Alla daga kl 3—4 og 7,30—8 Fæðingarheimlll Reykjavfkur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrtr feður kl 8—8.30 Kópavogshælið Eftir hádegf dag- lega Hvitabandið. Alla daga frá kL 3—4 og 7—7,30 Farsóttarhúslð. Alla daga kl 3.30— 5 og 6.30—7 Kleppsspftalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7 — Þorpararl — Þarna eru þeir. Þeir eru á réttum stað. — Bill sér um hann. — Bíddu hér. — Hver sem hefur gert þetta, hefur hlaupið í burtu. — Vatnið er kalt. Viltu ekki fá frosk- mannabúning. — Ég hef einn. — Foringinn sagði að ég skyldi skjóta, ef nauðsyn krefði. Ég geri ráð fyrir að ég verði að gera það núna. Hann er í froskmannabúning. — En við erum 'OT EKH-Reykjavík, föstudag. Á morgun, laugardag kl. 3 e.h. opnar ung myndlistarkona, Jó- hanna Bogadóttir, sýningu í Enu- húsi við Veghúsastíg. Á sýning- unni eru 35 myndir, 10 o’^umál- verk og 25 grafíkmyndir og teikn- ingar. Allar eru myndirnar gerðar á tímabilinu nóv. 1967 til sept. 1968. Myndir Jóhönnu eru allar til sölu og kosta frá 800 kr. upp í 16 þús. Sýningin verður opin til sunnudagsins 6. október kl. 2—10 dag hvern. Jóhanna Bogadóttir er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri en að námi loknu þar var hún vetrarpart í Handíða og Myndlist- arskólanum, hélt síðan utan og hefur um tveggja ára skeið verið við myndlistarnám í Frakklandi, fyrra árið í Grenoble og Aix-en- Province, en hið síðara við Aka- demíuna í París. Er sýningunni lýkur í Unuhúsi hyggst Jóhanna fara með myndir sínar til Vestmannaeyja, en þar er hún fædd. Sýning Jóhönnu í Vestmannaeyjum verður í Akoges og hefst hún . væntanlega helgina 12—13. október. (Myndin er af sýningunni). EÉLAGSLÍF Frá Samkór Kópavogs: Kórfélagar, munið fyrstu æfingu haustsins mánud. 30. þ. m. kl. 20.30 SÖFN OG SÝNINGAR Þjóðskjalasafn íslands. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13_19. ■«S JÓN VA R P IÐ Sunnudagur 29.9. 1968. 18.00 Helgistund 18.15 Hrói höttur fslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson 18.40 Lassí fsl. texti. Ellert Sigurbjörnss. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Einleikur í sjónvarpssal Snjólaug Sigurðsson leikur: Rapsódíu í b-moll eftir Brahms, Intermezzo eftir Brahms, Capricio eftir Brahms og Prelude eftir Debussy. Snjólaug Sigurðsson kemur hing að á vegum Þjóðræknisfélags ís lendinga. Hún hefur haldið tón leika í Carnegie Recital Hall og Town Hall, en kemur nú píanóleik í Winnepeg. 20.35 Hong Kong Kvikmynd um þjóðfélags- og efnahagsvandamál yfirvalda í Hong Kong. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 21.25 Herramenn og hefðarkonur Byggt á þremur sögum Maupas sant. Ungur prestur í Reykjavík mætti manni á götu, sem spurði hann hvort hann hefði mikið að gera. — Öjó, svaraði prestur, ég hef sæmilega mikið að gera. — Ekki hefur þú eins mikið að gerá og séra Bjarni, segir maðurinn. — Ónei, segir prestur. — Það er ekki von, se^ir mað urinn. — Þetta er svo gamalt firma. Skólakennari einn lét nemend ur sína skrifa stíl um afleiöingar letinnar. Ritgerðir nemenda voru upp og niður eins og gengur, en einn nemandi var þó frumlegastur. Hann skilaði auðu. Við gerðum góð kaup, þegar við keyptum Snúllu hún fer að eign ast hvolpa. II Jæja, þeir sögðu tónlisf meðan þér matist. Reykvíkingur nokkur spurði séra Bjarna Jónsson, hvort hon- um líkaði ekki vel breikkunin á Lækjargötunni. — Þú getur nú nærri, svaraði séra Bjarni, — þegar ég hef alla mína preststíð verið að vara menn við að ganga breiða veg- inn ,og fá þetta svo yfir sig á gamals aldri. Samtöl og hávaði mikill var eitt sinn í kennslustund í menntaskól anum. Loks missir kennarinn þolinmæð ina og segir: — Það er meiri hávaðinn og kjaftæðið í ykkur. Það tala allir nema sá, sem er uppi. Þetta var ekki svo slæmt, var það? SLh’MMLR ÓG FÖSS í tvímenningskeppni hjá Tafl- og bridgeklúbbnum s.l. fimmtu- dag, kom fyrir þetta athyglis- verða spil, sem hér fer á eftir, en að því ég bezt veit tókst eng- um keppenda að finna hina skemmtilegu kastþröng, sem í spilinu felst. A Á753 V K6 * 954 4» KG63 A D62 A G108 V 97 V DG10543 ♦ 732 s ♦ Á6 4» D10984 * 52 A K94 V Á82 ♦ KDG108 * Á7 Yfirleitt voru spiluð þrjú grönd

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.