Tíminn - 29.09.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.09.1968, Blaðsíða 14
14 TÍMINN StmNlHDAGUR 29. sept. 1968. snnnaj ierðaskriístofa bankastrati 7 simar 16400 12070 travel Ennþá er hægt að komast ódýrt til útlanda. — Mallorka — London, 17 dagar. Vei'ð frá kr. 8.900. Briottfarardagar 9. okt. fáein sæti, 23. okt. — Sólin skín á Mall- orfea allan ársins hring, og þar falla appelsínurnar fullþroskaðar í janéar. Lengið sumarið og farið til Mallorka þegar haustar að. Sólarkiveðljur farþeganna, sem Sunna annast, fölna ekki. London, 9. dagar. Brottför 1. október. Heimsborgin beillar. Óviðjafnanlegt leifehúslíf. Lokkandi skemmtistaðir. Heimsins stærstu og ódýrustu verzlanir. Elfnt til skemmti- og skoðunarferðar um nágrenni Lond'on og til Briglhton. Búið á Begent Palace Hotel í hjarta Lundúna. Parísarferð yfir helgi, fyrir þá sem óska. f erðirnar sem íólkið velur SVISSNESK UR í GÆÐAFLOKKI. ÞÉR GETIÐ VALIÐ UM UPPTREKT, SJÁLFVINDUR, DAGATAL OG JAFNVEL DAGANÖFN. BIÐJIÐ ÚRSMIÐ YÐAR UM TISSOT. ATVINNA Óskum aS ráða vanan mann til starfa í fiskbúð. Kaupfélag Árnesinga Selfossi ÞAKKARÁVÖRP Innilegar þakkir færi ég hér með öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu mér vinarhug á sjötugs- afmæli mínu. Stefán Pjetursson Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Ólafur Jónsson, Túngötu 47, lézf að heimili sínu fimmtudaginn 27. þ.m. Jarþrúður Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. HURÐIR Geri gamlar hurðir sem nýjar, margra ára reynsla í notkun efna, gef einnig upp nákvæma kostnaðar áætlun án endurgjalds. Set einnig skrár í hurðir og þröskulda, ásamt allri viðarklæðningu. — Upplýsingar í síma 36857. VELJUM ISLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ RAFSUÐUTÆKI handhæg og ódýr. Þyngd 18 kg. Sjóða vír 2,5—3,00 —3,25 mm. RAFSUÐUÞRÁÐUR, góðar teg. og úrval. RAFSUÐUKAPALL 25, 35, 50 mm. S M Y R I L L Ármúla 7. Sím 12260. i Bílskúr til leigu við Réttarholtsveg, upplýsingar í síma 83005 Karlmannaföt Stakar buxur Fjölbreytt úrval — Hagstætt verð. Á VlTATEIG Framhald af bls 12. ári. Auk þessa leiks fer fram leikur á milli unglingaliðs Fram, sem sigraði í Osló-Cup nýlega, og úrvalsliðs, sem ung- linganefnd HISÍ velur. Þá koma nokkrar kunnar gamanpersón- ur f heimsókn og sýna listir sínar í hálfleik. —alf. DRUKKNUM FJÖLGAR Framhald af bls. 1 að göngulaginu, þótt dóm- greindarleysi ölvaðra þilstjóra komi í veg fyrir að þeim sjálf um finnist eitthvað athuga- vert við aksturinn. Það fer nokkuð eftir, hve mikið áfengismagn mælist í blóði þeirra sem staðnir eru að þessu alvarlega broti, hver refsingin er. En allir þeir, sem teknir eru drukknir undir stýri, missa ökuréttindi um lengri eða skemmri tima. Minnst þrjá mánuði, en ef brot þeirra eru mjög alvarlegs eðlis eða endurtekin geta þeir jafnvel misst ökuréttindin ævi langt. En það þýðir víst varla að vara menn við, og sama er hve marga drukkna ökumenn lögreglan handtekur. Þessi ó- sómi er enn að aukast meðal bílstjóra og sjálfsagt eiga ein- hverjir þeirra sem þessar lín- ur lesa eftir að hafna í blóð- rannsókn og missa ökuréttindi sín fyrir og um næstu hegi ef heldur sem horfir og brot af þessu tagi halda enn áfram að aukast. STÉTTARSAMBANDIÐ Framhald af bls. 1 frá emstökum atriðum grundvall- arins fyrr en eftir helgina. Eins og kunnugt er af fréttum höfðu bændur sett þá kröfu um verðlagninguna að úrskurðurinn lægi fyrir í síðasta lagi 25. sept. síðastliðinn, en annars myndu bændur sjálfir auglýsa eigið verð. Úrskurður yfirnefndarinnar kom á síðasta degi, og hafði þvi þessi yfirlýsing bændasamtakanna til- ættoð áhrif. Sjónvarpstækln skila afburða hljóm og mynd FESTIVAL SEKSJON Þetta nýja ftadionette-sjón- varpstæki fæst einnig með FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Með öryggis- iæsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995. eykur gagn og gleði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.